Veðráttan

Volume

Veðráttan - 02.12.1931, Page 7

Veðráttan - 02.12.1931, Page 7
1931 Veðráttan Ársyfirlit tvisvar á dag. í byrjun ársins hætti Þorsteinn Gíslason símastjóri á Seyðis- firði veðurskeytasendingum, en við tók símritari Árni Kristjánsson, en við frá- fall hans (7. sept.) símritararnir Jónas Jensson og Snorri Lárusson. í byrjun júlí tók símritari Karl Ásgeirsson við veðurskeytasendingum frá Akureyri af símastjóra Gunnari Schram. Þ. 7. desember andaðist ljósmyndari Sigurjón Jónsson, sem hefir haft á hendi veðurathuganir á Kollsá í Hrútafirði síðan 1923. Þorkell Einarsson, bóndi, heldur veðurathugunum þar áfram. (55)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.