Vísbending


Vísbending - 22.02.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 22.02.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 Lífeyrismál Meöferð skuldbindinga í reikningum bandarískra fyrirtækja Nýlega risu í Bandaríkjunum miklar deilur um meöferð lífeyris- skuldbindinga í reikningum bandarískra fyrirtækja og var það bráðabirgðaskýrsla FASB (Federal Accounting Standards Board) um málið sem olli umrótinu. Fram til þessa hefur ríkt nokkurt frjálsræði varðandi meðferð lífeyrisskuldbindinga í reikningum bandarískra fyrirtækja og samkvæmt núgildandi lögum og bókhaldsreglum hafa fyrirtæki í hendi sér hve mikla fjármuni þau leggja til hliðar árlega til að standa straum af eftirlaunagreiðslum starfsmanna sinna er þeir leggja niður störf fyrir aldurs sakir. Flest fyrirtækja styðjast við ráðleggingar tryggingarfræðinga sinna en þó er talið litið samræmi í meðferð á lífeyrisskuldbindingum milli fyrirtækja og jafnvel milli ára í reikningum sömu fyrirtækja. Telur FASB og aðrir sem um málið hafa fjallað að nauðsynlegt sé að herða á bókhaldsreglum í þessu tilliti, til dæmis til að gera þeim sem hyggjast kaupa hlutabréf fyrirtækisins kleift að dæma betur um raunverulegar eignir og skuldir fyritækisins. Sem dæmi um þetta eru nefndir ársreikningar United States Steel. (ársreikn- ingum koma ekki fram neinar lífeyrisskuldbindingar sem ekki standa eignir á móti. Væri bókhaldsreglunum breytt kæmu fram skuldbindingar sem nema um tveimur milljörðum dollara án mótvirðis í eignum. Til að ráða bót á þessu ástandi leggur FASB til að nettó skuldbind- ingar fyrirtækja í lífeyrismálum verði færðar á efnahagsreikning rétt einsog hverjar aðrar langtímaskuldir. Matáskuldbindingunum skuli fara eftir föstum reglum og fyllsta samræmis gætt. Eftir núgildandi reglum nægir að geta áætlaðra lífeyrisskuldbindinga neðanmáls í ársreikningum i Bandaríkjunum. Eftir tillögum FASB verður áfram gert grein fyrir þessum skuldbindingum neðanmáls en reikningsreglur verða mikið hertar eins og fyrr sagði og nettóskuldbindingar færðar til skulda. Á móti kæmi sérstakt mat á „duldum eignum" sem ef til vill mætti túlka sem rétt fyrirtækis til þeirrar vinnu sem skapa mun eftirlaunaréttindin. Sem dæmi um áhrifin á ársreikninga má nefna að skuldir eins fyrirtækis sem valið var af handahófi og gert upp eftir nýju aðferðunum jukust um 60% og skuldaaukning allra bandarískra fyrirtækja að meðaltali ykjust um 14% sé miðað við 1. janúar 1979. Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Feb.’83 meðalgengi 30.6. 1983 31.12. 1983 Tollgengi Feb.'84 Vikan 13.2.-17.2.’84 20.02/84 M Breytingar I % frá M Þ M F F Feb.'83 30.6/83 31.12/83 1 US$/UKpund 1,5323 1,5275 1,4500 1,4198 1,4162 1,4373 1,4398 1,4441 1,4462 -5,62 -5,32 -0,26 2 DKFI/S 8,5693 9,1599 9,8450 9,9601 9,9814 9,8212 9,7812 9,7874 9,8071 14,44 7,07 -0,39 3 IKR/$ 19,239 27,530 28,710 29,460 29,490 29,340 29,280 29,280 29,280 52,19 7,07 1,99 4 NKR/$ 7,1121 7,3070 7,6950 7,7563 7,7693 7,6863 7,6597 7,6477 7,6599 7,70 4,83 -0,46 5 SKR/$ 7,4311 7,6500 8,0010 8,0921 8,1050 8,0256 7,9969 7,9730 7,9710 7,27 4,20 -0,37 6 Fr.frankar/$ 6,8807 7,6481 8,3275 8,4164 8,4327 8,3154 8,2551 8,2565 8,2829 20,38 8,30 -0,54 7 Svi. frankar/$ 2,0147 2,1077 2,1787 2,2315 2,2398 2,2054 2,2033 2,1950 2,1996 9,18 4,36 0,96 8 Holl. flór./$ 2,6764 2,8563 3,0605 3,0823 3,0908 3,0408 3,0230 3,0275 3,0328 13,32 6,18 -0,90 9 DEM/$ 2,4267 2,5473 2,7230 2,7341 2,7406 2,6952 2,6776 2,6825 2,6872 10,74 5,50 -1,31 10 Yen/$ 236,032 238,665 231,906 234,125 234,532 233,562 233,028 233,028 233,307 -1,15 -2,25 0,60 Gengl íslensku krónunnar 1 US$ 19,239 27,530 28,710 29,640 29,460 29,490 29,340 29,280 29,280 29,280 52,19 6,36 1,99 2 UKpund 29,480 42,052 41,630 41,666 41,826 41,765 42,169 42,156 42,282 42,346 43,64 0,70 1,72 3 Kanada$ 15,676 22,443 23,065 23,749 23,645 23,638 23,560 23,489 23,478 23,451 49,60 4,49 1,67 4 DKR 2,2451 3,0055 2,9162 2,9023 2,9578 2,9545 2,9874 2,9935 2,9916 2,9856 33,98 -0,66 2,38 5 NKR 2,7051 2,7676 3,7310 3,7650 3,7982 3,7957 3,8172 3,8226 3,8286 3,8225 41,31 1,46 2,45 6 SKR 2,5890 3,5987 3,5883 3,6215 3,6406 3,6385 3,6558 3,6614 3,6724 3,6733 41,88 2,07 2,37 7 Finnsktmark 3,5751 4,9783 4,9415 4,9857 5,0359 5,0316 5,0665 5,0745 5,0807 5,0763 41,99 1,97 2,73 8 Fr. franki 2,7961 3,5996 3,4476 3,4402 3,5003 3,4971 3,5284 3,5469 3,5463 3,5350 26,43 -1,79 2,54 9 Bel.franki 0,4034 0,5152 0,5152 0,5152 0,5261 0,5254 0,5315 0,5339 0,5337 0,5320 31,88 -1,97 3,04 10 Svi.franki 9,5493 13,0616 13,1773 13,2003 13,2019 13,1664 13,3037 13,2892 13,3394 13,3115 39,40 1,91 1,02 11 Holl.flórína 7,1884 9,6385 9,3808 9,3493 9,5578 9,5412 9,6489 9,6857 9,6713 9,6544 34,31 0,16 2,92 12 DEM 7,9280 10,8077 10,5435 10,5246 10,7752 10,7606 10,8862 10,9350 10,9152 10,8959 37,44 0,82 3,34 13 Ítölsklíra 0,01376 0,01832 0,01733 0,01728 0,01749 0,01748 0,01762 0,01764 0,01765 0,01762 28,05 -3,82 1,67 14 Aust. sch. 1,1283 1,5427 1,4949 1,4936 1,5292 1,5268 1,5438 1,5504 1,5504 1,5455 36,98 0,18 3,38 15 Port. escudo 0,2074 0,2363 0,2167 0,2179 0,2154 0,2168 0,2177 0,2197 0,2197 0,2191 5,64 -7,28 -1,11 16 Sp. peseti 0,1483 0,1898 0,1832 0,1865 0,1891 0,1890 0,1906 0,1909 0,1910 0,1909 28,73 0,58 4,20 17 Jap.yen 0,08151 0,11535 0,12380 0,12638 0,12583 0,12574 0,12562 0,12565 0,12565 0,12550 53,97 8,80 1,37 18 írsktpund 26,340 34,202 32,643 32,579 33,240 32,191 33,550 33,672 33,657 33,540 27,33 -1,94 2,75 19 SDR 20,910 29,412 30,024 30,655 30,687 30,685 30,696 30,722 30,747 30,714 46,89 4,43 2,30 Meðalq. IKR, 582 828,19 847,01 865 863,89 864,03 864,07 863,11 863,72 863,90 48,35 4,31 1,99 Heimild: Seðlabanki Islands. Fram- Bygg- Láns- færslu- ingar- kjara- Euro-vextir, 90 daga lán 1983 vísitala vísitala vlsitala ágúst .... 362 727 31.8/83 30.9. '83 30.11/83 6.2. '84 september 365 (2158) 786 U.S. dollari 10% 95/e 9iyi6 915/16 október ... 376 2213 797 Sterlingspund 9% 9”/l6 9Vie 97/i6 nóvember . 387 (2278) 821 Dönskkróna Þýsktmark .... 11% 511/16 cn o 111/2 61/4 111/2 578 desember . 392 (2281) 836 Holl.flór 6% 65/ie 65/ie 61/l6 1984 Sv. frankar 4% 41/4 4'/8 37/l6 394 2298 Yen 63/4 613/16 615/16 6716 janúar .... 846 Fr. frankar .... 151/4 143/fe 13 14% febrúar ... 850 Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum Útgefandi: Kaupþing hf •Húsi Verslunarinnar hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Kringlumýri 108Reykjavík Sfmi:8 69 88 hátt, að hluta eða f heild, án leyfis útgefanda. Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.