Veðráttan

Årgang

Veðráttan - 01.01.1953, Side 4

Veðráttan - 01.01.1953, Side 4
Janúar Veðráttan 1953 Bjart sólskin (klst.)- Duration of bright sunshine (hours). Klnkkan Time 3 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Samtals Total Vik Deviation Iteykjavík 0.9 1.3 2.4 2.9 2.7 0.4 ■■ 10.6 -7.9 -43% Akureyri 0.1 1.3 3.2 2.0 0.2 ” » 6.8 0.2 3% Vikið er miðað við meðaltal áranna 1930—1949. Normal period: 1930—191^9. Meðalhiti C°. Mean temperature. Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Mcðaltal Mean Reykjavík 0.8 0.7 0.5 0.5 0.4 0.7 0.9 0.5 0.2 0.3 0.5 0.6 0.6 Bolungarvík -1.1 -0.8 -0.7 -0.9 -0.9 -0.9 -0.8 -0.7 -0.8 -1.0 -1.2 -1.1 -0.9 Akureyri -0.5 -0.6 -0.5 -0.2 -0.2 0.2 0.1 -0.4 -0.7 -0.7 -0.8 -0.7 -0.4 ströndum fram var hitinn tæpu 1° hærri en í meðalári, en annars staðar var 1°—2° hlýrra en venja er til. Sjávarhitinn við strendur landsins var 1.1° yfir meðallagi. Hlýjast var að til- tölu við Fagradal, 2.1° yfir meðallagi, en kaldast við Reykjavík, Stykkishólm og Vestmannaeyjar, 0.6° yfir meðallagi. Sjávarhiti við Hraun á Skaga var 1.7° og við Grindavík 5.3°. Úrkoman á öllu landinu var rösklega Vi meiri en í meðalári. Úrkoman var um- fram meðallag um vestanvert landið. í Kvígindisdal mældist tiltölulega mest úr- komumagn í mánuðinum, eða ríflega tvöfalt meðallag. Úrkoman var minni en í meðalári um austanvert landið og minnst að tiltölu á Teigarhomi, % af meðal- úrkomu. Úrkomudagar voru færri en í meðalári á tveimur stöðvum á Suðaustur- landi og í Gunnhildargerði, en þar voru þeir fæstir að tiltölu, 11 færri en venja er til. Annars staðar á landinu voru úrkomudagar víðast fleiri en í meðalári. Flestir voru þeir að tiltölu á Raufarhöfn, 13 umfram meðallag. Úrkoman í Stóra-Botni mældist 229.0 mm, á Hrauni á Skaga 58.1 mm, á Seyðisfirði 31.9 mm, á Eyrar- bakka 203.0 mm og í Grindavík 88.7 mm. Þoka var venju fremur tíð um suðaustanvert landið. Annars staðar var hún yfirleitt fátíðari en í meðalári. Þ. 10. var þoka á 10 stöðvum, þrjá daga var þoka á 4—6 stöðvum og 14 daga á 1—3 stöðvum. Vindar milli suðvesturs og norðvesturs voru tíðari en venja er til, en aðrar áttir yfirleitt tiltölulega fátíðar. Logn var sjaldnar en í meðalári og veðurhæð í meðallagi. Stormdagar voru yfirleitt færri en venja er. Þ. 25. var stormur á 17 stöðvum. Þ. 11., 16. og 19. var stormur á 9 stöðvum. 18 daga aðra var stormur á 1—4 stöðvum. Snjólag var 60%. Snjór var víðast minni en í meðalári. Hagar voru 79%. Þeir voru yfirleitt taldir betri en venja er. Sólskin mældist 10 daga í Reykjavík, mest á dag 2.3 klst. þ. 30. Á Akureyri mældist sól 6 daga, mest á dag 3.3 klst. þ. 29. Þrumur heyrðust á Fagurhólsmýri og Kirkjubæjarklaustri þ. 11. Skaöar af völdum veöurs. Þ. 8. strandaði sænska skipið Bláfell í Súgandafirði. Skipið náðist út aftur. Þ. 15. strandaði v/b Kópur við Siglunes. Áhöfninni var bjargað og báturinn náðist síðar út mikið skemmdur. Þ. 18. lentu f jórir ísfirðing- ar í snjóflóði, en engan þeirra sakaði. Þ. 25. féllu aurskriður á veginn í Hvalfirði. Jarðskjálftar. Þ. 6. kl. 19 fannst allsnarpur jarðskjálftakippur á Tjömesi norð- an Húsavíkur. (4)

x

Veðráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.