Auglýsarinn - 03.08.1902, Blaðsíða 4
108
AUG LÝSARINN.
[3. ágúst 1902.
Vín og vindlar
frá
Kjær & Sommerfeldt
eru viðurkend bezt, bæði hjer
og erlendis; einkasölu hefur
J. P. T. Ifrydes
verzlun Rvík.
Nýkomið
til húsabyggingar
Gluggagler —Skrár — Hurðahúnar
Lamir — Saumur o. fl.
sérlega ódýrt í
stærri kaupum.
(2. ^imoen.
að fallegir kranzar fást ætíð í
Vesturgötu 26a
Eeyktir rauflmagar
fást í verzlun
Jóns Þórðarssonar
1. I>ingholtsstræti 1.
Stórt uryal
af
Myndarömmum
er seljast mjög ódýrt kom
nú með „Laura“, ennfrem-
^ ur Spegilgler og lík-
J kistumyndir allt mjög
, ódýrt.
Eyvindur Árnason
Laufásveg 4.
,ALLIAN€E’
bjá
Rullu
og yfir höfuð
alt tóbak selur
J. P. Bjarnesen.
með mjög lágu verði.
eir sem eru eða vilja vera með
í pöntun Framfarafelags Reykja-
vikur, geta fengið góð kaup á
kelum í nœstu viku.
Rvík 20 júlí 1902.
S. B. Jónsson.
eru beztar og
ódýrastar hjá
C. Zimseu.
Tampar
Nýkomið úrval af fallegum,
góðum og ódýrum
BaHancelömpuni
Hengilömpuin
Borðlömpum
Ganglömpum
Náttlömpum
Eldhúslömpum.
Ennfremur:
Lampabrennarar sjerlega góðir,
Lampaglös
Slökkvarar o. s. frv.
i VERZLUN
Guöm. Olsen.
Hyergi á Islandi
fæst betri viðgjörð á Orgel-
Harmónium en hjá
Markúsi Þorsteinssyni,
47 Laugaveg 47.
t>akkarávarp.
Eptir að ég hinn 23. f. m. varð fyr- I
ir því þungbæra mótlæti að missa minn
ástkæra eiginmann GuðmundGuðmunds-
son i sjóinn í fiskiróðri, kom herra
kaupmaður I). Thomsen til min, og skýrði
mér frá að hann ætlaði að gefa mér að
öllu leyti eptir skuld þá, sem maður
minn sálugi var í við verzlun hans þá
er hann drukknaði, ogum leið léthann
mig fá ávisun upp á 100 kr., sem ég
mætti taka út í verzlun hans, sem gjöf
frá sér ; og litlu seinna sendi hann mér
119 kr. í peningum, sem hann hafði
safnað, sem samskotum handa mér, hjá
verzlunarþjónum sínum og nokkrumöðr-
ummönnum. Auk þessa hefir bæði hann
og verzlunarþjónn hans, herra Porsteinn
Guðmurulsson, sagt mér að ég mætti
leita liðsinnis þeirra framvegis ef ég
þyrfti 4 að halda. Fyrir þessa göfug-
lyndu hluttekning í sorg minni og
söknuði, og höfðinglegu gjafir votta
ég herra kaupmanni D. Thomsen og
verzlunarþjónum hans, og öllum öðr-
um, sem - mér hafa rétt hjálparhönd,
mitt og barna minna innilegasta hjart-
ans þakklæti.
Bergstaoastr. 41 i Reykjav. 24. júlí 1902.
Þórdís Tómasdóttir.
Vátryggingarfjelagið
uSUN”
í Lundúnum (stofnað 1710)
tekur að sjer með sann-
gjörnum kjörum ábyrgð á
húsum, allskonar áhöld-
um og innanstokksmunum,
fjenaði, er inni brennur,
skipum, sem í höfn eru
eða á land eru sett.
Aðalumboðsmaður
á Islandi
Dr. Jún Þorkelsson, yngri,
Reykjavík.
hw
Að langbezta
úílenzki smjör |
er hjá ^
W. Ó. Breiðfjörð &
og í því má steikja fínar S
kökur. |
Margarínið
góða er nú komið aptur f\
tíi m
Guðm. Olsen.
Smíðatólin
amorisku komu nú aftur með
„Laura”
Gjörið svo vel að koma og skoða.
VERBIÐ LÁGT EINS OG FYR.
C. Zimsen.
J. P. Bjarnesen
fjekk nú með „Laura“ margar
sortir af
*m'
Og
þar á meðal
MEDISTERPÖLSE (ágæta).
Fj elagspr entsmið j an.