Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1981, Blaðsíða 30

Veðráttan - 02.12.1981, Blaðsíða 30
Arsyfirlit VEÐRÁTTAN 1981 ÁRSSKÝRSLA Starfslið Veðurstofunnar. Jón E. B. Lárusson eftirlitsmaöur fjarskipta lést í júní. Hann hóf starf á Veðurstof- unni 1940 og hafði því verið starfsmaður stofnunarinnar í meira en 40 ár. Starfi sínu gegndi hann af stakri trúmennsku og nákvæmni. Veðurstofan minnist ævistarfs hans með þakklæti. Yfirstjórn og skrifstofa: Hlynur Sigtryggsson, veðurstofustjóri. Valborg Bentsdóttir, skrifstofustjóri, hætti störfum 30. júní. Sigríður H. Ólafsdóttir, skrifstofustjóri, hóf störf 1. júlí. Edda V. Eiríksdóttir, skrifstofumaður í % starfi. Gróa Salvarsdóttir, skrifstofumaður. Helga Karlsdóttir, skrifstofumaður í % starfi. Hulda Bjarnadóttir, fulltrúi. Jón Guðjónsson, húsvörður. Silja Sjöfn Eiríksdóttir, fulltrúi hóf störf 1. febrúar. Sunna Karlsdóttir, fulltrúi hætti störfum 31. janúar. Ingibjöcg Erla Jósefsdóttir vann um stundarsakir vegna fria. VeOurspddeild: Markús Á.Einarsson, deildarstjóri. Bragi Jónsson, veðurfræðingur. Guðmundur Hafsteinsson, veðurfræð- ingur. Knútur Knudsen, veðurfræðingur. Páll Bergþórsson, veðurfræðingur. Trausti Jónsson, veðurfræðingur. Magnús Jónsson, veðurfræðingur vann 7 mánuði. Hafliði Jónsson, veðurfræðingur, Unnur Ólafsdóttir, veðurfræðingur og Jón Egill Kristjánsson, veðurfræðinemi unnu um stundarsakir. Anna Bjarnadóttir, rannsóknamaður. Áslaug Guðmundsdóttir, rannsóknamað- ur i % starfi. Friðjón Magnússon, rannsóknamaður fluttist í Fjarskiptadeild 1. ágúst. Guðrún Halla Guðmundsdóttir, rann- sóknamaður. Gunnlaugur Kristjánsson, rannsókna- maður. Gunnur Friðriksdóttir, rannsóknamaður. Halldóra Ingibergsdóttir, rannsókna- maður í % starfi. Hrafn Karlsson, rannsóknamaður. Jenný Olga Pétursdóttir, rannsókna- maður. Jófríður Guðjónsdóttir, rannsóknamaður í % starfi, byrjaði 1. okt. Jón A. Pálsson, rannsóknamaður. Katrín Karlsdóttir, rannsóknamaður i % starfi. Sigríður Ólafsdóttir, rannsóknamaður í % starfi. Stella Gróa Óskarsdóttir, rannsókna- maður í % starfi. Fjarskiptadeild: Gunnar Pétursson, deildarstjóri, hætti störfum i júlí. Sveinn Magnússon, eftirlitsmaður fjarsk. ráðinn deildarstjóri 1. júlí. Björn Karlsson, eftirlitsmaður fjarskipta. Friðjón Magnússon, eftirlitsmaður fjar- skipta hóf störf 1. ágúst. Jón E. B. Lárusson, eftirlitsmaður fjar- skipta lést í júní. Ólafur Jóhannesson, eftirlitsmaður fjar- skipta. Sigurður Indriðason, eftirlitsmaður fjar- skipta, hóf störf í júlí. V eðurfarsdeild: Adda Bára Sigfúsdóttir, deildarstjóri í % starfi. Unnur Ólafsdóttir, veðurfræðingur í % starfi. Þóranna Pálsdóttir, veðurfræðingur, vann % úr starfi. Þórir Sigurðsson, veðurfræðingur. Guðrún Þ. Gísladóttir, rannsóknamaður. Helga Þóra Jakobsdóttir, rannsókna- maður i % starfi. Jófríður Guðjónsdóttir, rannsóknamað- ur í % starfi, flytst í Veðurspádeild 1. okt. Katrín Sigurðardóttir, rannsóknamaður var í launalausu leyfi til 1. sept. Úrsúla Sonnenfeld, rannsóknamaður. Björg Bogadóttir vann við úrvinnslu sólgeislunarmælinga. Jón Egill Kristjánsson, veðurfræðinemi vann um stundarsakir. Áhaldadeild: Flosi Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri. Eyjólfur Þorbjörnsson, veðurfræðingur. (126)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.