Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1936, Blaðsíða 2

Veðráttan - 02.12.1936, Blaðsíða 2
Ársyfirlit Veðráttan 1936 þá mjög vel fram. Hiti var til jafnaðar 25° yfir meðallag og úrkoma 18«/o neðan við meðallag. Gemlingum beitt fyrjt frá 27. marz til 5. maí, að meðaltali 18. apríl (22 stöðvar). Hætt að gefa þeim frá 5. apríl til 15. maí, að meðaltali 30. apríl (23 stöðvar), 2 vikum síðar en 5 ára meðaltal. Gemlingum sleppt frá 5. apríl til 15. maí, að meðaltali 2. maí (23 stöðvar), nærri 2 vikum síðar en 5 ára með- altal. Gemlingar rúnir 19. júní (5 stöðvar). Ám beitt fyrst frá 17. marz til 1. maí, að meðaltali 12. apríl (18 stöðvar). Hætt að gefa frá 2. apríl til 23. maí, að meðaltali 1. maí (22 stöðvar). Ám sleppt frá 2. apríl til 24. maí, að meðaltali 2. maí (22 stöðvar), þetta er hvort- tveggja 6 dögum síðar en 5 ára meðaltal. Ær rúnar 26. júní (8 stöðvar). Hrossum beitt fyrst frá 24. marz til 11. maí, að meðaltali 15. apríl (15 stöðvar). Hætt að gefa frá 5. apríl til 21. maí, að meðaltali 4. maí (18 stöðvar). Tún. Frá því byrjað var að vinna á túnum til túnasláttar liðu 9 vikur, (meðaltal 13 stöðva), 5 dögum skemur en 5 ára meðaltal. Jörð síðast alhvít 15. apríl (meðaltal 47 stöðva), hálfum mánuði fyr en 5 ára meðaltal. Jörð fyrst alauð að staðaldri 6. maí (meðaltal 48 stöðva), 3 dögum fyr en 5 ára meðaltal. Snjókoma síðast 20. maí (meðaltal 49 stöðva), sama dag og 5 ára meðaltal. Frost síðast 19. maí (meðaltal 27 stöðva), 5 dögum fyr en 5 ára meðaltal. Sumarið (júní—sept.) var lengst af hlýtt en nokkuð votviðrasamt, eink- um á Norður- og Norðausturlandi, sunnanlands var úrkoma nálægt meðallagi og heyskapartíð mjög góð í júlímánuði. Heyfengur var víðast talinn í meðal- lagi. Lofthitinn var 1.6° yfír meðailag og úrkoma 39°/o meiri en meðallag. Sólskin í Reykjavík var 42 stundum lengur en meðaltal 13 undanfarinna sumra. Frostlaust var samfleytt 182/7 v., 12 dögum lengur en 5 ára meðaltal, lengst 27 v. í Vm., skemmst 11 !/7 v. á Skriðulandi í Skagafirði. Snjór kom ekki úr lofti í samfleytt 204/7 v., hálfum mánuði lengur en 5 ára meðaltal, lengst 275/7 v. á Reykjanesi, en skemmst 124/7 v. á Grst. og Reykja- hlíð við Mývatn. Frá því síðast var alhvítt að vori þar til fyrst varð alhvítt að hausti liðu 274/7 v., 2 vikum lengur en 5 ára meðaltal, lengst 472/7 v. á Fghm., skemmst 124/7 v. á Grst. Kýr. Beitartíminn var 195/7 v. (19 stöðvar), aðeins skemmri en 5 ára meðaltal, lengstur 233/7 v., skemmstur 155/7 v. Kýr voru gjafarlausar 15V7 v. (17 stöðvar), 10 dögum skemur en 5 ára meðaltal. Ær lágu úti 282/7 v. (20 stöðvar), rúmum hálfum mánuði skemur en 5 ára meðaltal. Sláttur stóð yfir 10 vikur (11 stöðvar), aðeins skemur en 5 ára meðaltal. Heyskapartíminn var 106/7 v. (10 stöðvar), hálfri viku skemmri en 5 ára meðaltal. Vaxtartími kartaflna var 176/7 v. (13 stöðvar), aðeins lengri en 5 ára meðaltal. Haustið (okt.—nóv.) var lengst af hlýtt, en óstöðugt og úrkomusamt. Hiti (50)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.