Vísbending


Vísbending - 31.10.1984, Blaðsíða 2

Vísbending - 31.10.1984, Blaðsíða 2
VÍSBENDING 2 tckisi að snöggminnka hra<")a vcröhólgunnar s\<> aó hún cr nú komin i viörúöanlcgt horl aó þ\ i cr viröist — á s\ipað rol og vcrö- htílgan cr i viöskiptalöndum okkar i suöri: Spáni. Hortúgal. Ítalíu og Grikkland. Skoriö hctur vcriö á vísitöluhlööruna og loftinu hleypt úr. ef svo mætti scgja. Ettir scm áöur cr þó cnn viö verulegt misvægi aö glíma í þjóöarbúskap okkar. Verömætaráöstöfun þjóöar- innar hefur veriö umfram tekjur um Smæö þjóöarinnar veröur til þcss aö yfirstjórn og vniis annar samcigin- lcgur kostnaöur vcröur mciri cn í nágrannalöndunum. í staö þcss aö fallast á aö crlcnd fyrirtæki scu þátttakcndur í atvinnustarfscmi í landinu og cigcndur fjármagns þcgar þau tclja sig hafa hag af hafa vcriö tckin crlcnd lán scm í ár kalla á hartnær fjóröung allra útflutnings- tckna vegna afborgana og vaxta. Sjálfstætt peningakerfi 240 þúsund manna þjóöar dregur úr því hagræói Viðskiptahallinn 1981 — 1985 Milljómr króna á gengi 1985 Sem hluttall at Þlóðarlramleiðslu Leiorett ryrir Mn sveiflum i VÞF leidréttmqar 1981 -3.564 -ó,ó -D.U 1982 -6.881 -7,2 -10,0 1983 -1.527 -5,2 -2,4 1984 -3.712 -5,0 -5,2 1985 -3.400 -4,5 -4,4 árabil (sjá nánar í Vísbendingu 17. október sl.) Þess er ekki aö vænta aö verðbólgan minnki varanlega ef ekki er dregið úr þeirri eyöslu eða þenslu sem fram kemur í halla í viðskiptum við útlönd og í halla í rekstri hins opinbera. Rekstrarafkoma ríkissjóðs á fyrri tveimur ársþriðjungunum í ár er að vísu mun betri en í fyrra. Sá bati er aö hluta vegna tiltölulega lágs kaupmáttar opinberra starfsmanna á þeim tíma og vegna tekna af meiri inntlutningi landsmanna en útflutn- ingstekjurnar hafa leyft. Varanleg I leiðrétting á rekstri ríkissjóðs hefur I þó náðst m.a. með lækkun niður- greiðslna og niðurfellingu útllutn- ingsbóta og framlög ríkisins til opinberra fjárfestingarlánasjóða eru í endurskoðun. Lífskjör ráöast ekki í kjara- samningtjm íslendingar búa við óhagkvæmni á ýmsum sviöum. Landið er stórt og illt yfirferðar, langt frá næstu byggð og dýrt til að búa í fyrir örsmáa þjóð. Fiskiskipaflotinn, frumuppspretta erlendra tekna, er langt frá því að vera ódýr í rekstri og hagkvæmur. sem traustur alþjóölegur gjaldmiðill veitir og torveldar verulega inn- flutning og útflutning en utanríkis- viöskipti eru nú 50-55% af þjóð- arframleiðslu. Sum þessara atriða veröa nugsan- lega lagfærð á næstu árum ef eining næst en önnur stafa af sögulegum og náttúrulegum ástæöum. Þannig veröur þjóðin áfram að búa við ýmis konar óhagræöi sem kcmur í veg fyrir aö lífskjör hennar á pen- ingalegan mælikvaröa veröi eins góð og meðal þeirra þjóða sem næstar eru. í þjóðhagsáætlun segir: „Við ríkjandi aðstæöur í þjóðarbú- skapnum væri æskilegt að jöfnuður í viðskiptum við önnur lönd veröi bættur sem framleiðsluaukningunni svarar. í þessu felst að ekki er svigrúm til þess að auka einka- neysluútgjöld nema á kostnað ann- ars eða hvors tveggja samneyslu eða fjárfestingar." Eins og sakir standa gætu erlendar skuldir aukist um 10% á ári eingöngu vaxtanna vegna og greiðslur vegna vaxta af erlendum skuldum nema um 50 krónum á dag á hvert einasta mannsbarn í landinu (um 6 þúsund krónum á hverjum rnánuði fyrir fjögurra manna tjöl- skvldu). Þessar tölur sýna hvc gcig- vænlcgt viröist aö auka cnn á cr- lendar skuldir á árinu 1085 scm þrátt fvrir allt vcröur aö tcljast anniiö ár cftir bvrjun á uppsveiflu. Bjartari hliðar... í inngangi þjóöhagsáætlunar 1985 segir svo um erfiöleika síðustu missera: „Orsakir efnahagsvandans eru annars vegar þrálátt misvægi í peninga- og lánamálum og tjármál- um ríkisins, en hins vegar minnkun þorskallans, markaðserfiðleikar í sjávarútvegi og lækkandi úttlutn- ingsverð ásamt þungri skuldabyröt l vegna mikillar fjárfestingar á fyrri árum. Hagtölur fyrstu sex mánaða ársins 1984 sýndu glögg merki um vaxandi viðskiptahalla og versnandi stööu sjávarútvegsins". Niöurstööur yfirstandandi kjara- samninga geta óncitanlcga ráöiö miklu um verölag og gengi krón- unnar á næsta ári. Á hinn bóginn ræöst vcröbólgan þegar lengra er litiö af framboöi pcninga í hag- kcrfinu; framboö peninga ræöst síöan af ýmsum öörum þáttum. ekki síst lánsþörf hins opinbera. vöxtum innanlands og kaupum Scölabankans á erlcndum gjald- evri. Þcgar fram í sækir kynni áranna 1983/84 aö veröa minnst vcgna umskiptanna i vaxtamálum ckki síöur cn vegna minnkunar veröbólgu. Raunvextir í landinu hafa hækkaö frá því aö vera neikvæöir um 15 til 20% á fyrri hluta ársins 1983 í aö vcra jákvæöir um 3 til 8% á síðari hluta ársins 1984 — hækkun um 18 til 28%. Segja ntá aö án þessarar breytingar hcfði engin von veriö til aö ná nokkru sinni jafnvægi í þjóðarbúskapnum (sjá viðskipta- halla síðustu þriggja áratuga). Breytingin hefur riðið yfir á skömmum tíma og þess vegna valdiö skuldugum fyrirtækjuni og einstaklingum miklum og óvænt- um erfiðleikum. Afar mikilvægt er þó aö leysa vanda þeirra án þess aö hafa áhrif á almenna vexti í landinu sem nú eru loksins í námunda viö vexti í viðskipta- löndum okkar.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.