Vísbending


Vísbending - 14.11.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 14.11.1984, Blaðsíða 4
VISBENDING 4 Eilífðarskuldabréf með breytilegum vöxtum fjórum milijöröum dollara meö slíkri skuldabréfaútgáfu síöan í sumar. Nýja Sjáland. sem var fyrsta ríkið sem reyndi þessa aðferö á árinu 1981, hefur tekið lán að andvirði 1,5 milljarða dollara. í byrjun október gengu Frakkar frá lán- tökuheimild meö þessum hætti þar sem kjörin voru 1/4% undir LIBOR vöxtum. Talið er að þetta lántökuform eigi eftir að vinna sér sess í auknum mæli og hafa í för með sér samruna á lánamarkað- inum og skuldabréfamarkaði að nokkru leyti. Viðskipti bankanna verða þá sveigjanlegri en þegar um löng lán var að ræða sem ekki er hægt að selja eða framselja. A hinn bóginn telja viðkom- andi seðlabankar sig þurfa að fylgjast grannt mcö því hve langt bankarnir geta gengið í því að veita ábyrgir með þessum hætti. Tveir breskir bankar, Barclays og National Westminster Bank, hafa orðið fyrstir banka til að gefa út eilífðar- skuldabréf með breytilegum vöxtum á Euromarkaði („perpetual floating rate notes"). Skuldabréf þessi eru óvenjuleg að því leyti að þau eru án gjalddaga en vextir eru greiddir af þeim með hefð- bundnum hætti. Annúitetsformúlan sýnir vel hvernig bréfin eru hugsuð: A = (H . r. (1 + r)T)/((l+ r)T- 1) þar sem Aer árgreiðsla, H er höfuðstóll, r er'vextir og T er lánstíminn. Pegar T stefnir á óendanlegt (lánstíminn verður óendanlega langur) er hægt að stytta út (1 + r)T í teljara og stærðina í nefnara svo að eftir stendur A = H. r, þ.e. árgreiðslan er jöfn og vextirnir. Eilífðarskuldabréfin eru tiltölulega ný af nálinni en þó mun breska ríkið hafa gefið út slík skuldabréf áður. Þau eru nokkurs konar sambland af hlutabréfi og skuldabréfi; bera vexti eins og skuldabréf en eru afborganalaus eins og um hlutabréf væri að ræða. Þannig verða Barclays-bréfin aldrei greidd til baka fremur en hlutabréf bankans en geta væntanlega gengið kaupum og sölum á skuldabréfamarkaði. Vextirnir eru 1/4% hærri en LIBOR vextir á sex mánaða lánum. | Gengisskráning •ác C _________________ -Q nj Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Breyting í% til 12.11.’84 frá: co Nóv.83 31.12. 30.6. Tollgengi Vikan 5.11.-9.11.84 12.11. Nóv. 31.12. 30.6. 3 medalg. 1983 1984 nóv. '84 M Þ M F F 1984 1983 1983 1984 .c c 01US$/UKpund 1,4771 1,4500 1,3500 1,2505 1,2705 1,2768 1,2723 1,2678 1,2602 -14,68 -13,09 -6,65 $ 2 DKR/$ 9,6705 9,8450 10,2241 10,7376 10,5907 10,5375 10,6237 10,6512 10.6813 10,45 8,49 4,47 ío 3 IKR/$ 28,190 28,710 30,020 33,600 33,600 33,600 33,710 33,810 33,910 20,29 18,11 12,96 O) 4 NKR/$ 7,4624 7,6950 7,9970 8,6424 . 8,5535 8,5214 8,5676 8,5915 8,6184 15,49 12,00 7,77 Q) 5 SKR/$ 7,9120 8,0010 8,1841 8,5206 8,4384 8,4116 8,4480 8,4788 8,49,56 7,38 6,18 3,81 6 Fr.frankar/$ 8,1597 8,3275 8,5520 9,0801 8,9854 8,9450 9,0124 9,0355 9,0736 11,20 8,96 6,25 O) 7 Svi.frankar/$ 2,1695 2,1787 2,3305 2,4385 2,4120 2,3995 2,4123 2,4175 2,4275 11,89 11,42 4,16 O) 8 Holl.gyll./$ 3,0053 3,0605 3,1385 3,3380 3,2987 3,2820 3,3090 3,3190 3,3345 10,95 8,95 6,25 •O 9 DEM/$ 2.6825 2.7230 2.7866 2.9540 2.9265 2.9102 2.9355 2.9425 2,9555 10,18 8,54 6,06 10 Yen/$ 235.089 231.906 237.350 243.003 241.848 240.584 241.096 240.949 241,198 2,60 4,01 1,62 <U Gengi íslensku krónunnar TO 1 us$ 28,190 28,710 30,020 33,790 33,600 33,600 33,600 33,710 33,810 33,910 20,29 18,11 12,96 2UK pund 41,638 41,630 40,527 40,979 42,017 42,899 42,888 42,863 41,790 42,735 2,63 2,65 5,45 3 Kanada $ 22,797 23,065 22,776 25,625 25,626 25,679 25,671 25,695 25,702 25,731 12,87 11,56 12,97 4 DKR 2,9150 2,9162 2,9362 3,0619 3,1292 3,1726 3,1886 3,1731 3,1743 3,1747 8,91 8,86 8,12 ö 5 NKR 3,7775 3,7310 3,7539 3,8196 3,8878 3,9282 3,9430 3,9346 3,9353 3,9346 4,16 5,46 4,81 Uj 6 SKR 3,5629 3,5883 3,6681 3,8953 3,9434 3,9818 3,9945 3,9903 3,9876 3,9915 12,03 11,24 8,82 S1 7 Finnskt mark 4,9061 4,9415 5,0855 5,3071 5,4102 5,4608 5,4875 5,4956 5,4797 5,4720 11,53 10,74 7,60 g 8 Fr. franki 3,4547 3,4476 3,5103 3,6016 3,7004 3,7563 3,7404 3,7419 3,6905 3,7372 8,18 8,40 6,46 00 9 Bel.franki 0,5173 0,5163 0,5294 0,5474 0,5474 0,5610 0,5708 0,5683 0,5678 0,5668 9,57 9,78 7,06 ‘<0 10Svi.franki 12,9936 13,1773 12,8814 13,4568 13,4568 13,7790 13,9303 13,9745 13,9855 13,9691 7,51 6,01 8,44 O) 11 Holl.gyllini 9,3799 9,3808 9,5651 9,7999 9,7999 10,0636 10,1857 10,1874 10,1868 10,1694 8,42 8,41 6,32 12DEM 10,5087 10,5435 10,7730 11,0515 11,3744 11,4813 11,5454 11,4836 11,4902 11,4735 9,18 8,82 6,50 13 Ítölsklíra 0,01735 0,01733 0,01749 0,01781 0,01820 0,01840 0,01849 0,01840 0,01841 0,01842 6,17 6,29 5,32 o 14 Aust.sch 1,4935 1,4949 1,5359 1,5727 1,5727 1,6123 1,6402 1,6336 1,6337 1,6315 9,24 9,14 6,22 15Port.escudo 0,2210 0,2167 0,2049 0,2064 0,2064 0,2087 0,2093 0,2113 0,2113 0,2100 -4,96 -3,09 2,49 16Sp.peseli 0,1822 0,1833 0,1901 0,1970 0,2024 0,2038 0,2050 0,2047 0,2014 0,2046 12,27 11,68 7,63 ■§ 17 Jap.yen 0,11991 0,12380 0,12648 0,13725 0,13827 0,13893 0,13966 0,13982 0,14032 0,14059 17,25 13,56 11,16 18 írskt pund 32,696 32,643 32,962 34,128 34,128 34,937 35,398 35,482 35,480 35,494 8,56 8,73 7,68 y 19ECU 22,599 23,793 24,085 24,667 24,667 25,330 25,618 25,750 25,642 25,608 13,32 7,63 6,33 ? 20SDR 29,651 30,024 30,936 33,571 33,571 33,799 33,947 33,029 33,053 34,169 15,24 13,81 10,45 i <u CD Meöalg.lKR 109,20 109,90 111,52 119,77 120,63 121,00 121,00 121,13 121,13 10,93 10,22 8,62 Fram- færslu- visitala Bygg- ingar- vísitala Láns kjara- vísitala Euro- vextir,90 daga lán 30.9. '83 30.11:83 16.1. '84 8.11 .'84 1984 U.S.dollari 95/a 915/l6 915/l6 913/l6 Júní 421 885 Sterlingspund 9"/l6 95/l6 97/l6 1023/32 Júlí 427 2428 903 Dönsk króna 10'/a 11>/2 11‘/2 123/4 Ágúst 432 (2439) 910 Þýskt mark 57/a 6'U 57/a 57/a September 435 (2443) 920 Holl.gyllini 65/16 65/l6 6'1,6 65/l6 Október 2490 929 Sv. frankar 4lU 4‘/8 47/l6 57/s Nóvember ... 938 Yen 6,3/l6 615/l6 67/l6 67/l6 Fr.frankar 143/s 13 147/a 113/s Ritstj. og áb.m.: Dr.SigurðurB. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími 68 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita meö neinum hætti svo sem meö Ijósritun, eða á annan hátt, aö hluta eöa í heild án leyfis útgefanda. Umbrot, setning og útlitshönnun: Kristján Svansson. Prentun: Isafoldarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.