Veðráttan - 02.12.1972, Blaðsíða 33
1972
VEÐRÁTTAN
Ársyfirlit
ÁRSSKÝRSLA
Starfslið Veðurstofunnar.
Yfirstjórn og skrifstofa:
Hlynur Sigtryggsson, veðurstofustjóri.
Valborg Bentsdóttir, skrifstofustjóri.
Magdalena Thoroddsen, fulltrúi.
Hulda Bjarnadóttir, fulltrúi.
Ingibjörg Erla Jósefsdóttir, ritari.
Edda Völva Eiríksdóttir, Helga Karls-
dóttir, Hulda Baldursdóttir og Silja
Sjöfn Eiríksdóttir unnu skrifstofustörf
hluta af árinu.
VeÖurstofan Reykjavíkurflugvelli:
Jónas Jakobsson, deildarstjóri.
Knútur Knudsen, veðurfræðingur.
Páll Bergþórsson, veðurfræðingur.
Björn Karlsson, aðstoðarmaður.
Guðfinnur Jakobsson, aðstoðarmaður,
hætti i janúar.
Guðrún Halla Guðmundsdóttir, aðstoðar-
maður, fékk frí frá 1. ágúst vegna starfa
við veðurathuganir á Hveravöllum.
Hrafn Karlsson, aðstoðarmaður.
Jón A. Pálsson, aðstoðarmaður.
Kristján Svansson, aðstoðarmaður.
Margrét Guðjónsdóttir, aðstoðarmaður,
byrjaði í febrúar.
Ólafur Jóhannesson, aðstoðarmaður.
Sigríður Ólafsdóttir, aðstoðarmaður, vann
frá 1. ágúst í stað Guðrúnar Höllu Guð-
mundsdóttur.
Katrín Karlsdóttir, aðstoðarmaður, vann
hluta úr starfi Kristjáns Svanssonar,
vegna skólagöngu hans.
Fjarskiptadeild:
Geir Ólafsson, deildarstjóri.
Guðmundur Ástráðsson, eftirlitsm. fjar-
skipta.
Gunnar Pétursson, eftirlitsm. fjarskipta.
Hilmar Norðfjörð, eftirlitsm. fjarskipta.
Jón Lárusson, eftirlitsm. fjarskipta.
Sveinn Magnússon, eftirlitsm. fjarskipta.
V eöurfarsdeild:
Adda Bára Sigfúsdóttir, deildarstjóri, var í
fríi allt árið vegna starfa sem aðstoðar-
maður heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðherra.
Markús Á. Einarsson, settur deildarstjóri.
Gunnur Friðriksdóttir, aðstoðarmaður.
Helga Þóra Jakobsdóttir, aðstoðarmaður.
Úrsúla Sonnenfeld, aðstoðarmaður, vann
% úr starfi.
Jófríður Guðjónsdóttir, aðstoðarmaður,
vann hluta úr starfi í janúar og febrúar.
Katrín Sigurðardóttir, aðstoðarmaður,
vann hluta úr starfi allt árið.
Teresía Guðmundsson, fyrrverandi veður-
stofustjóri, vann sérfræðistörf við út-
gáfu Veðráttunnar.
Eiríkur Sigurðsson, cand. rer. nat., Þór-
anna Pálsdóttir, veðurfræðinemi og
Ragnheiður Hlynsdóttir unnu um stund-
arsakir.
Áhaldadeild:
Flosi Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri.
Hreinn Hjartarson, veðurfræðingur, byrj-
aði í ársbyrjun og hætti í árslok.
Hreinn Haraldsson, tækjafræðingur, fékk
ársfrí frá 15. september.
Logi Jónsson, tækjafræðingur, byrjaðií
nóvember.
Hannes Marteinsson, áhaldasmiður.
Guðjón E. Guðmundsson, viðgerðamaður.
Kristján Hjálmarsson, aðstoðarmaður.
Torfi Antonsson, stúdent, Jófríður Guð-
Jónsdóttir, aðstoðarmaður, Katrín Sig-
urðardóttir, aðstoðarmaður, Helga Þóra
Jakobsdóttir, aðstoðarmaður og SUja
Sjöfn Eiríksdóttir unnu um stundarsakir.
Eirikur Sigurðsson, cand. rer. nat., vann
við úrvinnslu hafisathugana.
JarÖeÖlisfrœÖideild:
Ragnar Stefánsson, deildarstjóri.
Ragnar Kjartansson, aðstoðarmaður.
Björk Gísladóttir, aðstoðarmaður og Þór-
unn Skaftadóttir, jarðfræðinemi, unnu
um stundarsakir.
Bóka- og skjálasafn:
Gunnur Friðriksdóttir, aðstoðarmaður,
vann hluta úr degi mest allt árið.
Veöuratliugunarstööin á Hveravöllum:
Hilda Torfadóttir, janúar—ágúst.
Haukur Ágústsson, janúar—ágúst.
Guðrún Halla Guðmundsdóttir, ágúst—
desember.
Árni Stefánsson, ágúst—desember.
Veöurstofan á Keflavíkurflugvélli:
Borgþór H. Jónsson, deildarstjóri.
Bragi Jónsson, veðurfræðingur.
Eyjólfur Þorbjörnsson, veðurfræðingur.
Gunnar H. Sigurðsson, veðurfræðingur.
Ingólfur Aðalsteinsson, veðurfræðingur.
Ólafur E. Ólafsson, veðurfræðingur.
Isleifur Bergsteinsson, eftirlitsmaður.
Sigurjón Gestsson, eftirlitsmaður.
Sigurjón Magnússon, eftirlitsmaður.
Stefán Ólafsson, eftirlitsmaður.
Gísli Ólafsson, háloftaathugunarmaður.
Gunnar Ólafsson, háloftaathugunarmað-
ur, hætti í september.
Anna Ólöf Bjamadóttir, aðstoðarmaður.
Ásthildur Kristjánsdóttir, aðstoðarmaður.
Erna Jónsdóttir, aðstoðarmaður.
Esther Ólafsdóttir, aðstoðarmaður.
Halldóra Ingibergsdóttir, aðstoðarmaður.
Hörður Karlsson, aðstoðarmaður.
Jenny Olga Pétursdóttir, aðstoðarmaður,
byrjaði í október.
Stella Gróa Óskarsdóttir, aðstoðarmaður.
Þorsteinn Sigvaldason, aðstoðarmaður,
hóf á árinu þjálfun sem háloftaathugun-
armaður.
Þráinn Þorleifsson, eftirlitsmaður.
(129)