Vísbending


Vísbending - 15.12.1983, Page 3

Vísbending - 15.12.1983, Page 3
VISBENDING 3 Verðmæti fiskafla og útflutningstekjur * Tðlur lyrir árið 1983 eru áætlaðar. FA = Verðmæti fiskaflans upp úr sjó, á föstu verðlagi. UT = Verðmæti framleiðslu vöru og þjónustu til útflutnings, fært til fasts verðs með verðvísitölu innflutnings. Þessi stærð sýnir í stuttu máliJiversu mikinn innflutning má kaupa fyrir útflutn- ingsframleiðsluna. Þannig leiðir verðfall á afurðum til rýrnandi kaupmáttar útflutningstekna gagnvart innflutningi þó svo að framleiðslan sé óþreytt að magni (sbr. árin 1974-75). VÞF = Verg þjóðarframleiðsla á föstu verði. VÞT = Vergar þjóðartekjur á föstu verði. VÞT jafngildir VÞF að vjð- bættum áhrifum vegna breyttra viðskiptakjara. ATVL = Atvinnuleysi I hlutfalli við mannafla. Sýndar eru tölur fyrir marz, júni, september og desember þeirra ára sem í hlut eiga. Þessir mánuðir eru valdir m.a. vegna þess að áhrifa verkfalla gætirekki. VÞTM = Vergar þjóðartekjur á starfandi mann, þ.e. VÞT deilt með ársverkum. AM = Atvinnutekjur á ársverk, reiknaðar til fasts verðs með verð- vlsitölu einkaneyzlu. K = Kauptaxtar allra launþega, reiknaðir til fasts verðs með sömu visitölu. VLF = Verg landsframleiðsla. Munurinn á VLF og VÞF er sá, að hreinar launa- og eignatekjur frá útlöndum eru taldar með i VÞF en ekki í VLF. Hér munar mestu um vaxtagreiðslur til útlanda. Heimildir: Pjódarbúskapurinn, nr. 3, 1973 og nr. 7, 1983. Skýrsla til Hagráðs, apríl 1970. Hagtölur mánadarins, nóv. 1983.

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.