Vísbending


Vísbending - 16.11.1983, Blaðsíða 4

Vísbending - 16.11.1983, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 Verður „heildarskatturinn“ bannaður með lögum í Bandaríkjunum ? Á næstunni verðurfjallað um skattamál fyrir- tækja i erlendum viðskiptum í Vtsbendingu, og einkum um þau vandamál sem myndast vegna verðbólgu og gengisbreytinga. Hér verður greint stuttlega frá deilumáli um skattlagningu fyrirtækja sem stunda við- skipti í fleiru en einu landi, en þetta ágrein- ingsmál er ofarlega á baugi um þessar mundir. „Unitary taxation" nefnist þetta form skatt- lagningar á ensku og verður kallað hér „heildarskattur". Heildarskatturinn var fyrst tekinn upþ í Bandaríkjunum árið 1926 til að deila milli ríkja hagnaði járnbrautarfyrirtækja, sem héldu uppi samgöngui,. milli rikja. ( sumum ríkjum Bandaríkjanna er heildar- skatti nú beitt til að leggja skatt á vissan hluta allra umsvifa fjölþjóðafyrirtækis sem rekur hluta starfsemi sinnar innan viðkomandi ríkis. En rikin ráða sjálf hvernig þau meta heildarumsvifin og þann hluta, sem er innan ríkisins. í Kaliforníu er til dæmis miðað við meðaltal þriggja hlutfalla: veltu fyrir- tækisins í Kaliforníu sem hlutfall af heildar- veltu í heiminum, hlutfall eigna í Kaliforníu af öllum eignum og hlutfall launagreiðslna i Kaliforniu af öllum launagreiðslum fyrir- tækisins. Meðaltal þessara þriggja hlutfalla gefur það hlutfall af heildartekjum fyrirtækis- ins í öllum löndum, sem skattlagt er í' Kaliforníu. Fyrir fimm árum var heildarskatturinn aðeins notaður í þremur rikjum Bandarikjanna með Kaliforníu í broddi fylkingar. Nú hafa þrettán riki tekið upp (eða hafa ákveðið að taka upp) heildarskattlagningu og talið er að bæði Nigería og Indland hafi einnig í hyggju að innleiða skattinn illræmda. Undanfarin ár hefur mjög færst í vöxt að fjöl- þjóðafyrirtæki reyni að notfæra sér að i vissum löndum eða héruðum (svonefndum „tax havens") eru skattar lægri en annars staðar. Par eru dótturfyrirtæki sett upp og þangað er fluttur hagnaður og reiðufé til að lækka skattgreiðslur. Meðal þeirra aðferða sem notaðar eru til að færa fjármuni milli landa og nýta slíka aðstöðu er verðlagning í viðskiptum milli fyrirtækis og dótturfyrir- tækja-. Hagnaði er þá safnað þar sem skattar eru lægstir. Skattayfirvöld reyna að krefjast þess að verðlagningu sé háttað eins og á milli óskyldra aðilja, en hafa sjaldnast erindi sem erfiði. Aðferðir fyrirtækjanna í þessu sambandi minna óneitanlega nokkuð í sumar aðferðir til gjaldeyrisstýringar; þar e markmiðið að lágmarka gengistaþ, mec „skattstýringu" er skattagreiðslum fyrir tækisins haldið í lágmarki. Fjölþjóðafyrirtæki hafa nú skorið upþ herö gegn áformum um heildarskattlagningu Flórída og hafa í sumum tilfellum fengii verslunaráð sín í lið með sérog jafnvel ríkis stjórnir. Ekki er lengur litið á skattamál þett: sem sér mál hvers ríkis Bandaríkjann: heldur hefur komið til kasta forsetans ac sætta stríðandi öfl. Tekist er á um veruleg: fjármuni, en fleira kemurtil. Sú uppgjörsað ferð sem krafist er kostar mikla vinnu, a.m.k þar til bókhaldskerfum hefur verið breytt. / hinn bóginn er þetta form skattlagningar eim faldara fyrir viðkomandi skattstofur; svo e a.m.k. sagt (rökstuðningi fyrir heildarskatt lagningu. (Það hljómar ekki beint sannfær andi að einfaldara sé að leggja skatt á starf semi í mörgum löndum en í einu landi, er hér koma við sögu aðferðir við gengisupp gjör, sem fjallað verður um á næstunni). Aul þess líta ríkin á það sem hluta af fjárhags legu sjálfstæði sinu að hafa óbundna hendur við skattlagningu án afskipta banda ríska þingsins og forsetans. Gengisskráning Genqi m.v. dollara (nema í efstu ifnu m.v. pund) Tollqenqi Vikan7.11.-11.11.'83 14.11 .'83 Breýtingar í % frá Nóv.’82 31.12. 30.6. 30.6/83 meðalgengi 1982 1983 Nóv.’83 M Þ M F F M Nóv. 82 31.12/82 1 US$/UKpund 1,6328 1,61 1,53 1,4853 1,4797 1,4812 1,4853 1,4883 1,4867 -8,95 -7,74 -2,67 2 DKR/$ 8,9608 8,39 9,16 9,6238 9,6637 9,6577 9,5963 9,5918 9,6212 7,37 14,71 5,04 3 IKR/$ 16,116 16,65 27,53 28,140 28,190 28,190 28,100 28,100 28,120 74,48 68,89 2,14 4 NKR/S 7,2422 7,1718 7,31 7,4517 7,4677 7,4662 7,4182 7,4172 7,4342 2,65 5,17 1,74 5 SKR/$ 7,5080 7,32 7,65 7,8839 7,8970 7,8966 7,8771 7,8725 7,8845 5,01 7,75 3,07 6 Fr.frankar/$ 7,2198 6,74 7,65 8,1271 8,1549 8,1500 8,0996 8,0963 8,1236 12,52 20,48 6,22 7 Svi.frankar/$ 2,1964 2,00 2,11 2,1725 2,1787 2,1770 2,1590 2,1590 2,1605 -1,64 8,16 2,50 8 Holl.flór./$ 2,7869 2,63 2,86 2,9975 3,0077 3,0032 2,9803 2,9800 2,9895 7,27 13,84 4,66 9 DEM/$ 2,5559 2,38 2,55 2,6748 2,6826 2,6807 2,6600 2,6607 2,6706 4,49 12,35 4,84 10 Yen/$ 264,54 235 239 236,669 237,050 236,196 234,695 234,891 234,901 -11,21 -0,10 -1,58 Gengi íslensku krónunnar 1 US$ 16,116 16,65 27,53 27,94 28,140 28,190 28,190 28,100 28,100 28,120 74,48 68,89 2,14 2 UKpund 26,314 26,83 42,05 41,707 41,795 41,714 41,756 41,736 41,820 41,805 58,87 55,81 -0,59 3 Kanada$ 13,150 13,51 22,44 22,673 22.783 22,805 22,808 22,752 22,737 22,755 73,04 68,44 1,39 4 DKR 1,7985 1,99 3,01 2,9573 2,9240 2,9171 2,9189 2,9282 2,9296 2,9227 62,51 47,23 -2,75 5 NKR 2,2253 2,36 3,77 3,7927 3,7763 3,7749 3,7757 3,7880 3,7885 3,7825 69,98 60,59 0,40 6 SKR 2,1465 2,28 3,60 3,5821 3,5693 3,5697 3,5699 3,5673 3,5694 3,5665 66,15 56,74 -0,89 7 Finnsktmark 2,9166 3,15 4,98 4,9390 4,9050 4,9086 4,9129 4,9186 4,9203 4,9144 68,50 56,17 -1,28 8 Fr.franki 2,2322 2,47 3,60 3,5037 3,4625 3,4568 3,4589 3,4693 3,4707 3,4615 55,07 40,18 -3,84 9 ’ Bel. franki 0,3248 0,36 0,54 0,5245 0,5184 0,5174 0,5179 0,5193 0,5195 0,5182 59,54 45,68 -4,51 10 Svi.franki 7,3373 8,34 13,06 13,1513 12,9528 12,9392 12,9490 13,0153 13,0153 13,0155 77,39 56,15 -0,35 11 Holl.flórína 5,7827 6,34 9,64 9,5175 9,3878 9,3726 9,3865 9,4286 9,4295 9,4063 62,66 48,35 -2,41 12 DEM 6,3054 7,00 10,81 10,6825 10,5206 10,5083 10,5161 10,5641 10,5613 10,5295 66,99 50,32 -2;57 13 Ítölsklíra 0,01096 0,01 0,018 0,01754 0,01735 0,01734 0,01735 0,01741 0,01742 0,01738 58,58 43,05 -5,13 14 Aust.sch. 0,8983 1,00 1,54 1,5189 1,4956 1,4919 1,4943 1,5007 1,4999 1,4969 66,64 50,37 -2,97 15 Port. escudo 0,1758 0,185 0,236 0,2240 0,2217 0,2214 0,2215 0,2217 0,2217 0,2219 26,22 19,95 -6,09 16 Sp. peseti 0,1356 0,133 0,190 0,1840 0,1818 0,1815 0,1820 0,1826 0,1826 0,1827 34,73 37,78 -3,74 17 Jap. yen 0,06092 0,071 0,115 0,11998 0,11890 0,11892 0,11935 0,11973 0,11963 0,11971 96,50 69,06 3,78 18 írsktpund 21,420 23,22 34,20 33,183 32,735 33,672 33,757 32,859 32,863 32,788 53,07 41,19 -4,13 19 SDR 17,1673 18,36 29,41 29,640 29,595 29,491 29,556 29,582 29,545 29,629 72,59 61,35 0,74 Meðalg. IKR, 483,95 Heimild: Seðlabanki Islands. Fram- Bygg- Láns Euro-vextir, 90 daga lán færslu- ingar- kjara- 1983 vísitala vísitala vísitala 31.8. ’83 30.9. '83 31.10.’83 7.11.'83 júni 298 kcr U.S. dollari .. 10% 9% 91%e 1 01/l6 9% 911/ir 9% 9% júlí 340 2076 690 DönskVóna . 11% 101/8 111/2 11% ágúst .... 362 727 Þýskt mark .. 511/ie 5% 515/i6 61/l6 september 365 (2158) 786 HolLtlór .... . _ Sv. frankar .. 6% 65/i6 45/b 41A 6%6 41/4 6% 41/4 október ... 376 2213 797 Yen 63/4 61%6 67/ie 6% nóvember . 387 (2278) 821 Fr. frankar .. 151/t 14% 121%e 131/4 Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Kringlumýri 108Reykjavík Sfmi:8 69 88 hátt, að hluta eða f heild, án leyfis útgefanda. Setning og prentun: Isafoldarprentsmiðja

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.