Vísbending


Vísbending - 17.08.1983, Blaðsíða 3

Vísbending - 17.08.1983, Blaðsíða 3
VISBENDING Ítalía. Nýmynduð ríkisstjórn Craxis forsætisráðherra á Ítalíu stefnir að því að lækka verðbólgu úr 15% á ári í um 10% áári í lok næstaárs. Meðal annarra markmiða nýju stjórnarinnar í efnahagsmálum er að draga úr at- vinnuleysi og minnka hallann á ríkis- sjóði, sem var yfir 15% af þjóðar- framleiðslu I fyrra. Á Ítalíu er búist við um 0,5% samdrætti í þjóðarfram- leiðslu I ár en um 2% aukningu næsta ár. Á árunum 1980-1981 var gripið til mjög ákveðinna aðgerða í peningamálum til að komaá jafnvægi innanlands og draga úr halla í við- skiptum við útlönd. 120 100 80 60 Portúgal. Verðbólga og viðskipta- halli eru vandamál í Portúgal eins og víðar. Talið er að þjóðarframleiðsla hafi aukist um 3,3% árið 1982 og 1,7% árið 1981 og gert er ráð fyrir um 1-2% hagvexti í ár og næsta ár. En viðskiptahalli 1982 varð 3,2 mill- jarðar dollara eða 14% af þjóðar- framleiðslu, þar af voru 1,3 milljarður vegna afborgana og vaxta af erlend- um skuldum. Verðbólga er um 23% 1982 og áætluð um 20% 1984. Spánn. í OECD spám fyrir Spán er gert ráð fyrir um 1,5% hagvexti í ár og liðlega 2% 1984. Markmið I pen- ingamálum er að vöxtur peninga- magns (M3) sé 13% m.v. um 2% hagvöxt og 12% verðbólgu. At- vinnuleysi er nú yfir 17% (m.v. vinn- andi menn) og gæti náð 18-19% um mitt næsta ár. Verðbólga er á hægri niðurleið og gæti orðið 10-11% 1984 m.v. 12-13% í ár. Meðalgengi pesetans hafði lækkað um 16% á sex mánaða tímabili til aprll sl. 120 100 80 60 Tölulegar heimildir frá OECD. Raungengi er reiknað frá meðalgengi hverrar myntar eftir OECD og síðan tekið tillit til mismunandi verðbólgu í hverju landi fyrir sig og í OECD löndum að meðaltali. Ath. að viðskiptajöfnuður er í milljörðum dollara, sami skali fyrir öll lönd. Gengi nokkurra gjaldmiðla. 1982 1983 s 0 N D J F M A 31.5. 30.6. 29.7. 2.8. 15.8 US$/UK pund . 1.71 1.70 1.63 1.62 1.57 1.53 1.49 1.54 1.61 1.53 1.52 1.51 1.49 DKR/$ 8.79 8.91 8.96 8.92 8.41 8.57 8.62 8.65 9.03 9.16 9.51 9.57 9.73 IKR/$ 14.45 15.16 16.07 16.42 18.44 19.18 20.63 21.39 27.10 27.45 27.85 27.95 28.20 NKR/$ 6.89 7.17 7.24 7.03 7.04 7.11 7.17 7.14 7.14 7.31 7.38 7.44 7.51 SKR/$ 6.22 7.15 7.51 7.35 7.32 7.43 7.48 7.48 7.54 7.65 7.74 7.78 7.91 Fr. frankar/$ . . . 7.06 7.15 7.21 6.85 6.77 6.88 7.01 7.32 7.56 7.65 7.94 8.01 8.13 Svi. frankar/$ . 2.14 2.17 '2.20 2.05 1.97 2.02 2.06 2.06 2.09 2.11 2.13 2.14 2.17 Holl. flor./$ .... 2.74 2.76 2.79 2.67 2.63 2.68 2.68 2.75 2.83 2.86 2.95 2.98 3.03 DEM/$ 2.50 2.53 2.61 2.42 2.39 2.43 2.41 2.44 2.52 2.55 2.64 2.66 2.70 Yen/$ 263 271 265 243 233 236 238 238 239 240 242 242 246

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.