Vísbending


Vísbending - 24.08.1983, Blaðsíða 3

Vísbending - 24.08.1983, Blaðsíða 3
VÍSBENDING 3 Breytingar peningamagns M3 % -50 -40 -30 | i i rr-1 i i |—i i i |—i—i—rr 1980 1981 1982 1983 Peningamagn M3 eykst nú með vax- andi hraða. Orsökin kann að vera tæknileg að hluta (sjá texta). Til að draga úr verðbólgu til frambúðar verður að hægja á vexti peninga í umferð. 1973 75 77 79 81 83 Batnandi viðskiptakjör, þ.e. lægra verð á ínnfiutningi eða hærra út- flutningsverð, hafa yfirleitt haft í för með sér hækkandi raungengi. Inn- flutningur verður þá ódýrari (lægri verðbóiga) en minna fæst einnig fyrir útflutning og versnar þá hagur út- flutningsgreina og dregur úr gjald- eyriskaupum. Verðbólga Nafnvextir Nafnvextir eru vegnir meðalvextir á útlánum i lok timabils, verðbólga er 12 mánaða breyting lánskjaravisi- tölu til loka tímabils. Aætlun fyrir árin 1980 til 1981 er óörugg, en svo virðist sem raunvextir hafi orðið æ nei- kvæðari á árunum 1980 til miðs árs 1983. bera mismunandi vexti. Meöal- vextir eru þá reiknaðir meö því. að vega saman vexti mismun- andi lánaflokka eftir stærö þeirra. Taflan sýnir vegna meöalvexti í árslok nokkur undanfarin ár og í maílok í ár og tólf mánaða breyt- ingar Jánskjaravísitölu á sama tíma. 'Eftir þessum forsendum eru síðan raunvextir reiknaöir. Á þessum árum hafa skuldabréfa- vextir hækkað úr 38% í 47%. Enn meiri vaxtahækkun er þó lík- lega fólgin í tilfærslu fjármuna af óverðtryggðum reikningum yfir Vegnir meðalvextir 1980 .................... 47,1 1981 .................... 38,9 1982 ..................... 43,8 1983maí ................. 50,8 á verðtryggða. Engu að síður hafa raunvextir aldrei verið lægri á þessum árum en í maílok í ár. Þótt nokkuð dragi úr verðbólgu áseinni hlutaársins verðurverð- bólga frá uþþhafi til loka árs1983 samt um 80-85% og meðal- breyting milli áranna 1982 og 1983 um 85%. Traust sparifjár- eigenda á gjaldmiðlinum er svo mikilvægur þáttur í aðgerðum stjórnvalda til að draga úr verð- bólgu að-ekki verður óhætt að lækka vexti fyrr en eftir kjara- samninga á næsta ári, ef verð- bólgan er þá enn á undanhaldi. Peningamál. í Vísbendingu 3. ágúst sl. var rakið hvernig peningamál hafa þróast síðustu misserin. Línurit sem sýndi tólf mánaða breyt- ingar grunnfjár, peningamagns Breyting láns- kjaravísitölu Reiknaðir siðustu 12 mán. raunvextir og peningaútstreymis náði til 1. ársfjórðungs í ár og sýndi að peningamagn M3 og grunnfé hafa aukist með vaxandi hraða síðan á 3. ársfjórðungi í fyrra, en vaxtarhraði peningaútstreymis hefur verið að aukast síðan á 1. ársfjórðungi í fyrra. Tölur fyrir 2. ársfjórðung 1983 liggja nú fyrir og sýna, að vöxtur grunnfjár er hægari en á tveimur ársfjórð'- ungunum á undan, en vöxtur peningamagns M3 (sjá mynd) og peningaútstreymis er enn að aukast. Að hluta kann vöxtur peningamagns að stafa af flutn- ingi innlána af óverðtryggðum yfir á verðtryggða reikninga. Hafa verður nánar gætur á pen- ingastærðum á næstunni, en of mikill vöxtur þeirra gæti orðið til þess að rýra tiltrú almennings á alvöru stjórnvalda í verðbólgu- málum, og þar með aukið líkur á háum kaupkröfum í kjarasamn- ingum eftiráramótin. Forsendur verðbólguspár. Verðbólguspáin 1984 styðst við þá mynd af efnahagsástandinu 1983, sem dregin er hér í opn- unni, ásamt ákveðnum for- sendum um árið 1984, sem lýst er í næsta blaði. Eins og sakir standa er hættast við að ríkis- fjármál og vaxtamál tefli árangri í verðbólgumálum í tvísýnu. Fjár- magn leitar þangað sem raun- vextir eru háir. Þótt hér sé ekki frjáls gjaldeyrismarkaður leitar krónan samt „úr landi“ ef raun- vextir hér eru miklu lægri en í viðskiptalöndunum (innflutn- ingur er t.d. að mestu frjáls). Það færi, sem nú hefur gefist á að draga úr verðbólgu til frambúðar má ekki glatast. Áætlaðir raunvextir m.v. iokhvers tímabils. 51,5 -2,9 48,2 -6,3 61,3 -11,0 76,5 -14,1 Ath. Árin 1980 og 1981 er um lauslega áætlun að ræða vegna þess að á þeim árum voru aturðalán gengistryggð.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.