Veðráttan

Volume

Veðráttan - 02.12.1931, Page 3

Veðráttan - 02.12.1931, Page 3
1931 Veöráttan Ársyfirlit bermánuð náðust ekki fyr en um 20. okt. vegna rigninga. Snjólagið var til* tölulega lítið og góðir hagar. Lömb. Byrjað að hýsa þau frá 25, okt. til 24. jan., að meðaltali 2. des. (21. stöð), 10 dögum síðar en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Kennt var át frá 26. okt. til 24. jan., að meðaltali 2. des. (21 stöð), 9 dögum síðar en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Fyrstu innistöðudagar voru frá 30. okt. til 2. jan., að meðaltali 9. des. (15 st ), 7 dögum síðar en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Ær. Byrjað að hýsa þær frá 26. okt. til 24. jan., að meðaltali 3. des. (21 stöð), 8 dögum síðar en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Byrjað að gefa frá 2. nóv. til 24. jan., að meðaltali 9. des. (18 stöðvar), 5 dögum síðar en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Fyrst frost 18. sept. (23 stöðvar), sama dag og 5 ára meðaltal. Fyrst snjókoma 6. okt. (39 stöðvar), 10 dögum síðar en 5 ára meðaltal. Jörð fyrst talin alhvít 29. okt. (33 stöðvar), 4 dögum síðar en ára meðaltal. Landskjálftar. Mælarnir sýndu á árinu alls 33 hræringar, þar af 15, sem áttu upptök hér á landi. Tveir áttu upptök utarlega á Reykjanesi (12. jan.), 4 nálægt Hengli (1 þ. 31. jan. og 3 þ. 23. ág.), en 9 ofarlega í Borgarfirði (þ. 27. og 28. október). Einn landskjálfti (5. marz) átti upptök skammt fyrir vest- an ísland (300 km. frá Rvík) og 6 um 1200 km. fyrir suðvestan land (5 þ. 5. júlí og 1 þ. 6. sept.). Ellefu landskjálftar voru lengra að komnir, og er getið um upptök þeirra í mánaðarblöðum Veðráttunnar. Viðaukar. Febrúar: Á Suðureyri voru þrumur þ. 18. kl. 8 10—20 00. Marz: Rafmagnsstöðin. Úrkoma 107.5, mest 53 5 þ. 5. Þ. 1. marz strandaði brezkur botnvöipungur, Frobisher, við Leir- höfn. Ægir náði honum út. Leiðréttingar. Júlí: Fagridalur. Úrkoma 84.8, mest 18.0 þ. 24, úrkomudagar 16, á að vera — 159.9, - 40.1 - 25, — 18. Ágúst: Fagridalur. Úrkoma 16.4, mest 4.5 þ. 18., úrkomudagar 10, á að vera — 22.2, -5.5-18., — 11. September: Bls. 33, lína 16 a. o.: sem fór rétt norður við Vestfirði, á að vera, sem fór rétt norðan við Vestfirði. Október: Reykjavík. Hæð 28 m á að vera 17.3 m. Nóvember: Reykjavík. Hæð 28 m á að vera 17.3 m. (51)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.