Alþýðublaðið - 22.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.12.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐtFBLAÐIÐ sem sjá má af þessu, gert íslend- inga hlægilega í augum útlend- inga; það bætist sú synd ofan á aliar hinar er bún heflr framið i þessu máii. KOKS geymd í húsi, eru seld á 90 kr. tonnið, heimkeyrð. Takið eftir! Jóíavörur og Barnaleikföng sf gömiunn birgðum eru seidar með miklmn' at- slætti í vefnaðarvöruverzlun fim €irikssour. Nýjar vörur með réttu, sanngjörnu verði. 2 Póst- spjöld íalieg fyrir 5 aura, öntjur póstspjöld 5 og 10 aur. st 1 Jólabréfsefni með myud á umsiagi 5 au. 1 Pennaskaft eða Blýantur á 10 aur. 1 Málarakassi eða Eldhúsgögn 25 au. Brjóst- nælur á 25, 40, 50 aura. Barnahringir á 5 aura. 1 Domino frá 80 aurum. 1 Járnbraut uppdregin 1,50. Sterkir vaynar á i,oo og 1,50. 1 Léreftsbruða á 1,00. 1 Manntafl (íkákmenn) 2 50. Taflborð með Myilu og Kotru. Kventöskur írá 1,50. Vasaspeglar á 15, 25 og 50 au Perlupokar, Perluglös, Periulöskur, Peningabuddur, Vasaveski. Skeggburstar, Rakvélar tif sð hafa í vasa og ótffll margt aænað með ágastn vei’ði, Ritatjóri og ábyrgðarmaður: , Ólafur Friðriksson. i'Tenssmiðian Gtejeutwss, Jöla-vörur. Hveiti á 35 aura xj% kíló. ECrydLd til bökunar. Sultutau margar teg. Súkkulaði og hnetur. Sendið pantanir yðar i tíma svo hægt sé að afgreiða þær samdægurs. Jón Hjartarson & Co Sírni 40. Maíuarstræti 4. Kvoldskemtun verður haldin í Bárunni fimtudaginn 22. desbr. SKEMTISKRÁ: Eyjólfur Jónsson frá Herru: Eftirhermur, upplestur. Reinh. Richter: Gamanvísur. Aðgöngumiðar verða seldir i Bárunni á fimtudaginn frá kl. 10 f. h. allan daginn. Húsið opnað kl. 8V2. Skemtunin byrjar kl. 9. Inngangur kostar 2 krónur. Sn iafbn i| vejin. Jólabragur er nú mikill á búð argluggum i borgiani Keppist hver sem betur má, að sýna varn ing sinn Tvö brauðgerðarhús hafa kökusýningu, Alþýði brauðgerðin á Lgugaveg 61 og »Björns bak arf« í Skemmuglugga Haraidar Eru báðar þessar sýningar mjög lagiégar. Þunt er móðureyrað. Maður eirm að nafni Ólafu? var á gangi í Reykjavík,' og gckk fram bjá þar sern nokkrir menu voru að vinna. Kallaði þá einn þeirira, íTugthúsvörðurlc ea ólafur leit strax við Hvaða Óiafur skyldi þetta haía vetið? TIl SÖlta ný föt og stíg- véi á 16—18 ára ungling á Grettisgötu 50. Ljósherinn — smárit barn• anna — heitir bíað, sem Jón Helgason, prentari, hefir gefið út síðan í sumar. Þekkja flest börn nú orðfð „Ljósberann*. í dag^ kemur út jólablað hans og er þreíalt, — þrjár arkir. Eru í þvf margar myndir og fjöldi af smá- sögum og greioum, sem börn hafa bæði gamBts af og gott af &ð iesa. 7. H. Goðatoss kom ura miðjan dag f gær. Með skipinu kom frá Akureyri logólfur Jónsron stud^ jur. og unnusta hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.