Vísbending - 22.08.1984, Blaðsíða 2
VISBENDING
2
Framvirkur markaður
Framgengi dollarans
framgengi dollarans vaxtamunur , % á ári
gjaldmiðill daggengi 90daga 360daga 90daga 360daga
þýskt mark 2,888 2,845 2,735 6,0 5,3
fr. franki 8,853 8,855 8,918 -0,1 -0,7
st. pund11 1,318 1,318 1,331 0,0 1,0
sv. franki 2,421 2,379 2,255 6,9 6,9
yen 243,2 239,7 229,8 5,6 5,5
dönsk kr 10,53 10,52 10,43 0,4 0,9
norsk kr 8,295 8,314 8,302 -0,9 -0,9
sænsk kr 8,365 8,404 8,372 -1,9 -0,1
1) dollarar pr. sterlingspund.
1 Vísbendingu hefur nokkrum sinnum verið I t.d. 6. júní sl.). Á framvirkum markaði er hægt
fjallað um framvirkan gjaldeyrismarkað (sjá I að „I 'esfa" gengi fram I tlmann. Taflan sýnir
þriggja mánaða og tólfmánaða framgengi doll-
arans m.v. daggengi 7. ágúst sl. og þann
vaxtamun sem framgengið er reiknað eftir.
Svo að dæmi sé tekið sýnir taflan að 7. ágúst
sl. var hægt að kaupa dollara til afhendingar 7.
nóvembernk. fyrir2,845þýskmörk, ogdollara
til afhendingar þann 7. ágúst 1985 fyrir 2,735
þýsk mörk. Framgengið erþví alveg óháð þvl
hvert gengi verður eftir 90 eða 360 daga.
I framvirkum viðskiptum felst að gerður er
samningur miðað við visst gengi (framgengi)
umafhendingut.d. 500þús. dollarafyrirannan
gjaldmiðil, t.d. einhverja myntina í töflunni.
Bankinn sem annast viðskiptin tryggir sig
síðan (venjulega) gegn gengistapi með þvl að
gera annan, jafnháan, gagnstæðan samning.
Krossgengi
Taflan hér að neðan sýnir krossgengi þann
15. ágúst, að meðaltali I júlí sl„ mánuðina
maí-júlí og mánuðina ágúst 1983-júlí 1984.
Tala í dollaralínu sýnir hvað einndollari kostar
í hverri mynt, en tala í dollaradálki sýnir hve
marga dollara þarf til að kaupa eina einingu af
Krossgengi
hverri hinna myntanna.
Sé taflan borin saman við krossgengi
reiknað í júlí sl. (sjá Vísbendingu 25. júll sl.)
sést að næstum allar tölur i dollaradálki hafa
lækkað- þ.e. dollarinn hefur hækkað gagnvart
öllum myntum (einnig gagnvart yeni, sjá JPY-
dálk). I pund-dálki og -línum sést að pundið
hefur lækkað mun minna gagnvart öðrum
myntum en dollara. Þá er einnig athyglisvert
hve gengi svissneska frankans hefur verið
veikt gagnvart öðrum myntum og hve lítil
hreyfing er á gengi EMS-myntanna.
Taflan sýnir gengi gjaldmiðla 14 landa, auk ECU og SDR, gagnvart 6 af heistu gjaldmiðlum á alþjóðlegum markaði. Feitletruðu tölumar sýna
meðalgengi síðustu 12heilla mánaða. Tölurnar I annarri línu eru meðalgengi slðustu þriggja mánaða og tölur íþríðju línu eru meðalgengi síð-
asta mánaðar. Neðsta línan (skáletruð) sýnir krossgengi þann 15. þessa mánaðar. Tölurnareru reiknaðar eftir gengisskráningu Seðlabanka
Islands. USD GBP DKK NOK SEK FIM FRF CHF NLG DEM ITL PTE ESP JPY ECU SDR
Dollari _ 0.698 9.835 7.657 7.977 5.773 8.270 2.211 3.041 2.705 1653 133.11 154.23 234.6 1.202 0.956
- 0.734 10.173 7.945 8.161 5.877 8.534 2.319 3.131 2.778 1718 143.63 156.62 235.6 1.242 0.968
- 0.757 10.406 8.203 8.300 5.997 8.731 2.405 3.211 2.845 1762 149.89 161.24 242.7 1.273 0.981
- 0.755 10.454 8.257 8.328 6.031 8.805 2.410 3.233 2.869 1768 149.40 162.66 241.1 1.280 0.982
Sterlings- 1.435 - 14.103 10.979 11.443 8.282 11.858 3.170 4.362 3.880 2370 190.66 221.24 36.77 1.724 1.372
pund 1.362 - 13.853 10.818 11.114 8.004 11.620 3.157 4.264 3.783 2340 195.52 213.25 320.8 1.691 1.318
1.320 - 13.739 10.831 10.959 7.918 11.528 3.176 4.239 3.756 2327 197.90 212.89 320.4 1.681 1.295
1.325 - 13.849 10.939 11.033 7.990 11.664 3.192 4.283 3.801 2342 197.92 215.49 319.4 1.696 1.301
Franskur 0.121 0.084 1.189 0.926 0.965 0.698 — 0.267 0.368 0.327 200 16.09 18.65 28.4 0.145 0.116
franki 0.117 0.086 1.192 0.931 0.956 0.689 - 0.272 0.367 0.326 201 16.83 18.35 27.6 0.146 0.113
0.115 0.087 1.192 0.939 0.951 0.687 - 0.275 0.368 0.326 202 17.17 18.47 27.8 0.146 0.112
0.114 0.086 1.187 0.938 0.946 0.685 - 0.274 0.367 0.326 201 16.97 18.47 27.4 0.145 0.112
Svissn. 0.453 0.315 4.449 3.463 3.609 2.612 3.740 — 1.376 1.224 748 60.16 69.78 106.2 0.544 0.433
franki 0.432 0.317 4.389 3.427 3.521 2.536 3.682 - 1.351 1.199 741 61.94 67.56 101.6 0.536 0.418
0.416 0.315 4.327 3.411 3.451 2.494 3.630 - 1.335 1.183 733 62.32 67.04 100.9 0.529 0.408
0.415 0.313 4.338 3.427 3.456 2.503 3.654 - 1.342 1.191 734 62.00 67.50 100.1 0.531 0.408
Þýskt 0.370 0.258 3.636 2.831 2.950 2.135 3.057 0.818 1.124 - 611 49.19 57.03 86.8 0.444 0.354
markt 0.360 0.264 3.662 2.860 2.938 2.116 3.072 0.834 1.127 - 618 51.69 56.37 84.8 0.447 0.348
0.352 0.266 3.658 2.884 2.918 2.108 3.069 0.845 1.129 - 620 52.69 56.68 85.3 0.447 0.345
0.349 0.263 3.644 2.878 2.903 2.102 3.069 0.840 1.127 - 616 52.07 56.70 84.0 0.446 0.342
Japanskt 0.004 0.003 0.042 0.033 0.034 0.025 0.035 0.009 0.013 0.012 7 0.57 0.66 _ 0.005 0.004
yen 0.004 0.003 0.043 0.034 0.035 0.025 0.036 0.010 0.013 0.012 7 0.61 0.66 - 0.005 0.004
0.004 0.003 0.043 0.034 0.034 0.025 0.036 0.010 0.013 0.012 7 0.62 0.66 - 0.005 0.004
0.004 0.003 0.043 0.034 0.035 0.025 0.037 0.010 0.013 0.012 7 0.62 0.67 - 0.005 0.004