Veðráttan

Volume

Veðráttan - 02.12.1931, Page 1

Veðráttan - 02.12.1931, Page 1
VEÐRÁTTAN 1931 ÁRSYFIRLIT SAMIÐ Á VEÐURSTOFUNNI Snjólag og hagi veturinn 1930—’31 (miðaÖ við 8 mán., okt,—maí). Tíðarfarið var yfirleitt fremur hagstætt. Loftvægið á öllu landinu var til jafnaðar 0.6 mm yfir meðallag. Meðalhiti ársins var 0.9° yfir meðallag, frá 1.6° (Hvk) til 0.1° (Eið.). Sjávarhitinn var 0.9° yfir meðallag, frá 1.5° við Gr. til 0.6° við Sth., Vm. og Tgh. Úrkoman var 12 °/o fyrir ofan meðallag á öllu landinu. Mest eftir hætti var hún á Vesturlandi og vestantil á Norðurlandi (30 —40°/o umfram meðal- lag á Sth., Grnh. og Ak.), en minnst sunnanlands, 20°/o minni en venjulega í Vík. Mest ársúrkoma var í Hveradölum 2814 mm, en minnst í Grímsey 327 mm. Veturinn 1930—31 (des.—marz) var óstöðugur og umhleypingasamur. Hitinn var 0.6° yfir meðallag, úrkoman 12 o/o yfir meðallag, en snjórinn var mikill, snjólagið 10 °/o meira en 5 ára meðaltal er, og haginn frekar slæmur, 13 °/o undir 5 ára meðaltali. Kýr stóðu inni 33 2h vikur (meðaltal 12 stöðva), 10 dögum lengur en 5 ára meðaltal. Lengsta innistaða var 36 V7 v., en skemmsta 31 vika. Kúm var gefið 38 3/7 v. (meðaltal 11 stöðva), 20 dögum lengur en 5 ára meðaltal. Lömbum var gefið 24 v. (meðaltal 15 stöðva) 17 dögum lengur en 5 ára meðal- tal. Þau voru hýst 245/7 v. (15 st.), 17 dögum lengur en 5 ára meðaltal. Ám var gefið 22 4/7 v. (meðaltal 13 stöðva), 12 dögum lengur en meðaltal 5 ára. Þær voru hýstar 23 lh v. (meðaltal 13 stöðva), 17 dögum lengur en 5 ára meðaltal. Hrossum var gefið 22 2/7 v. (meðal- tal 13 stöðva). Vorið (apr.—maí) var hægviðrasamt, þurrt lengst af og oft næturfrost, en sól- far mikið; gróðri fór hægt fram. Hitinn var 1.1° yfir meðallag, úrkoma 30°/o fyrir neðan meðallag. Vorgróður byrjaði 16 dög- um síðar en 5 ára meðaltal. Skepnuhöld voru misjöfn. Gemlingum beitt fyrst frá 7. marz til 1. maí, að meðaltali 2. apr. (17 stöðvar). fiætt að gefa gemlingum frá 6. apr. StöOvar Reykjavík o '5 E o o" *o> ra E 49 72 Rafmagnsstöðin 42 75 Stykkishólmur 58 78 Lambavatn 48 59 Þórustaðir 75 44 Suðureyri 84 45 ísafjörður 85 — Grænhóll 75 77 Kollsá 80 62 Hraun 88 48 Akureyri 67 — Grímsey 39 87 Húsavik 77 52 Grímsstaðir (85) (59) Bakki í Bakkafirði 64 77 Fagridalur 64 74 Nefbjarnarstaðir 65 68 Seyðisfjörður 63 — Papey 24 87 Teigarhorn 41 95 Fagurhólsmíri 17 - Vík 45 64 Vestmannaeyjar 27 81 Sámsstaðir — 71 Eyrarbakki 36 — Grindavik 25 — Reykjanes (33) 85 (49)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.