Veðráttan

Årgang

Veðráttan - 02.12.1931, Side 2

Veðráttan - 02.12.1931, Side 2
Ársyfirlit Veðráttan 1931 til 24. maí, að meðaltali 1. maí (17 stöðvar), 13 dögum síðar en 5 ára meðaltal. Gemlingum sleppt frá 7. apr. til 1. júní, að meðaltali 3. maí (18 st ), 14 dögum síðar en 5 ára meðaltal. Ám beitt fyrst frá 5. marz til 26. apr., að meðaltali 23. marz (14 stöðvar). Hætt að gefa ám frá 6. apríl til 31. maí, að meðaltali 6. maí (17 stöðv- ar) 9 dögum síðar en 5 ára meðaltal. Ám sleppt frá 26. marz til 11. júní, að meðaltali 8. maí (19 stöðvar), 18 dögum síðar en 5 ára meðaltal. Frá því að byrjað var að vinna á túnum til túnasláttar liðu 9 5/7 vikur (13 stöðvar), eins og meðaltal 5 ára. Jörð varð síðast alhvít 26 apr. (33 stöðvar), sama dag og 5 ára meðal- tal sömu stöðva. Jörð varð fyrst alauð að staðaldri 9. maí (32 stöðvar), 2 dögum síðar en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Snjór úr lofti reiknast eftir athugunum 38 stöðva að koma síðast 21. maí, degi fyr en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Frost síðast 25. maí (23 stöðvar) sama dag og 5 ára meðaltalsömu stöðva. Sumarið (júní—sept.) var yfirleitt gott. Hitinn var 1.0° yfir meðallag og úrkoman 20°/o neðan við meðallag. Sólskinið í Reykjavík var 92 stundum lengur en meðaltal 8 undanfarinna sumra. Grasvexti fór mikið fram í júlí og ágúst, og nýting heyja varð hin bezta, nema seinni part septembermánaðar á Suður- og Vesturlandi. Heyfengur var víðast í góðu meðallagi, á Vesturlandi var þó töðufengur lítill. Frostlaust var samfleytt 16 4/7 v. (23 stöðvar), jafn- lengi og 5 ára meðaltal, lengst í Vík 26 4/7 v., skemmst í Grst. 8 2/7 v. í sam- fleyttar 19 5/7 v. kom ekki snjór úr lofti (39 stöðvar), 10 dögum lengur en 5 ára meðaltal sömu stöðva, lengst á Smst. 28 5h v., en skemmst á Sðr. 7 4/7 v. Frá þvt síðast var alhvítt að vori þar til fyrst varð alhvítt liðu 26 4/7 v. (33 stöðvar), 4 dögum lengur en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Lengst leið milli þess, sem var alsnjóa, í Vík 33 5/7 v., en skemmst á Hrn. og Grnv. 19 6/7 v. Kýr. Beitartíminn var 19 vikur (meðaltal 16 stöðva), 9 dögum skemur en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Lengstur beitartími var 21 v. í Pap., en skemmst- ur 15 ty7 v. á Grnv. Gjafarlausar voru kýr 15 vikur (meðaltal 17 stöðva), 11 dögum skemur en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Ær lágu úti 30 vikur (15 stöðvar), 9 dögum skemur en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Sláttur stóð yfir 9 lh v. (8 stöðvar), 8 dögum skemur en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Heyskapartíminn var 10 3/7 v. (11 stöðvar), 8 dögum skemur en 5 ára meðaltal sömu stöðva. I/axtartími kartaf/na varð 17 vikur (13 stöðvar), 2 dögum skemur en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Haustið (okt.—nóv.) var yfirleitt gott. Hitinn var 1.6° yfir meðallag, en úrkoma mikil, 90 °/o umfram meðallag. Hey sem voru úti eftir miðjan septem- (50)

x

Veðráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.