Veðráttan - 02.12.1970, Blaðsíða 40
Ársyfirlit
VEÐRÁTTAN
1970
1 Reykjavik var haldin ráðstefna á vegum Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna
(FAO) dagana 24,—30. maí. Hlynur Sigtryggsson var fulltrúi Alþjóðaveðurfræðistofnun-
arinnar á ráðstefnunni, og einnig sátu þeir Jónas Jakobsson og Flosi Hrafn Sigurðsson
fundina. Flosi sat einnig ráðstefnu, sem haldin var í Reykjavik í september, og var þar
fjallað um ís á ám og vötnum og ísingu á mannvirkjum. Fyrir þessari ráðstefnu stóðu al-
þjóðasamtök manna, sem vinna að vatnseðlisfræðilegum rannsóknum (International As-
sociation of Hydraulic Research).
Ýmislegt.
Dagana 16.-19. febrúar var haldin í Reykjavík ráðstefna um kal. Ráðstefnan var hald-
in að tilhlutan Búnaðarfélags Islands og Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins. Þrír veð-
urfræðingar fluttu erindi á ráðstefnunni (Markús Á. Einarsson, Páll Bergþórsson og Adda
Bára Sigfúsdóttir).
Unnið var úr vindmœlingum á Reykjavíkursvæðinu á vegum áhaldadeildar og einnig
sá deildin um vindmælingar á Hjarðarnesi við Hvalfjörð, en þær mælingar hófust 1969.
Húsbygging Veöurstofunnar. Árið 1969 var unnið að teikningum á veðurstofuhúsi, og
annaðist teiknistofa Skarphéðins Jóhannssonar það verk. Verksamningur um uppsteypu
hússins var undirritaður 27. ágúst, og daginn eftir tók Ingólfur Jónsson, ráðherra, fyrstu
skóflustunguna. Húsið stendur austan til á hæðinni norðan Bústaðavegar og vestan
Kringlumýrarbrautar. Stærð þess er um 7000 rúmmetrar.
/ ársbyrjun voru liðin 50 ár frá þvi að Veðurstofan tók til starfa. Veðurstofan minntist
afmælisins með hófi fyrir starfsfólk sitt. Teresía Guðmundsson fyrrverandi veðurstofu-
stjóri skrifaði yfirlitsgrein um sögu stofnunarinnar í tímaritið Veðrið og á páskadag var
sérstök útvarpsdagskrá helguð Veðurstofunni.
Leiðréttingar.
Júní bls. 47: Keflavík, f jöldi snjókomudaga 2 (3). — Júlí bls. 55: Hella, fjöldi snjókomudaga .
(1). — Júlí bls. 55: Keflavik, fjöldi snjókomudaga . (1). — Ágúst bls. 63: Mýrar, fjöldi snjókomudaga
. (1). — September bls. 70: Hella, meðalhámark 11.0 (13.6), hæst 14.8 b. 22. (86.0 þ. 16.). — Ársyfirlit
1969 bls. 126. Nlður falli 4. lína í úrkomutöflu. — Ársyfirlit 1969 bls. 127. Seyðisfjörður úrkoma i júli
60 (50).
Tölurnar í svigum eru þær sem rangt hafa verið prentaðar.
Viðauki.
Ársyfirlit 1969 bls. 126:
Flatey Jan. Feb. Marz Apríl Maí Júni Júlí Ág.
74 51 58 39 43 41 35 59
Sept. Okt. Nóv. Des. Ár.
77 101 75 59 712
EFNISYFIBI.IT
bls.
Tíðarfarsyíirlit ........................ 97
Aðaltafla ............................... 98
Ýmsar dagsetningar ...................... 102
Hiti og raki á athugunartímum............ 104
Lágmarksmælingar við jörð ............... 110
Sjávarhiti............................... 111
Snjódýpt október 1969—15. júlí 1970 ..... 112
Athuganir á úrkomustöðvum .............. 117
Úrkomumælingar á hálendi Islands ....... 118
Athuganir á óreglulegum stöðvum ........ 118
Sjólag .................................. 119
Sólgeislunarmælingar í Reykjavík......... 120
bls.
Búveðurstöðvar .......................... 121
Korpúlfsstaðir, lágm., jarðvegsh..........123
Jarðvegsrakamælingar .................... 124
Mælingar á efnum í úrkomu................ 125
Mælingar á efnum í andrúmslofti ......... 127
Rannsóknir á vatni úr Þjórsá............. 129
Athugunartimar og hæð loftvoga .......... 129
Loftvægi í stöðvarhæð, Hvrv., Grst........130
Áætluð hitameðaitöl 1931—60 ............. 130
Þungt vetni í úrk. á Hvrv................ 130
Veðurstöðvar ............................ 131
Ársskýrsla .............................. 133
(136)