Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.08.1994, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.08.1994, Blaðsíða 2
Ágúst Veðráttan 1994 Viðhám.- og lágranudingar erskipt milli sálaihr. kl. 18 eða 21, ekki kl. 24. Reykjavík Dag Meðal Hám. Lágm. Date Mean Max. Min. 1. 9.4 11.4 8.6 2. 10.1 12.4 7.9 3. 12.5 15.5 9.9 4. 12.2 14.9 10.8 5. 12.9 16.8 10.8 6. 10.7 15.3 9.6 7. 11.0 13.1 9.1 8. 10.3 12.0 8.8 9. 10.4 12.1 8.8 10. 10.0 12.6 8.0 11. 8.7 12.1 7.1 12. 9.2 12.2 5.5 13. 9.8 13.2 6.0 14. 11.2 12.5 9.3 15. 11.5 13.6 9.8 16. 10.8 13.5 8.2 17. 10.2 13.6 7.3 18. 10.2 13.4 6.0 19. 11.3 14.9 5.7 20. 11.0 14.6 10.0 21. 10.1 12.5 7.4 22. 10.5 12.4 8.3 23. 11.0 13.7 2.1 24. 11.5 13.5 10.4 25. 11.3 13.6 10.7 26. 12.3 16.2 9.7 27. 10.1 13.8 8.6 28. 9.6 13.6 4.8 29. 10.1 13.4 7.9 30. 9.3 12.2 5.8 31. 9.8 11.6 7.3 Vindáttir: Suð- austanáttir voru fá- tíðastar í mánuðinum en suðvestlægar áttir algengastar. Veðurhæð náði hvergi 12 vindstigum í mánuðinum. Þrumur heyrðust ekki á neinni stöð og rosaljós sáust hveigi. Snjódýpt: Hveigi var mæld snjódýpt enda jörð talin alauð á öllum stöðvum. Skaðar: Ekki er getið um skaða af völdum veðurs í mánuðinum. Hafiís: Fyrstu fjóra daga mánaðarins tilkynntu skip um borgarís á siglingaleið á Húnaflóa. í ískönnunarflugi þ. 4. varð hvergi vart við samfellda ísrönd en borgarísjakar sáust á allmörgum stöðum; um 25 sjómflur norður af Kögri, á Húnaflóadjúpi og austur af Dohmbanka. Þ. 11. tilkynnti skip statt á 66° 51,6' N og 17° 12,8' V um ísjaka 1,5 sjómílur austur af skipinu. I ískönnunarflugi þ. 12. reyndist fjöldi smárra og stórra borgarísjaka vera norðvestur af Vestfjörðum, næst landi um 25 sjómílur norðvestur af Kögri. Enn fjær, nálægt miðlínu Grænlandsmegin, sást ísjaðar í ratsjá. (58)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.