Vísbending


Vísbending - 31.10.1984, Síða 1

Vísbending - 31.10.1984, Síða 1
VISBENDING VIKURIT UM ERLEND VIÐSKIPTI OG EFNAHAGSMÁL_ 43.2 31. OKTÓBER 1984 Þjóðhagsáætlun 1985 Erfiðlega gengur að ná endum saman í þjóðarbúskapnum Árið 1985 % Tóll manaóa breytingar framtærsluvisitolu, % Vióskiptahallmn, % af utflutnmgstekium 1981 1982 1983 1984 1985 -20 -10 0 En úttlutnmgstekiur hrökkva enn ekki fyrir gpldum... Verg þiodarframleiósla. breytmgari % —^^—mmVerg landstramleiósla % 1981 82 83 84 85 og þiódarframleidslan gæti aukist á næsta ári eftir þrigg/a ara samdratt. Erlendar skuldir i árslok. milljómr dollara og erlendar skuldir halda átram ad vaxa. Framleiðsla vex eftir þriqqia ára samdrátt Þjóðhagsáætlun tvrir árið 1985 var lögð fram af forsætisráðherra á Alþingi þann 15. októher sl. Áætlunin var undirhúin i ágúst- mánuði og septemher og á grundvelli samkomulags stjóm- arflokkanna um efnahagsstefn- una frá septemherhyrjun. Niður- stöður þeirra kjaradeilna sent nú standa yt'ir kynnu því að hreyta forsendum skýrslunnar i fáeinum veigamiklum atriðum. M egi n n ið u rs t öð u r þjóðhags- áætlunar um horfur á næsta ,ári eru að þjóðarframleiðsla niuni aukast um 1.8% eftir þriggja ára samdráttarskeið, hið lengsta í þrjátíu ár. Árið 1981 óx þjóðar- framleiðsla um 1.5%. en þá tók við minnkun árin 1982. 1983 og 1984. um 1.5%. 5.5% og 1.2%. Spáð er 2.3% aukningu í útflutningi vöru og þjónustu og 0.9% aukningu innflutnings. El'tir forsendum þjóðhagsáætlunar. sent vissulega kynnu þó að hrevtast hvað varöar kaupmátt og verðmætaráóstölun. er húist við aö halli á viðskiptum við útlönd á árinu 1985 verði 4.4‘fo af þjóöarframleiðslu eða 8.7% af útflutningstekjum. Þótt hallinn (sjá töflu á næstu síön) sé (eftir fo rse nd um þj óðhagsáæ 11 u n ar) aðeins minni en í ar verður engu að síður að teljast að enn sé al- \arlegt misvægi í þjóðarhúskapn- um gagnvart útlöndum. Hjöönun veröbólgu — viðskipta- hallinn A síðustu 17 mánuðum hefur Efni: Þjódhagsáætlun 1985 . . . . . 1 Háir vextir og atvinnuleysi . . . .3 Gengi krónunnar veikist . . . . .4 Töflur: Eurovextir . .4 Gengi helstu gjaldmiðla . . . .4 Gengi islensku krónunnar . . .4

x

Vísbending

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.