Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1936, Blaðsíða 3

Veðráttan - 02.12.1936, Blaðsíða 3
1936 Veðráttan Ársyfirlit var til jafnaðar 1.7° yfir meðallag og úrkoma 58°/o meiri en meðallag. Snjó- lagstalan var 12 fyrir neðan 5 ára meðaltal og hagi heldur betri en í meðal- lagi. Lömb. Byrjað að hýsa þau frá 1. okt. til 11. febr., að meðaltali 15. nóv. (26 stöðvar), 6 dögum fyr en 5 ára meðaltal. Kennt át frá 25. okt. til 25. febr., að meðaltali 24. nóv. (25 stöðvar), 2 dögum síðar en 5 ára meðaltal. Fyrstu innistöðudagar voru frá 25. okt. til 12. febr., að meðaltali 28. nóv. (22 stöðvar), 6 dögum fyr en 5 ára meðaltal. Ær. Byrjað að hýsa þær frá 25. okt. til 25. febr., að meðaltali 26. nóv. (26 stöðvar). Byrjað að gefa frá 26. okt. til 25. febr., að meðaltali 7. des. (25 stöðvar). Hvorttveggja er 6 dögum síðar en 5 ára meðaltalið. Hross. Byrjað að gefa frá 25. okt. til 14. febr., að meðaltali 7. des. (22 stöðvar). Frost fyrst 24. sept. (28 stöðvar), viku síðar en 5 ára meðaltal. Snjókoma fyrst 11. okt. (48 stöðvar), hálfum mánuði síðar en 5 ára meðaltal. Jörð fyrst alhvít 25. okt. (46 slöðvar), 3 dögum síðar en 5 ára meðaltal. (51)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.