Veðráttan

Ukioqatigiit

Veðráttan - 01.06.1926, Qupperneq 1

Veðráttan - 01.06.1926, Qupperneq 1
V i:+) K A TT A X 1926 MÁNAÐARYFIRLIT SAMIÐ Á VEÐURSTOFUNNI J ú n í : Alment yfirlit: Tíðin er yfirleitt hagsta ð. Á norðvestan- verðu landinu er óvenju þurkasamt. Grasspretta er því slæm á þurlendi, en aftur góð á deiglendi. A Austur- og Suðaustur- landi er mjög úrkomusamt og fremur kalt fyrii hluta mánað- arins. Grasspretta er þar þó i góðu meðallagi i mánaðarlokin. Þ. 1.—13. Ganga loftvægislægðir austur eftir hafinu fyrir sunnan land og valda austlægri átt hér á landi. En eftir því, hvort lægðin er fyrir suðvestan eða suðaustan landið er vind- staðan suðla^gari eða norðlægari. Þessa daga er mjög úrkomu- samt á Austur- og Suðausturl. Hitinn er fyrir neðan meðallag þ. 1.—4. og 11.—12., hina dagana talsvert fyrir ofan. Þ. 14.—18. Iíæð fyrir norðaustan land. Austlæg átt. Næst- um úrkomulaust en þokur víða, einkum á Norðvesturl. 16.— 18. Illýtt er á Norður- og Vesturl. þ. 14. og 15., annars er hit- inn uin meðaliag. Þ. 19.—21. Lægð gcngur austur fyrir sunnan land. Aust- læg og norðaustlæg átt. Þurt á Norðvesturlandi, úrkoma sunn- an og austanlands. Hiti nálægt meðallagi. Þ. 22.—30. Hæð fyrir sunnan land. Breytilegir hægir vind- ar, oft hafgolur. Urkoma er víða þ. 29. og 30., en annars mjög lítil. Þokur eru allmiklar á Suður- og Vesturl. og þrjá síðustu dagana einnig á Norðurl. Hitinn er talsvert fyrir ofan meðallag. Loftvœgi í júní er 1.0 nnn fyrir ofan meðallag. Lægst stóð loftvog þ. 19. í Vestm. kl. 15 748.4 mm, en hæst þ. 15. á Raufarh. 769.8 mm. Hiti: Mánuðurinn er yfirleitt fremur hlýr, 0.9° fyrir ofan meðallag. Þó er hitinn á Austurl. nálægt meðallagi. Hlýjast er á Suðvesturl. Kaldast er fyrstu dagana í mánuðinum (1.—4.). A Vesturl. víðast þ. 1’., á Núpi 1.0. A Norður- og Austurl. víð- ast þ. 2., á Grímsst. -1.5 og -0.5 á Nefbjarnarst. og Eiðum. Þá er og kalt á Norður- og Austurl. þ. 11. og 12. og þ. 20. á Norðausturl. Hlýjast er dagana 6, - 10. og 22.—30. Á Teigar- horni 25.2 þ. 25. og 27., á Lækjamóti 23.4 þ. 27. og á Húsa- vík 23.2 þ. 6. og 23. Sjávarhiti við Island er ca. 1.0° fyrir ofan meðallag. Við Suðuri. er hann nálægt meðallagi, en allmikið hærri við Norðurl. Urkoma: A Austur- og Suðausturl., frá Langanesi til Mýr- dals, er úrkoman mikið meiri en venjul. A Teigarhorni rúml. þrefalt meiri, 317°/0. A norðvestanverðu landinu er úrkoman aftur mikið minni en venjulega, minst eftir hætti 36% á Græn- hól (rúmlega 1 3 af venjul. úrk.) Mest úrkorna á einum sólar- hring er 72.6 mm þ. 20. í Vík í Mýrdal. Þar er og mæld mest úrkoma yfir allan mánuðinn, 250.6 mm. En minst úrkoma yfir raánuðinn er á Lækjamóti aðeins 10.7 mm. A Suður- og Austurl. (21)

x

Veðráttan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.