Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1974, Blaðsíða 84
84
ÍSLENZK RIT 1972
Ábm.: Guðmundur Kr. Aðalsteinsson. [Reykja-
vík] 1972. 2 tbl. Fol.
STÚDENTABLAÐIÐ. 48. árg. Útg.: Stúdentaráð
Háskóla Islands. Ritstj. (ábm.): Einar Orn
Guðjohnsen (1.-9. tbl.), Stefán Unnsteinsson
(10.-12. tbl.) Ritskoðun (1. tbl.) ritn. (2.-3.
tbl.): Eiríkur Brynjólfsson, Björn Ellertsson.
Útgáfustjórn: Eiríkur Brynjólfsson (4.-6., 8.,
11.-12. tbl.), Guðmundur Ólafsson (4.-12.
tbl.), Ingólfur II. Ingólfsson (4.-6., 9.-12. tbl.),
Jón G. Kristjánsson (7.-8. tbl.), Ragnar Árna-
son (7., 9.-10. tbl.) Reykjavík 1972. 12 tbl. Fol.
Studer, Hans, sjá Lodin, Nils: Árið 1971.
Sturlaugsson, Kristján, sjá Félagsmál.
STYRKTAR- OG SJÚKRASJÓÐUR IÐNAÐAR-
MANNA Á AKRANESI. Reglugerð fyrir ...
samþykkt á stofnfundi hinn 20. apríl 1968.
[Akranesi 1972]. (1), 8 bls. 12mo.
STÆRÐFRÆÐI handa gagnfræðaskólum. Hörð-
ur Lárusson sá um útgáfuna. Helga Björns-
dóttir þýddi. Bráðabirgðaútgáfa. Reykjavík,
Ríkisútgáfa nántsbóka í samvinnu við Skóla-
rannsóknadeild Menntamálaráðuneytisins,
[1972]. 160, (1) bls. 4to.
SUÐURLAND. 20. árg. Útg.: Sjálfstæðismenn í
Suðurlandskjördæmi. Ritstj. og ábm.: Guð-
mundur Daníelsson. Selfossi 1972. 25 tbl. Fol.
SUÐURNESJATÍÐINDI. Vikublað. 4. árg. Útg.:
Suðurnesjaútgáfan. Ritstj. og ábm.: Runólfur
Elentínusson. Keflavík 1972. 52 tbl. Fol.
SÚLUR. Norðlenzkt tímarit. [2. árg.] Útg.: Fagra-
hlíð. Ritstj.: Jóhannes Óli Sæmundsson og
Erlingur Davíðsson. Akureyri 1972. 2 h. (3—4.
264, 22 a, (7) bls.) 8vo.
SÚM Á LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK 1972. 4.
júní/21. júlí Kápa/Cover: Kristján Guðmunds-
son. Skipulagning á sýningu og sýningarskrá.
Organization of exhibation (svo) and cata-
logue: Hreinn Friðfinnsson, Jón Gunnar Árna-
son, Magnús Pálsson. [Letterpress & offset].
Reykjavík, Galerie SÚM, [1972]. (152 bls.)
4to.
SUMARDAGURINN FYRSTI 1972. Barnadagur-
inn. 39. árg. Útg.: Barnavinafélagið Sumar-
gjöf. Ritstj.: Bogi Sigurðsson. Reykjavík, júní
1972. 12 bls. 4to.
Sumarliðason, Pétur, sjá Guðjónsson, Skúli: Heyrt
en ekki séð.
SUMARMÁL. Blað íslenzkra ungtemplara. 13.
árg. Útg.: ÍUT. Ritn.: Kristján Þorsteinsson,
Valur Óskarsson. Reykjavík 1972. 1 tbl. (Nr.
22. 15 bls.) 8vo.
SUNNUDAGSBLAÐ. TÍMINN. Fylgirit Tímans.
11. árg. 1972. Ritstj.: Jón Helgason (1. jan.-
31. maí), Andrés Kristjánsson (1. júní-31.
des.) Valgeir Sigurðsson ritaði viðtöl. Gunnar
Stefánsson og Eysteinn Sigurðsson rituðu urn
bókmenntir. Reykjavík 1972. 41 tbl. (984 bls.)
4to.
Svanbergsson, Ásgeir, sjá Réttur; Vestfirðingur.
Svanbergsson, Gísli, sjá Iðja.
Svavarsdóttir, Guðrún Svava, sjá [Jónsson], Þor-
steinn frá Hamri: Veðrahjálmur.
SVEINAFÉLAG SKIPASMIDA. Lög og reglu-
gerðir... Reykjavík 1972. 16 bls. 8vo.
SVEINBJARNARDÓTTIR, GUÐRÚN (1947-).
Papar. Ritgerð til B.A.-prófs í sagnfræði í
janúar 1972. Sérprentun úr Mími nr. 9.-11.
árg. - 1. tbl. Reykjavík 1972. 20 bls. 4to.
Sveinbjarnardóttir, Helga, sjá Jónsson, Jón Odd-
geir: Hjálp í viðlögum.
Sveinbjarnarson, Pétur, sjá Umferð.
Sveinbjörnsdóttir, Gríma, sjá Gerpla.
Sveinbjörnsson, Guðjón, sjá Prentarinn.
Sveinbjörnsson, Hjörleifur, sjá 1. des. blaðið.
Sveinbjörnsson, Sve'.nn, sjá Haf- og fiskirannsókn-
ir.
Sveinsson, Armann, sjá Málfundafélag Mennta-
skólans við Hamrahlíð.
SVEINSSON, ATLI HEIMIR (1938-). Tónlista-
söguþættir í útvarpi. II. önn: Tuttugusta öld I.
(1900-1930). [Fjölr. Reykjavík] 1972. (1), 27
bls. 8vo.
SVEINSSON, GUÐJÓN (1937-). Ört rennur
æskublóð. Skáldsaga. Ætluð unglingum og
æskufólki, vinurn þeirra og vandamönnum. Ak-
ureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1972.
194 bls. 8vo.
SVEINSSON GUÐMUNDUR (1921-). Dönsk
málfræði. Uppruni og orðmyndun. [Fjölr.
Reykjavík], Bifröst, Samvinnuskólinn, 1972.
36 bls. 8vo.
Sveinsson, Gunnar, sjá Hlynur.
Sveinsson, Gunnar, sjá Faxi.
Sveinsson, Haraldur, sjá Verzlunartíðindi.
Sveinsson, Ingvar, sjá Heimdallur.
SVEINSSON, JÓN (NONNI) (1857-1944). Rit-
safn. Freysteinn Gunnarsson sá um útgáfuna.