Vísbending


Vísbending - 14.09.1983, Side 4

Vísbending - 14.09.1983, Side 4
VISBENDING 4 Fremur búist við iækkandi vöxtum í Bandaríkjunum Horfur virðast nú á lækkandi vöxtum í Banda- ríkjunum vegna þess að aðeins hefur dregið úr hagvexti og einnig aðeins úr vexti peninga- magns (M1). Ekki er þó búist við mikilli lækk- un vaxta. Aukning peningamagns er nú nokkurn veginn eftir áætlun, og þess vegna eru minni Ifkur á að stjórnvöld þurfi að auka aðhald á lánsfjármarkaði í Bandarfkjunum, en hert aðhald hefði leitt til vaxtahækkunar að öðru óbreyttu. M1 er seðlar og mynt í umferð auk ávisana- reikninga í Bandaríkjunum. Þessir fjármunir eru til ráðstöfunar án fyrirvara, og því eru hafðar nánar gætur á M1 og sú stærð talin hafa mikil áhrif áverðbólgu og hagþróun, og breytingar á M1 eru reiknaðar vikulega. Stærðirnar M2 og M3 eru víðtækari mæli- kvarðar á peningamál. M2 er M1 að viðbætt- um almennum spariinnlánum, og M3 er M2 að viðbættum sérstökum stórum innláns- reikningum. Sagt er að bandaríski seðla- bankinn leggi nú aukna áherslu á M2 og M3, sem reiknaðar eru mánaðarlega. Markmiðin um árlegan vöxt þessara stærða eru 7% til 10% vöxtur stærðarinnar M2 og 6,5% til 9,5% vöxtur stærðarinnar M3. Breytt form á gengistöflum Undanfarnar vikur hafa birst tvær geng- istöflur á fjórðu síðu Vísbendingar, „Gengi nokkurragjaldmiðla'' og „Gengi íslensku krónunnar". Eins og nafnið bendir til hafa í seinni töflunni verið verð i krónum á erlendum myntum auk verð- breytinga milli dagsetninga. i fyrri töfl- unni hafa verið verð á dollara í nokkrum mikilvægum gjaldmiðlum (til dæmis DEM/$, verð á dollara í þýskum mörk- um). Efsta línan er þó undantekning, en í henni er að finna verð á einu sterlings- pundi í dollurum, og er það ( samræmi við venjur að birta gengi á sterlingspundi þannig (fremur en sem verð á dollara í pundum). Nú hefur verið breytt örlítið til, en tilgang- urinn er að koma fyrir meiri upplýsingum í töflunum og gefa þannig betra yfirlit yfir gengismál. Gengistölur í hverjum dálki í hvorri töflu miðast nú við sömu dags- setningar. (efri hluta nýju töflunnar er að finna gengi nokkurra mynta m.v. dollara nema í efstu línunni, þar sem miðað er við pund. I neðri hluta töflunnar er gengi íslensku krónunnar eins og fyrr. Gengi á hverjum degi í síðustu viku hefur verið bætt við, og er þar miðað við daglega gengisskráningu Seðlabanka, sölu- gengi, en gengi milli erlendra mynta er þar miðað við opnunargengi í London á degi hverjum. Þá hefur verið bætt við meðalgengi í september 1982, sem ( næsta mánuði verður október 1982, o.s.frv. Gengisbreytingar eru sýndar til síðasta mánudags í viku hverri frá sama mánuði í fyrra, frá áramótum, og frá miðju ári í ár. I efri hluta töflunnar er þvi að finna breytingar á verði á dollara i hverjum gjaldmiðli milli ofangreindra dagssetninga nema í efstu línu, þar er breyting á verði dóllara í pundum. Til dæmis merkja breytingar í fjórðu línu að dollarinn hefur hækkað ( norskum krón- um um 7,48% frá september i fyrra, um 4,81% frá áramótum og um 1,40% frá miðju ári í ár. Gengisskráning Sept.'82 31.12.'82 30.6.'83 Tollgengi meðalgengi Sept.’83 Vikan5.9.-9.9.'83 M Þ M 12.9.'83 Breytingar i % frá M Sept.'82 31.12/82 30.6/83 I 2 ~ 3 s 4 S 5 “ 6 g8 3 9 10 US$/UKpund DKR/$ IKR/$ NKR/$ SKR/$ Fr. frankar/$ Svi. frankar/$ Holl. flór./$ DEM/$ Yen/$ US$ UKpund Kanada$ DKR NKR SKR Finnskt mark Fr. franki Bel. franki Svi.franki Holl.flórína DEM Ítölsklíra Aust.sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.yen írsktpund SDR Meðalg. IKR, 1,71 8,79 14,49 6,89 6,22 7,06 2,13 2,74 2,50 263 14,49 24.84 11,73 1,65 2,10 2,33 3,02 2,05 0,30 6,77 5,29 5,79 0,010 0,82 0,167 0,128 0,055 19.84 15,64 465,68 1,61 8,39 16,65 7,07 7,32 6,74 2,00 2,63 2,38 235 16,65 26,83 13,51 1,99 2,36 2,28 3,15 2,47 0,36 8.34 6.34 7,00 0,01 1,00 0,185 0,133 0,071 23,22 18,36 1,53 9,16 27,53 7,31 7,65 7,65 2,11 2,86 2,55 239 27,53 42,05 22,44 3,01 3,77 3,60 4,98 3,60 0,54 13,06 9,64 10,81 0,018 1,54 0,236 0,190 0,115 34,20 29,41 28.130 42.130 22,857 2,9237 3,7695 3,5732 4,9075 3,4804 0,5218 12,8859 9,3767 10,4963 0,01758 1,5047 0,2281 0,1861 0,11427 33,207 29,5473 1,50 9,62 28,08 7,45 7,88 8,05 2,17 2,99 2,67 246 28,08 42,22 22,80 2,92 3,77 3,56 4,89 3.49 0,52 12,94 9,39 10,50 0,0176 1.49 0,227 0,186 0,114 33,01 29,48 1,50 9,63 28,10 7,45 7,89 8,06 2,17 3,00 2,67 246 28,10 42,16 22,85 2,92 3,77 3,56 4,91 3.49 0,52 12,92 9,38 10,51 0,0176 1.49 0,227 0,187 0,114 33,01 29,35 1,50 9,65 1,49 9,62 1,49 9,61 28,15 28,11 28,11 7,49 7,46 7,46 7,90 8,06 2,17 2,99 2,68 245 7,91 8,10 2,18 3,01 2,69 246 7,90 8,06 2,17 3,00 2,68 245 1.51 9.52 28,00 7,41 7,85 7,99 2,16 2,97 2,65 243 -12,15 +8,32 +93,28 +7,48 +26,25 + 13,23 + 1,11 +8,31 +6,08 -7,45 -6,35 + 13,52 +68,17 +4,81 +7,32 + 18,54 +8,06 + 13,04 + 11,60 +3,34 -1,39 +3,94 + 1,71 + 1,40 +2,65 +4,51 +2,41 +3,93 +4,14 + 1,81 28,15 42,09 22,87 2,92 3,76 3,56 4,91 3.48 0,52 12,90 9,36 10.47 0,0175 1.49 0,227 0,185 0,114 32,94 29.48 28,11 41,95 22,85 2,93 3,77 3,56 4,91 3.49 0,52 12,94 9,39 10,50 0,0176 1.49 0,227 0,185 0,115 33,04 29,46 28,11 41.93 22,82 2,92 3,77 3,56 4,91 3.49 0,52 12.93 9,38 10,50 0,0176 1.49 0,227 0,185 0,115 32,98 29,46 28,00 42,18 22,77 2,94 3,78 3,57 4,92 3.50 0,52 12,97 9,43 10,56 0,0177 1.51 0,227 0,186 0,115 33,11 29,51 +93,28 +69,80 +94,01 +78,42 +79,82 +53,09 +62,88 +70,70 +74,31 +91,16 +78,34 +82,20 +71,62 +83,21 +36,95 +44,55 + 108,83 +66,91 +88,66 +68,17 +57,19 +68,52 +48,14 +60,44 +56,70 +56,26 +41,86 +47,46 + 55,63 +48,77 +50,69 +45,35 +51,66 +22,81 +39,97 +62,73 +42,57 +60,70 + 1,71 +0,29 + 1,43 -2,15 +0,31 -0,92 -1,22 -2,68 -3,35 -0,69 -2,14 -2,34 -3,60 -2,13 -3,85 -2,21 -0,10 -3,19 +0,34 Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson öll róttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan Umbrotog útlitshönnun: Kristján Svansson Kringlumýri 108 Reykjavík Sfmi: 8 69 88 hátt, að hluta eða 1 heild, án leyfis útgefanda. Setning og prentun: Isafoldarprentsmiðja

x

Vísbending

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.