Auglýsarinn - 03.08.1902, Síða 3

Auglýsarinn - 03.08.1902, Síða 3
3. ágúst 1902J AtGLÝSARINN. 107 ^▼YYTTTYTTYl Moö öllum pggr pústskipsferðuin sendi jeg undirritaður •ULll Og fULSlS.XXir. Tekið móti pöntunum daglega. Gjörið svo vel að senda sem fyrst. Með „Ceres“ 26. ágúst verður mikið sent og koma |>á tauin fyrir haustlestir. Lœgst vinnulaun. Minnst af ull. yy Gjörið svo vel að líta á sýnis- hornin og verðið. Yirðingarfylst. Egill Eyjólfsson. 31 Laugaveg 31. gengur luktur vagn á hverjum laugardegi, og oftar, ef nógu margir farþegar gefa sig fram. Nánari upplýsingar gefur hr. Páll Steingrímsson póstþjónn. E>orst. J. Davíðsson. m Pakkalitirnir m hjá C. Zimsen vinna sjer stöðugt meira og meira álit. Einn dag bar svo við að hún kom þangað sem óg var, kl. 8 um morg- umnn. Eg fór að spyrja hana og þá sagði hún mér, að meðan hún hefði verið að klæða sig, þá hefði hún allt í einu séð Renó Kraemer hróðurson sinn standa við hlið sér. Hann hefði litið til sín hlægjandi og sagt: „Jú, sannarlega er jeg clauöur!11 Af sýn þessari sagðist hún hafa orðið hrædd og flýtt sór til min. Eg reyndi að gera hana rólega eins og mér var unnt og réyndi að fara að tala um annað. Hálfum mánuði seinna komum við til Parísar og þá fróttum við fyrst lát Renés frænda míns. Hann hafði dáið 12. júní 1896 í húsi foreldra sinna i Moskvagötu 31. Hann var 14 vetra að aldri. Eg get þvi þakkað það veru minni í Rómaborg og okkur mæðgina, að eg gat nákvæmlega skrifað hjá mór dag og stund þegar móðir min varð vör við það, sem að ofan er skráð. Prændi minn hafði verið sjúkur nokkra daga, legið í lífhimnubólgu. £ l I I I I I I L Alls lionar úrfestar, sjónpípur, loftvogir, ijósmyndaáliökl og raargt flaira, ötvegar undirritaður frá áreiðaniegum verk9miðjum fyrir mjög lágt verö. Vörurnar eru áreiðanlega vandaðar og góðar. Úrin eru „aftrekkt11, og ábyrgð tekin af þeim. Yerðlistar með greinilegum myndum til sýnis, til þess að pantaeftir. Yeykjavík, Pósthússtræti 17. Sí. cftu'nóíýoóon. En þenna dag einmitt kl. 6 um morg- nninn tók hann fyrst að berjast við dauðann, en dó kl. 12. Hafði hann margsinnis á meðan hann var að berjast við andlátið látið þá ósk í ljósi, að hann gæti fengið að sjá föðursystur sína Bertu, móður mína. Eg skal jafnframt láta þess getið að í öllum þeim bréfum, sem við mæðgin fengum frá París á meðan við dvöldum í Rómaborg, þá hafði ekki staðið eitt einasta orð um sjúk- dóm frænda míns. Öllum var kunn ást sú, sem móðir mín hafðiádrengn- um og hin minnsta bending í þá átt að frændi væri veikur, það hefði gert það að verkum, að hún hefði þegar í stað farið heim til Parísar. Málskeyti fengum við heldur eugin um lát hans. Hess skal líka getið að þegar kl. er6 f. hád. í París, þá er kl. 7 í Rómaborg vegna lengd- armismunarins og það var einmitt um það skeið þegar móðir mín sá sýnina“. André Bloch. Malesherbesgötu 11, París. Þessi saga er svipuð hinni fyrri. Á því augnabliki sem frændi frú Bloch misti meðvitundina um hið jarðneska, þá hefur hann hugsað af öllum sínum kröftum til hennar, sem hann elskaði með sonarlegri ást, hennar, sem þótti eins vænt umhann og barn sitt. Sálarkraftur hins deyj- andi unglings hefir ef til vill ekki getaðbirtzt í annari mynd en þeirri sem átti við 14 ára gamlan pilt, sem svo liklegt var, að segði bros- andi: „Jú, ég er sannarlega dauður“. Frá alþingi- Þar hefir fátt gerzt sögulegt enn þá, Stjórnarskrármálið var til 1. umræðu á mánud. var og var þá lítið annað gert en nefnd sett í málið. Vóru þessir kosnir í nefndina: Lárus Bjarnason, Hannes Þorsteinsson, Pétnr Jóns- son, Jón Jónsson, frá Sleðbrjót, Guðlaugur Guðmnndsson, Sigurð- ur Stefánsson og Ólafur Briem. Landshöfðingi gat þess fyrst að alþingi hefði ekki leyfi til að breyta neinu í frumv. stjórnar- innar. Var svo að sjá sem þing- menn tæki því valdboði vel. Töl- uðu þeir svo Lárus Bjarnason og Guðlaugur Guðmundsson og sagði Lárus, að hann og hans flokkur frá því í fyrra héti heimastjórn- menn, en Guðlaugur og hans menn þóttnst ekki heita neitt, enda eru þeir nú í minni hluta á þingi. Allt mátti kallast talað þar í „friði og eining" eins og sumir komast að orði og lítur nn út fyrir að þicgmenn ætli að sameina flokkana í eina „velferð- arnefnd11, sem starfar nú í næði og samlyndi að heill þjóðarinnar. Síðan á máuudag hefir fátt ver- ið gert nema settar nefndir í málin, sem eru 19 að tölu, auk 5 þingsályktunartillaga; stjórnar- frumvörpinin eru 8 og þingmanna- frumvörpin 11. Það er mælt að aldur manna í Noregi verði lengri en í nokkru öðru landi í heimi. Br það þakkað hinu jafna og hæfilega kalda loftslagi þar. í biaði einu atóð svolátandi auglýsing: „Snotur hanzki hefir fundist. Ef eig- andinn vildi skilja hann eftir á afgreiðslu- stofu þessa blaðs mundi það gleðja finn- andann mikillega.“

x

Auglýsarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.