Vísbending


Vísbending - 07.11.1984, Blaðsíða 2

Vísbending - 07.11.1984, Blaðsíða 2
VÍSBENDING 2 útlönd gæti valdiö nieiri verðlags- hækkunum. í dæminu er gert ráð fyrir gengissigi án meiri háttar breyt- inga en annar ferill gengisbreytinga breytir verðbólguhraðanum. Alls er reiknað með 22-23% hækkun kauptaxta á tímabilinu frá október 1984 til desember 1985 og yrði næstum öll sú hækkun komin fram um mitt næsta ár. Launataxtar yrðu um 20%hærri á næsta ári en að meðaltali í ár en kaupmáttur kaup- taxta yrði sá sami eða ívið lægri. Meiri hækkun ráðstöfunartekna með launaskriði eða skattalækkunum gæti valdið heldur meiri verðlagshækk- unum en sýndar eru. Að lokum er gert ráð fyrir að jafnvægi náist í peningastærðum á næsta ári með um 20-30% hækkun. Ekki er gert ráð fyrir frekari launa- hækkunum undir lok ársins né heldur óvæntum skakkaföllum fyrir þjóðar- búið. Niöurstööurnar Tatlan á bls. 4 sýnir að tólf mánaða hraði framfærsluvísitölu og Iáns- kjaravísitölu eykst úr 14-16% á síðustu mánuðum þessa árs í yfir 21- 22% á fyrri hluta næsta árs sé gert ráð fyrir að laun í landinu hækki um 12- 13% á síðustu fjórum mánuðum þessa árs. Er þá miðað við að meðalverð á erlendum gjaldeyri verði um 1 1% hærra í lok þessa árs en í lok ársins 1983. Einsog fyrrsegirfer hækkun verðlags frá mánuði til mánuðar að verulegu leyti eftir því með hvaða hætti breytingar verði gerðar á gengi krónunnar svo og eftir því hvernig hækkanir launataxta dreifast á næsta ári. Kaupmáttur kauptaxta verður eftir þessari hugmynd aðeins lakari á árinu 1985 en að meðaltali í ár en munurinn er lítill. Sé miðað við að kaupmáttur kauptaxta sé lOOáárinu 1984 verður kaupmáttur tæplega 102 á yfirstandandi árstjórðungi, en 101 og 100 á fyrri árstjörðungunum tveimur á næsta ári. Kaupmáttur launataxta yrði hins vegar heldur lakari á síðari hluta næsta árs, ef til vill á bilinu 97-98. í þessu dæmi er ekki tekið tillit til áhrifa skatta- breytinga á kaupmátt né heldur til áhrifa af launaskriði. Sé miðað við að meðalverð á innflutningi í samanburði við inn- lendar vörur sé lOOáárinu 1984yrði það verð um 95 á næsta ári. Ljóst er að fylgja verður afar harðri peninga- og tjármálastefnu til að innflutn- ingseftirspurn aukist ekki úr hófi með hlutfallslega lækkandi verði á innflutningi. Eins og fyrr var getið koma þóvextirnir til hjálpar, haldist þeir áfram háir. Með góðri ávöxtun kann að vera unnt að laða fram aukinn sparnað og má þá búast við að fólk fresti kaupum á innfluttum vörum og þjónustu. Krossgengi Taflan sýnir gengi gjaldmiðla 14 landa, auk ECU og SDR, gagnvart 6 af helstu gjaldmiðlum á alþjóölegum markaði. Feitletruðu tölurnar sýna meðalgengi síóustu 12 heilla mánaóa. Tölurnar i annarri línu eru meðalgengi siðustu þriggja mánaða og tölur iþriðju línu eru meðalgengi siðasta mánaðar. Neðsta línan (skáletruð) sýnir krossgengi þann 1. þessa mánaðar. Tölurnar eru reiknaóar eftir gengisskráningu Seðlabanka islands. USD GBP DKK NOK SEK FIM FRF CHF NLG DEM ITL PTE ESP JPY ECU SDR Dollari 1.000 0.729 10.162 7.954 8.151 5.911 8.650 2.295 3.144 2.791 1718 141.38 158.56 235.7 1.244 0.968 1.000 0.792 10.855 8.593 8.538 6.236 9.183 2.480 3.375 2.993 1849 156.79 168.75 244.8 1.337 0.997 1.000 0.820 11.097 8.872 8.687 6.374 9.418 2.525 3.463 3.071 1900 162.58 172.15 246.9 1.374 1.007 1.000 0.820 10.919 8.780 8.636 6.316 9.260 2.489 3.405 3.020 7872 762.52 769.29 245.3 7.354 1.002 Sterlings- 1.377 1.000 13.951 10.916 11.200 8.119 11.751 3.149 4.315 3.831 2358 193.77 217.76 324.0 1.708 1.330 pund 1.264 1.000 13.710 10.851 10.787 7.877 11.597 3.133 4.262 3.780 2335 197.97 213.17 309.4 1.688 1.260 1.219 1.000 13.528 10.815 10.590 7.770 11.481 3.078 4.221 3.744 2317 198.19 209.86 301.0 1.675 1.228 1.220 1.000 13.324 10.713 10.538 7.707 11.300 3.037 4.155 3.685 2285 198.32 206.58 299.3 1.652 7.223 Franskur 0.117 0.085 1.187 0.929 0.953 0.691 1.000 0.268 0.367 0.326 201 16.50 18.53 27.6 0.145 0.113 franki 0.109 0.086 1.182 0.936 0.930 0.679 1.000 0.270 0.368 0.326 201 17.07 18.38 26.7 0.146 0.109 0.106 0.087 1.178 0.942 0.922 0.677 1.000 0.268 0.368 0.326 202 17.26 18.28 26.2 0.146 0.107 0.108 0.088 1.179 0.948 0.933 0.682 1.000 0.269 0.368 0.326 202 17.55 78.28 26.5 0.146 0.108 Svissn. 0.437 0.318 4.431 3.467 3.557 2.578 3.732 1.000 1.370 1.217 749 61.55 69.15 102.9 0.542 0.422 franki 0.403 0.319 4.376 3.464 3.443 2.514 3.702 1.000 1.360 1.207 745 63.20 68.04 98.7 0.539 0.402 0.396 0.325 4.394 3.513 3.440 2.524 3.730 1.000 1.371 1.216 753 64.39 68.17 97.8 0.544 0.399 0.402 0.329 4.387 3.528 3.470 2.538 3.721 1.000 7.368 1.213 752 65.30 68.02 98.6 0.544 0.403 Þýskt 0.359 0.261 3.642 2.850 2.923 2.119 3.067 0.822 1.126 1.000 616 50.61 56.83 84.5 0.446 0.347 markt 0.334 0.265 3.627 2.871 2.854 2.084 3.068 0.829 1.128 1.000 618 52.38 56.40 81.8 0.447 0.333 0.326 0.267 3.613 2.889 2.829 2.075 3.066 0.822 1.127 1.000 619 52.94 56.05 80.4 0.447 0.328 0.331 0.271 3.616 2.908 2.860 2.092 3.067 0.824 1.128 1.000 620 53.82 56.07 87.2 0.448 0.332 Japanskt 0.004 0.003 0.043 0.034 0.035 0.025 0.036 0.010 0.013 0.012 7 0.60 0.67 1.0 0.005 0.004 yen 0.004 0.003 0.044 0.035 0.035 0.025 0.038 0.010 0.014 0.012 8 0.64 0.69 1.0 0.005 0.004 0.004 0.003 0.045 0.036 0.035 0.026 0.038 0.010 0.014 0.012 8 0.66 0.70 1.0 0.006 0.004 0.004 0.003 0.045 0.036 0.035 0.026 0.038 0.010 0.014 0.012 8 0.66 0.69 7.0 0.006 0.004

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.