Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Síða 9

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Síða 9
LANDSBÓKASAFNIÐ 1973 9 Frú Anna Aradóttir, ekkja Stefáns Jónssonar rithöfundar, færði safninu að gjöf handrit ýmissa verka hans. Kvæðasyrpur Haralds Ólafssonar Briem, bónda á Búlandsnesi, áður Rannveigar- stöðum. Gjöf Þrúðar E. Briem kennara í Kópavogi, sonardóttur skáldsins. Aðalsteinn Gíslason kennari í Kópavogi afhenti. Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, er lézt 6. 4. 1973, gaf síðustu eiginhandarrit Einars Benediktssonar skálds o. fl. Þóroddur Guðmundsson rithöfundur afhenti ljósrit af ýmsum verkum Guttorms J. Guttormssonar skálds. Þór Magnússon þjóðminjavörður gaf brot (tvö blöð) úr Bertholds sögu, komið frá Birni G. Bergmann í Svarðbæli í Miðfirði. Þór færði safninu einnig Tólfsonakvæði og niðurlag Vinaspegils með ungri hendi. Bragi Jónsson skáld í Hoftúnum færði safninu að gjöf ýmsa þætti, er hann hafði tekið saman, og hafa sumir þeirra verið prentaðir. Bragi afhenti einnig bréf systur sinnar, Margrétar skáldkonu, til föður þeirra, Jóns G. Sigurðssonar í Hofgörðum í Staðarsveit. Þá barst safninu um hendur Braga „Sagan af Árna á Klömbrum“, skáldsaga eftir Jón Guðmundsson. Gjöf dóttur hans, Herdísar Jónsdóttur ljóðmóður í Hveragerði. Birna Oddsdóttir afhenti nokkur gögn úr fórum föður síns, Odds Björnssonar af Akranesi (d. 14. des. 1972). Kristján Kristjánsson sjómaður á Sandi og í Keflavík vestra (1843-1918): Dagbæk- ur 1871-99 og 1906—1914 (auk rímna o. fl.) Tvær bækur. — Hlutartölubók 1860-1914. -Minnisbók 1877-1918. - Fjögur rímna- og kvæðakver. - Gjöf bróðursonar Kristjáns, Sigurðar Andréssonar skipstjóra í Reykjavík, sem lét tvö rímnakver fylgja. Dýrafjörður, kvæði tileinkað Ungmennafélagi Mýrahrepps og Gyðu 120 eftir Sig- trygg Guðlaugsson og með skýringum hans. Gjöf Jóhannesar Davíðssonar Neðri Hjarðardal í Dýrafirði. Benedikt Jóhannesson og Sigurður Helgason, nemendur Menntaskólans í Reykjavík, afhentu nokkur gögn „Framtíðarinnar“, nemendafélags skólans, frá síðustu árum. Sigurður Thoroddsen verkfræðingur gaf þrjú kver, komin úr fórum Jóns Árnasonar (Vasakver. - Annað kver „Hitt og þetta“. - Kvæðakver), auk smátínings. Þá gaf Sig- urður og eitt bréf Tómasar Guðmundssonar til Theodóru Thoroddsen, móður gefanda, dags. 12. 2. 1934. Loks færði Sigurður safninu Ijósrit tveggja gamalla gagna, kom- inna úr fórum afa hans, Jóns Thoroddsens skálds. Félagaskrá og reikningsgögn „Félags friðarvina“ 1937—1940. Norræna félagið af- henti með bréfi 27. ágúst 1973. Grétar Eiríksson tæknifræðingur gaf um hendur Haralds Sigurðssonar bókavarðar tvær vísur Tómasar Guðmundssonar í eiginhandarriti skáldsins. Vignir Guðmundsson blaðamaður gaf sautján sendibréf Jóns Mýrdals skálds. Voru sextán bréfanna til Guðrúnar Jóhannsdóttur, dótturdóttur Jóns, en eitt til Jóhanns Einarssonar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.