Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.08.1994, Blaðsíða 8

Veðráttan - 01.08.1994, Blaðsíða 8
Ágúst Veðráttan 1994 Athuganir á íirkomustöðvum STÖÐVAR Stations ÚRKOMAmm Precipitation FJÖLDI DAGA Number ofdays HVÍTT % Snow cover STÖÐVAR Stations J5 o óö — « Q 11 a4 * H a „ o « •* N I* 1 sps Q Q B E B E 6 © Al AJ ii. o V) >4 v. O i B E B * o o Al AJ m B A O o M £ 6 £ I 6 B E o o At AJ B Í ■§ í Ö a. I ; 2.1 a Ec as > o 1 > < l o Alhvítt Snow covering ground completely « * « o Fjöll Mountains Vlfilsstaðir 17.0 3.2 8 15 6 31 0 Vlfs Elliðaárstöð 26.5 39 9.4 26 16 7 - . Ell Rjúpnahæð 42.5 55 10.5 26 18 10 1 31 0 - Rpnh Korpúlfsstaðir 33.9 - 11.1 26 16 9 1 31 0 0 Krps Stardalur 51.0 14.8 26 15 12 1 31 0 Strd Neðra-Skarð 48.1 - 14.4 26 17 11 1 31 0 0 Nðrs Andakllsárvirkjun 22.5 24 8.0 10 9 7 31 0 27 And Augastaðir 21.9 - 6.6 26 10 5 Agst Brekka 20.5 . 7.5 15 12 6 31 0 0 Brekka Hjarðarfell 51.1 - 7.8 11 20 11 31 0 Hjrð Böðvarsholt 72.1 - 12.2 14 15 14 1 31 0 0 Bðvr Grundarfjörður 28.7 5.7 11 12 6 - - Grnd Brjánslækur 26.8 - 15.9 1 6 3 1 31 0 0 Brjl Mjólkárvirkjun 20.1 - 15.6 1 9 2 1 31 0 30 Mjlk Flateyri 22.4 - 13.1 1 7 6 1 - - Flt Isafjörður 24.7 11.8 1 8 7 1 31 0 0 fsf Ytri-Ós 15.8 . 7.4 25 4 4 . Vtós Ásbjarnarstaðir 13.9 - 5.5 25 11 6 . . Ásbj Forsæludalur 14.5 38 6.3 25 10 4 31 0 Fsd Litla-Hlíð 13.6 - 6.2 25 6 4 - - Lth! Skeiðsfoss 23.7 . 7.3 12 10 7 31 0 1 Skðf Kálfsárkot 43.5 - 18.6 28 10 8 1 31 0 17 Klfk Tjörn 21.4 6.0 16 11 7 31 0 0 Tjörn Svartárkot 46.9 - 11.0 28 10 9 1 31 0 0 Svrk Grímsárvirkjun 77.6 141 35.4 27 8 8 2 31 0 25 Grmsv Hvannstóð 276.9 105.5 27 16 10 5 1 31 0 10 Hvst Stafafell 83.8 - 45.6 26 9 6 2 31 0 0 Stff Vagnsstaðir 62.9 - 34.8 26 9 7 1 31 0 - Vgns Kvlsker 126.8 49.3 26 13 7 5 31 0 0 Kvsk Skaftafell 53.8 - 12.6 29 14 11 1 31 0 0 Skfl Dalshöfði 78.4 - 21.2 26 12 8 3 . - Dlsh Snæbýli 172.9 - 62.8 26 11 7 3 31 0 0 Snb Skógar 81.2 . 25.5 1 19 13 3 31 0 0 Skógar Hólmar 38.7 36 12.9 26 13 11 1 . Hlmr Forsæti 25.1 29 9.8 26 11 4 . Frst Lækjarbakki 31.0 34 12.5 26 15 7 1 - Lkb Grindavlk 62.4 76 9.5 15 16 10 31 0 Grv Dagana 13. - 17. tilkynntu skip um borgarísjaka á Grænlandssundi norðvestan miðlínu, en þ. 18. var tilkynnt um tvo borgarísjaka á 67° 15' N og 20° 46' V. Þ. 21. bárust tilkynningar frá skipum og flugvél, um marga borgarísjaka á Strandagrunni og þaðan í suður á Kolkugrunn. Á tímabilinu 23. - 27. bárust enn tilkynningar um borgarís á þessum slóðum. Þ. 31. voru tveir misstórir borgarísjakar á 66° 19' N og 24° 56' V. Jarðskjálftar: Mjög mikil skjálftavirkni var norðan og norðvestan við Hveragerði allan mánuðinn, einkum þó dagana 13. - 21. Stærstu skjálftarnir urðu þ. 13. kl. 0624 (3,4 stig), þ. 15. kl. 1534 (3,6 stig), þ. 16. kl. 1642 (3,8 stig), þ. 19. kl. 1919 (3,8 stig) og þ. 20. kl. 1640 (3,9 stig). Þrír fyrsttöldu skjálftarnir áttu upptök sín um 6 km norður af Hveragerði, en hinir tveir um 5 km norðvestur af bænum. Þeir fundust mjög víða í Ámes- og Rangárvallasýslu, á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. Skjálftans þ. 19. varð ennfremur vart í Vík í Mýrdal og í Breiðuvík á Snæfellsnesi. Til viðbótar áðurnefndum atburðum fannst vemlegur fjöldi smærri skjálfta í Hveragerði og nágrenni og nokkrir þeirra fundust vestur yfir Hellisheiði. (64)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.