Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1970, Blaðsíða 37

Veðráttan - 02.12.1970, Blaðsíða 37
1970 VEÐRÁTTAN Ársyfirlit ÁRSSKÝRSLA Starfslið Veðurstofunnar. Yfirstjórn og skrifstofa: Hlynur Sigtryggsson, veðurstofustjóri. Valborg Bentsdóttir, skrifstofustjóri. Magdalena Thoroddsen, fulltrúi. Hulda Bjarnadóttir, fulltrúi, fékk ólaunað frí í 11 mánuði og gegndi Hulda Baldurs- dóttir starfi hennar. Ingibjörg Erla Jósefsdóttir, ritari, byrjaði 1. marz. Silja Sjöfn Eiriksdóttir vann skrifstofustörf hluta af árinu. Edda Völva Eiríksdóttir, Sigrún Karlsdóttir og Kristín Kristinsdóttir unnu um stund- arsakir ritarastörf. Veöurstofan Reykjavikurflugvelli: Jónas Jakobsson, deildarstjóri. Knútur Knudsen, veðurfræðingur. Páll Bergþórsson, veðurfræðingur. Gísli Sigurbjörnsson, aðstoðarmaður, hætti í apríl. Björn Karlsson, aðstoðarmaður, tók við starfi i maíbyrjun (vann áður á Kefla- víkurflugvelli). Guðfinnur Jakobsson, aðstoðarmaður. Guðrún Halla Guðmundsdóttir, aðstoðarm. Jón A. Pálsson, aðstoðarmaður. Kristján Svansson, aðstoðarmaður. Ólafur Jóhannesson, aðstoðarmaður. Sæþór Skarphéðinsson, aðstoðarmaður. Loftskeytadeild: Geir ólafsson, deildarstjóri. Dagbjartur Gíslason, eftirlitsm. fjarskipta. Guðmundur Ástráðsson, eftirlitsm. f jar- skipta. Gunnar Pétursson, eftirlitsm. fjarskipta. Hilmar Norðfjörð, eftirlitsm. fjarskipta. Jón Lárusson, eftirlitsm. fjarskipta. Veöurfarsdeild: Adda Bára Sigfúsdóttir, deildarstjóri. Þórir Sigurðsson, veðurfræðingur (% árið). Gunnur Friðriksdóttir, aðstoðarmaður. Helga Þóra Jakobsdóttir, aðstoðarmaður. Úrsúla Sonnenfeld, aðstoðarmaður. Jófriður Guðjónsdóttir, aðstoðarmaður, vann hluta úr starfi allt árið. Teresía Guðmundsson, fyrrverandi veður- stofustjóri, vann sérfræðistörf við út- gáfu Veðráttunnar. Ragnheiður Hlynsdóttir, Björg Bogadóttir og Hallgrímur Magnússon, veðurfræði- nemi, unnu aðstoðarmannsstörf hluta úr árinu. Áhaldadeild: Flosi Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri. Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur. Þórir Sigurðsson, veðurfræðingur (% árið). Leifur Steinarsson, tækjafræðingur, hætti í september. Hreinn Haraldsson, tækjafræðingur, byrj- aði í október. Hannes Marteinsson, áhaldasmiður. Guðjón E. Guðmundsson, viðgerðarmaður. Guðmundur Hafsteinsson, veðurfræðinemi, Katrín Sigurðardóttir, aðstoðarmaður, og Jófríður Guðjónsdóttir, aðstoðarmaður, unnu um stundarsakir. Eiríkur Sigurðsson, cand. rer. nat., vann við úrvinnslu hafísathugana og ýmis störf fyr- ir veðurfars- og áhaldadeild. Jaröeölisfræöideild: Ragnar Stefánsson, deildarstjóri. Ragnar Kjartansson, aðstoðarmaður. Davíð örn Þorsteinsson, eðlisfræðinemi, vann í deildinni um stundarsakir. Björk Gísladóttir, aðstoðarmaður, vann hluta úr starfi. Bóka- og skjalasajn: Gunnur Friðriksdóttir, aðstoðarmaður, vann hluta úr degi mest allt árið. Veöurathugunarstööin á Hveravöllum: Hulda Hermóðsdóttir. Kristján Hjálmarsson. Jökulheimar: Pétur Sumarliðason, 1. júní til 31. ágúst. Veöurstofan á Keflavíkurflugvelli: Borgþór H. Jónsson, deildarstjóri. Bragi Jónsson, veðurfræðingur. Eyjólfur Þorbjörnsson, veðurfræðingur. Gunnar H. Sigurðsson, veðurfræðingur. Ingólfur Aðalsteinsson, veðurfræðingur. Ólafur E. Ólafsson, veðurfræðingur. ísleifur Bergsteinsson, eftirlitsmaður. Sigurjón Gestsson, eftirlitsmaður. Sigurjón Magnússon, eftirlitsmaður. Stefán Ólafsson, eftirlitsmaður. Gísli Ólafsson, háloftaathugunarmaður. Guðmundur Gunnlaugsson, háloftaathugun- armaður, hætti í september. Gunnar Ólafsson, háloftaathugunarmaður. Anna Ólöf Bjarnadóttir, aðstoðarmaður. Ásthildur Kristjánsdóttir, aðstoðarmaður, byrjaði i marz. Björn Karlsson, aðstoðarmaður, tók við starfi á Reykjavikurflugvelli i maí. Erna Jónsdóttir, aðstoðarmaður. Esther Ólafsdóttir, aðstoðarmaður. Halldóra Ingibergsdóttir, aðstoðarmaður. (133)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.