Auglýsarinn - 19.03.1902, Síða 3

Auglýsarinn - 19.03.1902, Síða 3
16. marz 1902J AUGLÝSARINN. 35 INT ý 1í o 111 i ð t i 1 • 3 Ágætt margarino ódýrt Fyrirtaksgóðar l3L£S. 3r‘,'t;'Ö’ZO.'O..T> danskar. A. ppelsínnr. Gamle Carisberg (Alliance Áftapning). Pilsnerinn góði frá Slotmnllens Fabrikker. —= Smíöatóle = ■ Mt rgskonar smátt Isenkram og margt fleira. Hjá iltpfanáa Auglýsarans geta menn fengið <ss ©3?rc5"OL"fc>X<3«c3 svo sem: þinggjalda, Prestsgjalda, Hreppsgjalda, Kirkjugjalda, Uppboðsgjalda, ennfremur reikningsform stór og smá, visitkort o. fl. herbergi (stofa og kamers) til leigu frá 14. maí í Pósthússtræti 14. Takið nú eptir! Frá því í dag og til 1. apríl n. kom., verður allur skófatnaður sem fyrirliggjandi er í skóverzluninni í Austurstræti 4 seldur með 10 prósent afslætti gegn peningaborgun út í hönd. Eeykjavik T. marz 1902. Þorsteinn Sigurðsson. & Stefdn Gunnarsson. Allir sem þekkja til 1 verzlun itjöriis Þórðarsonar, C Aðalstræti C. Brennt og malað KAFFI er ætíð bezt í verzlun J. P. BJARNESEN’S. Allir þeir, sem hafa að láni bækur frá mjer, eru vinsamlegast beðnir að skila.þeim til mín sem fyrst. Sömuleiðis er hver sem sjer bók með nafni mínu í óskil- um beðinn að láta mig vita það. Guðm. Guðmundsson stud. med. & chir. Hús Guðna Símonarsonar gullsmiðs. Bergstaðastrœti Lukkuóskakort, Silfurbrúðkaupskort og Giftingarkort stórt úrval nýkomið Skólavörðustíg 5. SVANL BEfiEDIKTSDÓTTIR. herbergi óskast til leigu nú þegar. Utg. vísar á. Tilbúinn fatnað með niðursettu verði. Ennfremur nokkra lítið brúkaða vetrarfrakke, selur J P. Bjariieseu. UNDIRSKRIFAÐUR yfirrjett- armálafœrslumaður hefur ibúðar- og verziunarhús, til sölu á góðum stöðum í bœnum; enn fremur útvega jeg mönnum, er fiytja œtla hingað til bœjarins, liús með góðu verði og góðum skilmálum, og gef aliar nauðsynlegar upplýsingar gegn mjög vægri borgun. Reykjavik i marz 1902, Oddur GÞlason. eru b e z t a r og ódýrastar hjá C. Zimsen. Þeir sem ætla að láta byggja hús sumar, af hvaða stærð sem er, fá ]mð hvergi í Reykjavík ödýrara eða betur af hendi leyst, en hjá undirskrif- uðum. Halldór M. Þorsteinsson Laugaveg 31. Ólafur K. Erlendsson Grjótagötu 4. M 1 í -H + Allsteioiiar aðgjörðir á SAUMAVJELUM fást mjög vel af hendi leystar. Markús Þorsteinsson. 47 Laugaveg 47. Hvergi í bænum finnst eins stór úrval af reyktum „Skiuke44 Osti Pylsum eins og lvjá J. P. Bjarnesen, og þar eptir allt vandaðar vörur. Ostar og pylsur margar tegundir, söniuleiðis reykt siðufiesk í verzlun Griumars Þorbjörnssomu.

x

Auglýsarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.