Veðráttan

Volume

Veðráttan - 02.12.1936, Page 3

Veðráttan - 02.12.1936, Page 3
1936 Veðráttan Ársyfirlit var til jafnaðar 1.7° yfir meðallag og úrkoma 58°/o meiri en meðallag. Snjó- lagstalan var 12 fyrir neðan 5 ára meðaltal og hagi heldur betri en í meðal- lagi. Lömb. Byrjað að hýsa þau frá 1. okt. til 11. febr., að meðaltali 15. nóv. (26 stöðvar), 6 dögum fyr en 5 ára meðaltal. Kennt át frá 25. okt. til 25. febr., að meðaltali 24. nóv. (25 stöðvar), 2 dögum síðar en 5 ára meðaltal. Fyrstu innistöðudagar voru frá 25. okt. til 12. febr., að meðaltali 28. nóv. (22 stöðvar), 6 dögum fyr en 5 ára meðaltal. Ær. Byrjað að hýsa þær frá 25. okt. til 25. febr., að meðaltali 26. nóv. (26 stöðvar). Byrjað að gefa frá 26. okt. til 25. febr., að meðaltali 7. des. (25 stöðvar). Hvorttveggja er 6 dögum síðar en 5 ára meðaltalið. Hross. Byrjað að gefa frá 25. okt. til 14. febr., að meðaltali 7. des. (22 stöðvar). Frost fyrst 24. sept. (28 stöðvar), viku síðar en 5 ára meðaltal. Snjókoma fyrst 11. okt. (48 stöðvar), hálfum mánuði síðar en 5 ára meðaltal. Jörð fyrst alhvít 25. okt. (46 slöðvar), 3 dögum síðar en 5 ára meðaltal. (51)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.