Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1972, Blaðsíða 36

Veðráttan - 02.12.1972, Blaðsíða 36
Ársyfirlit VEÐRÁTTAN 1972 voru settir upp þrír úrkomusafnmælar vestan undir Bláfjöllum, og var þar um að ræða lið i rannsóknum á vatnasviði Elliðaánna. Verður leitazt við að mæla i mælunum mánaðar- lega. 1 samvinnu við Orkustofnun voru teknar upp sérstakar ísingarathuganir á veður- stöðinni á Hveravöllum, og aðstoðað var við skipulagningu athugana og þjálfun starfs- manna á veður- og ísingarathugunarstöðinni Nýjabæ, sem rekin er af Orkustofnun. Húsbygging VeÖurstofunnar. Á árinu var unnið að innréttingu hússins og frágangi eystri hluta lóðar. Innréttingu kjallara var að mestu lokið í ágúst, og voru vinnustofur áhaldadeildar fluttar þangað í lok mánaðarins. Tréverk á öðrum hæðum var langt komið í árslok, og stefnt var að þvi að taka allt húsið í notkun vorið 1973. SUMBIARY OF THE ANNUAL REPORT OF THE ICELANDIC METEOROLOGICAL OFFICE 1972 In 1972 a staff of 58 persons was engaged in the following divisions of the IceTandic Meteorologi- cal Office: administration, forecasting division, telecommunications, climatological division, instru- mental division, geophysical division and aviation division. The number of weather stations was as follows: 1)1 synoptic stations, 82 climatological stations, 43 precipitation stations and 8 agrometeorological stations. Weather messages were sent by 42 Ice- landic ships. Upper air observations were made at Keflavík airport at 12 and 24 GMT. The total number of radiosonde observations (RAOB) was 719, but of wind observations (RAWIN) 709. Six seismologicdl stations were operated. Weather reports and forecasts for Iceland and the surrounding sea banks were broadcast 10 times each day. Forecasts for the deep sea banks were transmitted in lcelandic and English 4 times in every 24 hours and a forecast for the Greenland banks two times. Forecasts with a 48 hour validity period were issued once a day. Weather charts were presented by a meteorologist in the Icelandic Television every operating day. The monthly issues of Veöráttan were published for the months July 1971 to May 1972, and the annual issue for 1971. Preliminary Seismogram Readings were issued iveekly and sent to subscribers. A paper, “Evaporation and Potential Evapotranspiration in Iceland” by Markús Á. Einarsson was published. Leiðréttingar. Marz 1969, bls. 20: Hvanneyri, lágmark hitans, lægst -20.8 (-29.2) þ. 9. (5.). — Ársyfirlit 1969, bls. 98: Hvanneyri, lágmark hitans, lægst-22.0 (-29.2) þ. 7/2 (5/3). — Desember 1971, bls. 90: Siðast i kafla um þrumur segir, að simalínur hafi skemmzt að Mýri undir Eyjafjöllum, en á að vera Núpi undir Eyjafjöllum. — Ársyfirlit 1971, bls. 97: Upphaf 5. málsgreinar á að vera: Úrkoma var 6% (5%) umfram meðallag. — Febrúar 1972, bls. 16: Andakílsárvirkjun, úrkoma alls 218.5 (228.5), % af meðal- lagi 188 (197), mest á dag 100.6 (110.6). — Marz 1972, bls. 18: 1 málsgrein um loftvægi er það sagt vera 8.9 mb fyrir neðan meðallag í Bolungarvík, en á að vera á Galtarvita. — Janúar—apríl og nóvember— desember 1972: 1 dálkum með fjölda alhvítra daga hafa á sumum stöðvum orðið þau mistök, að punkt- ur prentast I stað tölu. Á bls. 125 i þessu ársyfirliti eru dálkarnir endurprentaðir fyrir ofangreinda mánuði. Tölumar í svigum eru þær, sem rangt hafa verið prentaðar. EFNISYFIRLIT bls. Tíðarfarsyfirlit......................... 97 Aðaltafla................................ 98 Ýmsar dagsetningar, snjólag og hagar .... 102 Hiti og raki á athugunartímum............104 Lágmarksmælingar við jörð................110 Snjódýpt október 1971—15. júlí 1972 .... 111 Athuganir á úrkomustöðvum................116 Úrkomumælingar á hálendi Islands.........117 Athuganir á óreglulegum stöðvum..........117 Sjólag...................................118 Sólgeislunarmælingar í Reykjavík.........119 Sjávarhiti...............................119 Búveðurstöðvar...........................120 bls. Jarðvegsrakamælingar.....................123 Lágmark við jörð og jarðvegshiti á Korp- úlfsstöðum.............................123 Ozon-mælingar í Reykjavik................124 Fjöldi alhvítra daga janúar—apríl og nóv- ember—desember 1972 .................. 125 Loftvægi í stöðvarhæð, Grst. og Hvrv....126 Athugunartímar og hæð loftvoga...........126 Veðurstöðvar.............................127 Ársskýrsla...............................129 Summary of annual report.................132 Leiðréttingar............................132 (132)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.