Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.04.1959, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.04.1959, Blaðsíða 2
Apríl VEÐRÁTTAN 1959 Úrkoman á öllu landinu var 80% af meðalúrkomu. Minnst var hún að tiltölu á Austfjörðum og Vestfjörð- um eða um það bil helmingur þess, sem venja er til, en í öðrum lands- hlutum var hún víðast um meðallag eða lítið eitt undir því. Miðað við meðaltal var úrkomumagnið lang- mest á Húsavík eða 150% meira en venja er, en minnst var það tiltölu- lega í Kvígindisdal eða % meðalúr- komu. Úrkomudagar voru víðast nokkru færri en I meðalári um sunn- an- og vestanvert landið, en yfirleitt heldur fleiri en venja er til norðan lands og austan. Þoka var tíðari en venja er til nema á Vesturlandi. Um þoku var getið 15 daga mánaðarins. Þ. 22. var þoka á 26 stöðvum, þ. 23. á 19 stöðv- um, þ. 19.—21. og þ. 24. á 5—13 stöðv- um og 9 daga á 1—2 stöðvum. Vindar. Norðan- og norðaustan- áttir voru tíðastar að tiltölu, en sunnan- og suðvestanáttir að sama skapi fátíðar. Logn var sjaldnar en í meðalári og veðurhæð í rúmu með- allagi. Stormdagar voru aðeins fleiri en venja er til á Austfjörðum og Suðurlandi, en yfirleitt færri en í meðalári í öðrum landshlutum. Snjólag var 50%. Var það í meðallagi eða meira en venja er á öllum stöðvum, sem meðaltöl hafa nema á Teigarhorni og Vik i Mýrdal. Snjódýpt var mæld á 32 stöðvum þá daga, sem alhvítt var. Á Galtarvita var meðal- snjódýpt 38 cm; á Þórustöðum, Suðureyri, Hornbjargsvita, Siglunesi, Grímsstöðum og Jaðri 10—17 cm og á 25 stöðvum 1—9 cm. Hagar voru 77%. Þeir voru lakari en venja er um vestanvert landið, en mun betri um landið norðaustan- og sunnanvert. Skaóar og hrakningar af völdum veöurs. Þ. 3. varð maður fyrir bifreið í Reykjavík og slasaðist nokkuð. Krapahríð var á, og var lélegt skyggni talið orsök slyssins. Þ. 16. fórst þrýstiloftsflugvél á Keflavíkurflugvelli, vegna þess að frost hafði skemmt stjórn- tækin. Báðir flugmennirnir björguðust í fallhlíf. Sama dag fannst hollenzka skipið Henry Denny 100 mílur suður af Reykjanesi, hafði það brotnað í óveðri daginn áður og sent út neyðarskeyti. Var því leiðbeint til hafnar í Vestmannaeyjum. Bjart sólskin (klst.). Duration of bright sunshine (hours). Reykja Reyk- Akur- Höskuld- Hallorms - Hólar, Dags. vík hólar eyri arnes staður Hornaf. i. 6.4 4.9 8.8 11.4 9.2 4.0 2. 5.0 4.4 4.6 1.2 1.5 ,, 3. 0.2 2.2 1.3 8.2 4.9 5.7 4. 4.9 7.9 2.2 1.1 8.0 12.1 5. , , ,, ,, ,, ,, 6. 7.7 12.2 3.3 2.3 9.6 7. 3.6 ,, ,, 0.5 8. 9.9 , , ,, 4.0 9. 11.9 6.3 ,, 0.6 6.8 10. 9.3 6.3 3.7 0.2 0.2 11.7 11. 12.8 12.4 5.3 9.2 1.4 6.8 12. 13.0 11.4 1.0 4.5 4.9 5.0 13. 13.6 9.1 , , 0.3 0.8 11.9 14. 3.9 ,, 0.4 15. 7.1 10.8 ,, 1.6 1.6 0.3 16. 3.8 9.4 ,, 0.3 2.6 17. 1.7 12.6 0.3 1.9 , , 10.2 18. 4.2 8.1 12.5 6.2 7.5 19. 0.6 , , ,, 4.9 1.9 ,, 20. , , , , 7.6 5.5 7.3 6.8 21. 1.7 4.0 4.2 6.3 7.3 22. ,, 2.3 3.2 , , 5.5 0.1 23. 0.2 ,, , , ,, ,, 24. 3.8 , , ,, ,, , , , , 25. 5.1 4.3 0.5 ,, 0.4 1.7 26. 14.0 14.2 1.3 0.3 6.7 14.2 27. 14.4 14.7 5.4 13.5 13.1 14.2 28. 14.6 14.7 — 5.4 10.3 14.3 29. 10.4 10.3 12.3 8.6 14.3 12.5 30. 9.5 14.3 6.8 8.8 2.1 3.3 Aili 1 Sum .187.7 198.4 (84.1) 97.7 110.8 165.6 Vik frá meðallagi. Deviation from normal. Klst. 52.3 — (-24.4) — — % 39 — (-22) (26)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.