Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1931, Blaðsíða 7

Veðráttan - 02.12.1931, Blaðsíða 7
1931 Veðráttan Ársyfirlit tvisvar á dag. í byrjun ársins hætti Þorsteinn Gíslason símastjóri á Seyðis- firði veðurskeytasendingum, en við tók símritari Árni Kristjánsson, en við frá- fall hans (7. sept.) símritararnir Jónas Jensson og Snorri Lárusson. í byrjun júlí tók símritari Karl Ásgeirsson við veðurskeytasendingum frá Akureyri af símastjóra Gunnari Schram. Þ. 7. desember andaðist ljósmyndari Sigurjón Jónsson, sem hefir haft á hendi veðurathuganir á Kollsá í Hrútafirði síðan 1923. Þorkell Einarsson, bóndi, heldur veðurathugunum þar áfram. (55)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.