Vísbending


Vísbending - 11.01.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 11.01.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 Gengisstjórn: Reynslan frá Chile Það er oft sagt að mismunurinn á eðlisfræði og hagfræði sé sá, að í eðlisfræði sé hægt að gera tilraunir til að prófa og sanna kenningar, en ekki í hagfræði; a.m.k. ekki í þjóðhagfræði. Þess vegna reyna menn að setja saman Ifkön til að likja eftir efnahagsiífinu, svo hægt sé að gera tilraunir með likönin. Pað er hins vegar ekki rétt að ekki séu gerðar tiiraunir með raunveruleg þjóðarbú. Víða um lönd eru gerðar hinar ótrúlegustu tiiraunirmeð hagstjórnog stundum geta önnur lönd lært afþeim. Þóttþærkollsteypuri gengisstjórn sem átthafa sérstað i Chile séu ekki til eftirbreytni eru þær lærdómsrikar. Eftir að stjórn Salvadors Allendes var steypt af stóli 1973 var verðbólga minnkuð úr 600% I 10% á næstu árum með markvissristjórn peningamála. Fjármagns- markaði I Chile varskapað traust á nýjan leik og þangað streymdi fé trá útlöndum. Ijúli 1979 var blaðinu hins vegar snúið við og gengi pesosins bundið gengi dollarans. Fram til þess tima (þ.e. frá 1973) var gengi leiðrétt þegar þurfa þótti og reynt var að stýra þvi eins og það réðist á frjálsum markaði, sem þó var ekki til. Fyrst eftir að gengi pesosins var fest jukust gjaideyrissjóðir i Chiie gifurlega vegna þess að gengi dollarans var veikt á þeim tíma og pesoinn var i raun sterkari gjaldmiðill. Vextir I Chile voru einnig hærri en í Bandaríkjunum. En siðan snerist dæmið við. Peninga- stefna Volkers og Reagans fór aðhafa áhrif og gengi doiiarans tók að hækka. Árið 1982 höfðu vextir hækkað úr öllu valdi i Chile og bankar og fyrirtæki urðu gjaidþrota. Atvinnuleysi náigaðist 25% og i júnl 1982 vargengiþesosins fellt um 18%. En þá varþað orðið of seint. Það traust sem myntin hafði haft var þegar glatað, og syrti nú verulega i álinn i efnahagsmálum. Efgengi pesosins hefði ekki verið fest um mitt ár 1979 heldur leyft að fljóta með svipuðum hætli og áðurhefðigengipesosins hækkað um tima gagnvart dollara og þá hefði dregið úr innstreymi eriends fjártil landsins. Gjaldeyrissjóðir uxu raunar um 176% áárinu 1980 og seðlabankinn varð að auka peningamagn gífurlega til að kaupa aiian þennan gjatdeyri. Augljóst varað verðbóiga ykist fljótlega á nýjan leik. Innstreymi erlends fjár hefði sennilega orðið minna ef gengi pesosins hefði verið hærra 1979/80, og fjárflóttinn frá Chile hefðiað öllum líkindum heldur ekki orðið eins mikill og raun bar vitni efgengi pesosins hefði verið leyftað siga gagnvart dollara, þegar gengi doliarans tókað hækka 1981/82. Á faslgengisskeiði þesosins urðu olíuverðshækkanir, verðlækkun á koparog samdráttur i framieiðsiu flestra iðnríkja. Sú skoðun erþó til, að það tjón sem hiaust afgengisbindingunni hafi verið meira en af ofantöldum breytingum ytri skilyrða atira saman. Heimild: Wall Street Journal. Mrs. Schwank, School of Economics, F.M. háskólanum 1 Guatemala. Gengisskráning Genqi m.v. dollara (nema i efstu Ifnu m.v. pund) Jan.'83 30.6. 30.12. Tollqenqi Vikan 2.1 .-6.1/84 9.01/84 Breytingar í % frá meðalgengi 1983 1983 Jan.’84 M Þ M F F M Jan/83 30.6/83 30.12/83 1 US$/UKpund 1,5732 1,5275 1,4500 1,4392 1,4222 1,4167 1,4078 1,3942 -11,38 -8,72 -3,85 2 DKR/$ 8,4176 9,1599 9,8450 9,9283 10,0387 10,0837 10,1236 10,2493 21,76 11,89 4,11 3 IKFt/S 18,496 27,530 28,710 28,800 29,040 29,140 29,230 29,480 59,39 7,08 2,68 4 NKR/$ 7,0453 7,3070 7,6950 7,7372 7,8212 7,8382 7,8518 7,9292 12,55 8,51 3,04 5 SKR/$ 7,3263 7,6500 8,0010 8,0440 8,1156 8,1440 8,1616 8,2259 12,28 7,53 2,81 6 Fr.frankar/$ 6,7734 7,6481 8,3275 8,3811 8,4786 8,5212 8,5490 8,6444 27,62 13,03 3,81 7 Svi. frankar/$ 1,9660 2,1077 2,1787 2,1892 2,2217 2,2305 2,2331 2,2491 14,40 6,71 3,23 8 Holl. flór./$ 2,6313 2,8563 3,0605 3,0798 3,1140 3,1278 3,1410 3,1775 20,76 11,25 3,82 9 DEM/S 2,3898 2,5473 2,7230 2,7416 2,7718 2,7890 2,8085 2,8339 18,58 11,25 4,07 10 Yen/$ 232,888 238,665 231,906 231,530 233,497 233,195 232,908 232,915 0,01 -2,41 0,43 Gengi íslensku krónunr., 1 US$ 18,496 27,530 28,710 28,810 28,800 29,040 29,140 29,230 29,480 59,39 7,08 2,68 2 UKpund 29,098 42,052 41,630 41,328 41,450 41,302 41,284 41,149 41,1202 41,25 -2,26 -1,27 3 Kanada$ 15,055 22,443 23,065 23,155 23,134 23,270 23,337 23,356 23,560 56,49 4,98 2,15 4 DKR 2,1973 3,0055 2,9162 2,8926 2,9008 2,8928 2,8898 2,8873 2,8763 30,90 -4,30 -1,37 5 NKR 2,6253 2,7676 3,7310 3,7133 3,7223 3,7130 3,7177 3,7227 3,7179 41,62 -1,32 -0,35 6 SKR 2,5246 3,5987 3,5883 3,5749 3,5803 3,5783 3,5781 3,5814 3,5838 41,96 -0,41 -0,13 7 Finnsktmark 3,4814 4,9783 4,9415 4,9197 4,9264 4,9296 4,9290 4,9267 4,9248 41,46 -1,07 -0,34 8 Fr.franki 2,7307 3,5996 3,4476 3,4236 3,4363 3,4251 3,4197 3,4191 3,4103 24,89 -5,26 -1,08 9 Bel.franki 0,3946 0,5427 0,5163 0,5138 0,5147 0,5132 0,5125 0,5123 0,5108 29,45 -5,88 -1,07 10 Svi.franki 9,4077 13,0616 13,1773 13,1673 13,1555 13,0711 13,0643 13,0894 13,1072 39,32 0,35 -0,53 11 Holl.flórína 7,0293 9,6385 9,3808 9,3191 9,3513 9,3256 9,3165 9,3060 9,2777 31,99 -3,74 -1,10 12 DEM 7,7395 10,8077 10,5435 10,4754 10,5048 10,4771 10,4482 10,4077 10,4028 34,41 -3,75 -1,33 13 Itölsklira 0,01345 0,01832 0,01733 0,01725 0,01729 0,01726 0,01724 0,01723 0,01719 27,81 -6,17 -0,81 14 Aust.sch. 1,1026 1,5427 1,4949 1,4862 1,4903 1,4850 1,4818 1,4804 1,4758 33,85 -4,34 -1,28 15 Port.escudo 0,1988 0,2363 0,2167 0,2172 0,2165 0,2170 0,2163 0,2153 0,2160 8,65 -8,59 -0,32 16 Sp. peseti 0,1459 0,1898 0,1832 0,0183 0,1836 0,1821 0,1824 0,1822 0,1819 24,67 -4,16 -0,71 17 Jap. yen 0,07942 0,11535 0,12380 0,12330 0,12439 0,12437 0,12496 0,12550 0,12657 59,37 9,73 2,24 18 Irsktpund 25,731 34,202 32,643 32,454 32,558 32,438 32,393 32,358 32,281 25,46 -5,62 -1,11 19 SDR 20,218 29,412 30,024 29,7474 29,974 30,075 30,141 30,229 30,285 49,79 2,97 0.87 Meðalq, IKR, Heimild: Seðlabanki íslands. Fram- færslu- Bygg- ingar- Láns- kjara- 1983 ágúst .... september október ... nóvember . desember . 1984 janúar .... vísitala vísitala vísitala 362 365 376 387 392 (2158) 2213 (2278) (2281) 2298 727 786 797 821 836 846 Euro-vextir, 90 daga lán U.S. dollari .. Sterlingspund Dönsk Króna . Þýskt mark .. Holl. flór .... Sv. frankar . . Yen Fr. frankar .. 31.8.'83 30.9. ’83 30.11. '83 30.12. '83 10% 9% 91S/l6 101/l6 9% 911/16 9s/16 9716 11% 101/8 11% 11% 511/16 5% 61/4 6% 6% 6%6 65/16 6% 4% 41/4 41/8 3% 6% 6'¥i6 6'¥ie 67/ie 151/4 14% 13 13% Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108Reykjavik Slmi:8 69 88 öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan hátt, að hluta eða í heild, án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.