Vísbending


Vísbending - 20.07.1983, Side 4

Vísbending - 20.07.1983, Side 4
VISBENDING 4 saman tekjum og gjöldum eftir myntum innan hvers fyrirtækis. Þess eru dæmi aö fyrirtæki hafi yfirtekiö lán hvors annars og þannig sameiginlega dregiö úr gengisáhættu. Þá veröureinnig aö líta á sambandið milli þess gengis sem notað er sem for- senda í áætlanagerð og gengi á forward markaöi á hverjum tíma. í áætlunum Lakers fyrir 1981-1982 var gert ráö fyrir aö gengi pundsins yröi 2,25 doll- arar og á því ári hefði Laker átt aö greiða 85,6 milljónir dollara. í janúar 1981 var gengi punds- ins mun hagstæðara en for- sendur fjárhagsáætlunar gáfu til kynna; gengið var 2,35-2,40 dollarar í janúarmánuði, en sex mánuöi fram á viö var gengi pundsins 2,4385 og tólf mánuöi fram á við var gengið 2,4430 dollarar. Þannig hefði máttselja pund fram á viö fyrir dollara og ná umtalsverðum hagnaði miöaö við fjárhagsáætlun. Sagan um Laker sýnir aö mikla árvekni þarf við gjaldeyrisstýr- ingu fyrirtækja í erlendum viö- skiptum. Þar má aldrei sofna á verðinum því alltaf getur leynst hætta á tapi - eöa gefist færi á auknum hagnaði. Vextir á peningamarkaði í nokkrum löndum. M.v. 90 daga lánstíma. dags.: 11.5. 18.5. 25.5. 1.6. 8.6. 15.6. 22.6. 29.6. 6.7. Bandaríkin ...................... 8.20 8.25 8.60 8.70 8.80 8.85 8.95 9.25 9.00 Bretland ....................... 10.16 10.34 10.38 10.31 10.19 9.81 9.81 9.63 9.88 Svíþjóð......................... 11.35 11.35 11.58 11.60 11.65 11.65 11.65 11.65 11.65 Þýskaland........................ 5.25 5.35 5.35 5.50 5.65 5.55 5.55 5.55 5.65 Sviss ........................... 4.31 4.44 5.00 5.13 5.13 5.13 5.25 4.69 4.81 Frakkland ...................... 12.69 12.56 12.56 12.56 12.75 12.69 12.75 12.75 12.75 Eurodollari Libor, 3 mán.................... 8.9 9.1 9.4 9.6 9.8 9.6 10.0 10.1 10.0 Libor, 6 mán.................... 9.0 9.3 9.5 9.8 10.0 9.9 10.3 10.3 10.3 Meðalgengi nokkurra helstu gjaldmiðla Viðskiptavog, 1975 = 100 (Englandsbanki) dags.: 11.5. 18.5. 25.5. 1.6. 8.6. 15.6. 22.6. 29.6. 6.7. Bandaríkjadollari...... 121.9 122.4 123.3 124.0 125.5 125.9 125.1 125.1 125.7 Sterlingspund........... 84.0 83.7 85.2 87.8 86.8 84.5 84.3 84.1 84.5 Sænskkróna .................. 55.5 67.5 67.8 68.0 67.8 67.7 67.4 67.6 67.6 V-Þýskt mark ................ 129.8 129.3 128.7 127.9 127.2 127.7 127.8 128.0 127.5 Svissn. franki .............. 151.7 152.0 150.7 150.6 150.0 149.9 150.8 151.4 150.3 Franskur franki ............. 70.0 69.9 69.7 69.4 68.8 68.9 69.0 69.2 69.0 Japanskt yen ................ 148.7 148.7 147.5 146.5 146.8 145.4 147.2 147.2 147.0 Gengi nokkurra helstu gjaldmiðla m.v. dollara dags.: 11.5. 18.5. 25.5. 1.6. 8.6. 15.6. 22.6. 29.6. 6.7. 15.7. 18.7. Sterlingspund...... 0.64 0.64 0.64 0.62 0.64 0.66 0.66 0.65 0.65- 0.66 0.66 Sænskkróna .......... 7.49 7.50 7.51 7.54 7.63 7.67 7.66 7.64 7.66 7.71 7.70 V-Þýsktmark ......... 2.44 2.46 2.49 2.53 2.57 2.57 2.55 2.55 2.57 2.60 2.59 Svissn. franki ...... 2.04 2.04 2.08 2.10 2.13 2.14 2.11 2.10 2.13 2.13 2.12 Franskur franki ..... 7.37 7.39 7.47 7.58 7.71 7.71 7.68 7.67 7.71 7.82 7.78 Japanskt yén ........... 233 233 236 239 240 243 239 239 240 242 241 Ritstj. og áb.m.: Siguröur B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími: 8 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinumhætti.svosemmeöljósmyndun.hljóöritun.eðaáannanhátt.aðhlutaeöaíheild.ánleyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðia

x

Vísbending

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.