Veðráttan - 02.12.1957, Qupperneq 13
1957
VEÐRÁTTAN
Ársyfírlit
Jarðskjálftar.
Jarðskjálftamælingar voru gerðar í Reykjavík, Akureyri og Vík í Mýrdal, eins og
árið 1956. Ráðstafanir voru gerðar til kaupa á nýjum jarðskjálftamæli, og kom sá mælir
til landsins í desember en var ekki tekinn í notkun á árinu.
Alls mældust rúmlega 150 jarðskjálftar, og er það venju fremur litið, þegar miðað er
við síðari ár. Næstum allir þessir jarðskjálftar mældust í Reykjavík. Áttu 10 þeirra upp-
tök í minna en 50 km fjarlægð, 43 í 50—400 km fjarlægð, 20 í 400—5000 km fjarlægð og 77
í meira en 5000 km fjarlægð frá Reykjavík. Á Akureyri mældist 51 jarðskjálfti, þar af átti
einn upptök í minna en 50 km fjarlægð, 20 í 50—400 km fjarlægð, 9 i 400—5000 km fjarlægð
og 21 í meira en 5000 km fjarlægð frá Akureyri. 1 Vík mældust 49 jarðskjálftar, og áttu
a. m. k. 4 þeirra upptök í minna en 50 km fjarlægð, 15 í 50—400 km fjarlægð, 9 í 400—5000
km fjarlægð og 21 í meira en 5000 km fjarlægð frá Vík.
Mesti jarðskjálfti hér á landi á árinu kom 9 desember, og voru upptök hans norðan
Vatnajökuls nálægt Trölladyngju. Mestu jarðskjálftar erlendis komu 9. marz við Aleut-
eyjar og 4. desember í Ytri Mongolíu. Sá fyrri olli ekki verulegu tjóni, en flóðbylgju af
hans völdum varð vart um allt Kyrrahaf. Sá siðari varð yfir 1200 manns að bana og olli
mjög miklu jarðraski. I nokkur önnur skipti ollu jarðskjálftar verulegu manntjóni, t. d. 26.
maí í Tyrklandi, þar sem 66 manns fórust, 2. júlí í Iran, þar sem sennilega hafa farizt um
2000 manns, 28. júlí í Mexikó, en þar fórust 66 manns og 13. desember í Iran, en þar fórust
um 2000 manns í annað sinn á árinu.
Eftirfarandi tafla getur allra jarðskjálfta, sem mældust hér á landi á árinu, þegar
undan eru skildar allra minnstu hræringarnar í næsta nágrenni Reykjavíkur.
Tafla um jarðskjálfta, sem mældust á jarðskjálftamæla Veðurstofunnar
árið 1957.
Recorded earthquakes.
Upphafstíml
Dagur Origin time
Date (Icelandic
mean time)
Upptök
Epicentre
FJarlægð frá
Reykjavík
Distance from
Reykjavik
Stærð
Magní-
tude
Athugasemdir
Remarks
a. Jarðskjálftar með upptök á Islandi.
3. janúar .... 06 45 17 310 km 3.5 Norðurland.
18. janúar .... 04 19 33 (64 N 19 W) 150 — 3.3 Nálægt Torfajökli.
2. febrúar . . . 00 54 (400)— 3.5
28. febrúar . . . 22 09 55 64.5 N 17.5 W 220 — 3.7 Vatnajökull.
3. marz 00 11 54 64.8 N 20.8 W 100 — 3.2 Nálægt Eiríksjökli.
24. marz 17 58 04 63.8 N 22.1 w 30 — 3.3 Krísuvík.
24. marz 18 32 34 63.8 N 22.1 w 30 — 4.0 Krísuvík.
14. apríl 01 54 20 64.4 N 17.5 w 220 — 3.5 Vatnajökull.
23. apríl 08 38 32 64.4 N 17.5 w 220 — 3.2 Vatnajökull.
3. mai 15 23 00 60 — 2.6
19. mai 23 49 28 64.4 N 17.5 w 220 — 4.2 Vatnajökull.
22. maí 02 40 18 60 — 3.1
14. júní 22 48 50 60 — 3.0
14. júni 22 51 06 60 — 3.1
2. júlí 14 23 48 75 — 2.8
3. júli 11 04 40 330 — 3.3
6. júlí 08 44 42 64.5 N 17.5 w 220 — 3.3 Vatnajökull.
24. júlí 16 52 52 220 — 3.7 Suðvestur af Reykjanesi.
11. ágúst 14 36 30 200 — 2.9
12. ágúst 18 28 08 75 — 3.0
17. ágúst 10 19 16 280 — 3.1
20. ágúst 14 42 38 40 — 2.7
9. september . 22 10 56 (64 N 19 W) 150 — 3.1 Nálægt Torfajökli.
11. september . 20 11 35 66.2 N 18.5 w 260 — 3.3 Mynni Eyjafjarðar.
12. september . 21 03 58 150 — 3.1
(109)