Vísbending - 25.02.1987, Blaðsíða 4
VÍSBENDING
4
Hrávörumarkaðurframh. af bls.3
Hér kemur tvennt til: í fyrsta lagi þá þýðir hærra olíuverð minnkandi hættu á að skuldugustu ríki heims, þ.e. lönd eins og Mexíkó og Venezú- ela, sem jafnframt eru olíufram- leiðsluríki, geti ekki staðið undir endurgreiðslum af erlendum lánum sem þjóðirnar hafa tekið. Olíutekjur slíkra landa ráða einna mestu um það hvort þeim tekst að standa við lána- skuldbindingar sínar eða ekki. Þessi þáttur á reyndar meira við um Banda- ríkin en önnur lönd þar sem skuldir þriðjaheimslanda við bandaríska einkabanka eru langmestar. Þetta skiptir þó einnig verulegu máli fyrir þjóðir sem ekki eru olíuframleiðslu- ríki eins og Japan og Vestur-Þýska- land. í öðru lagi þá er talið nauðsyn- legt fyrir olíufyrirtækin að olíuverð sé a.m.k. 18 dollarar til þess að þau fáist til að halda áfram rannsóknum og leit að nýjum olíubirgðum- og svæðum. Þetta er ekki hvað síst ljóst þegar litið er til þess að talið er að t.d. birgðir Bandaríkjanna muni klárast á næstu tíu árum ef eftirspurn heldur áfram að aukast að sama marki og hún hefur gert undanfarin ár. Framleiðsla Norðursjávarolíu er talin hafa náð hámarki um þessar mundir og að á næstu fimmtán árum muni hún fara jafnt og þétt minnkandi. Reyndar er það álit manna að olíu- verð þyrfti að vera a.m.k. um 20 hluta ársins fundaði OPEC allt að því Bandaríkjadollarar til þess að olíu- mánaðarlega til þess eins að reyna að fyrirtæki í Bandaríkjunum og Bret- sættastákvótafyrireinstakalöndsem landi fengjust til þess að halda úti jafnframt yrðu virtir af viðkomandi slíkum rannsóknum og leitum. Það að löndum. Þar sem núgildandi olíuverð verð hafi hækkað úr 15 dollurum í 18 er í raun aðeins rétt hærra en það sem dollara þýðir í raun að fleiri slík verk- samtökin telja lágmarks olíuverð þ.e. efni hafa orðið vænlegri fyrir viðkom- 15 dollarar á tunnu mega menn gera andi fyrirtæki og þar með að tekist sé ráð fyrir að þeir kvótar sem aðildar- á við þau. En það er ekki bara arð- ríkjunum hefur verið úthlutaður nú vænlegtfyrirfyrirtækinsjálfþvíhérer verði virtir af viðkomandi löndum líka mikið í húfi fyrir þær þjóðir sem ólíkt því sem gerðist á síðasta ári teljast til olíuframleiðsluríkja vegna þegar löndin voru m.a. að kanna hvað áhrifanna sem olíuviðskipti hafa á væri hugsanlegt lágmarks olíuverð. Sú viðskiptajöfnuð og styrkleika mynta tilraun má segja að hafi farið fram viðkomandi þjóða. með þeim hætti að kvótar voru ekki Ef hægt er að draga einhverjar virtir en þess í stað framleitt verulega ályktanir af síðasta fundi samtak- umfram þá með þeim afleiðingum anna, þar sem núgildandi olíuverð var sem allir síðan þekkja frá síðasta ári. samþykkt,þávirðistþaðalvegljóstað Á hinn bóginn er birgðarstaða olíuverð á þessu ári mun ekki sveiflast flestra landa slík að talsverður þrýst- eins mikið og raun varð á á síðasta ári. ingur mun verða á olíuverð niður á við Eftir allan þann ágreining sem ein- ef að líkum lætur eitthvað fram eftir kenndi samstarf samtakanna á árinu árinu. Það má því alveg vera ljóst að virðist nú ljóst að það eina sem þau aðildarríki OPEC muni ekki sætta sig geta sætst á er það að olíuverð fari við olíuverð fyrir neðan 15 dollara á ekki niður fyrir 15 Bandaríkjadollara tunnu. Þetta sýnir einnig nýgerður á tunnu. Þetta sést m.a. af því að á samningur Saudi-Araba við helstu síðastaáriþáskeðiþaðítrekaðaðþeir olíufyrirtæki heims en í honum er í kvótar sem löndum innan OPEC var fyrsta sinn að segja má gerður samn- úthlutað voru ekki virtir af viðkom- ingur til lengri tíma en eins mánaðar í andi löndum sem svo leiddi til þess að senn og á fyrirfram ákveðnu verði sem olíuverð fór þá leið sem það fór. Sú ákveðið var einhliða af OPEC sam- þróun leiddi m.a. til þess að á seinni tökunum.
Gengisskráning og Euro-vextir
Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Breytingar í % ti! 23.02. 87 frá: Euro-vextir
Feb. 86 30.06. 31.12. Vikan 16.2. -20.2.87 23.2. Feb. 30.06. 31.12. 90 dagalán
meöalg. 1986 1986 M Þ M F F 1987 1986 1986 1986 26-01-87
1 $/GPB 1,43 1,53 1,48 1,53 1,53 1,53 1,52 1,53 1,54 7,56 0,16 4,00
cri 2 DKR/$ 8,60 8,14 7,35 6,85 6,83 6,86 6,99 6,91 6,88 -20,08 -15,57 -6,40
co 3 IKR/$ 41,83 41,27 40,30 39,32 39,27 39,35 39,60 39,43 39,35 -5,94 -4,65 -2,36
c 4 NOK/$ 7,28 7,50 7,40 6,98 6,96 6,97 7,06 6,99 6,97 -4,24 -7,03 -5,73
jO 5 SEK/$ 7,40 7,12 6,78 6,48 6,47 6,49 6,56 6,51 6,48 -12,36 -8,90 -4,42
6 FRF/$ 7,16 7,00 6,42 6,04 6,03 6,07 6,18 6,10 6,07 -15,24 -13,28 -5,50
o 7 CHF/$ 1,95 1,79 1,62 1,53 1,53 1,54 1,57 1,55 1,54 -21,06 -13,99 -4,84
8 NLG/$ 2,64 2,47 2,19 2,05 2,04 2,06 2,10 2,07 2,06 -21,87 -16,72 -5,97
O) 9 DEM/$ 2,33 2,20 1,94 1,81 1,81 1,82 1,86 1,83 1,82 -21,87 -16,96 -5,92
’c 10JPY/$ 184,63 163,90 159,85 153,44 153,08 153,45 154,60 153,83 153,53 -16,84 -6,33 -3,95
ac. V) Gengi íslensku krónunnar
O) 1 Bandaríkjadollari 41,834 41,270 40,300 39,320 39,270 39,350 39,600 39,430 39,350 -5,94 -4,65 -2,36 6,56
Q> 2 Sterlingspund 59,739 63,288 59,523 60,042 60,173 60,286 60,291 60,204 60,442 1,18 -4,50 1,54 11,00
3 Kanadadollari 29,771 29,713 29,197 29,342 29,430 29,608 29,602 29,654 29,619 -0,51 -0,32 1,45
O) 4 Dönsk króna 4,8631 5,0680 5,4867 5,7418 5,7517 5,7320 5,6632 5,7083 5,7236 17,69 12,94 4,32 10,38
5 Norsk króna 5,7464 5,5038 5,4496 5,6369 5,6435 5,6468 5,6103 5,6381 5,6444 -1,78 2,5 5 3,57
CO 6 Sænsk króna 5,6557 5,8000 5,9418 6,0684 6,0681 6,0618 6,0361 6,0610 6,0702 7,33 4,66 2,16
7 Finnskt mark 7,9720 8,0787 8,4011 8,6876 8,6881 8,6693 8,6143 8,6612 8,6798 8,88 7,44 3,32
8 Franskur franki 5,8399 5,8945 6,2724 6,5062 6,5151 6,4870 6,4062 6,4663 6,4811 10,98 9,95 3,33 8,69
■ «o 9 Belgískurfranki 0,8759 0,9192 0,9981 1,0466 1,0483 1,0433 1,0308 1,0399 1,0418 18,95 13,34 4,38 7,87
■S” 10 Svissn. franki 21,4016 23,0045 24,8535 25,6407 25,6835 25,5519 25,2551 25,4798 25,5023 19,16 10,86 2,61 3,63
11 Hollenskt gyllini 15,8675 16,6849 18,3955 19,1992 19,2133 19,1326 18,8891 19,0621 19,1019 20,38 14,49 3,84 5,31
in £ 12 Vesturþ. mark 17,9234 18,7945 20,7920 21,6759 21,7081 21,6049 21,3305 21,5317 21,5794 20,40 14,82 3,79 4,19
2 © 13 ítölsk líra 0,02633 0,02736 0,02979 0,03045 0,03049 0,03037 0,03001 0,03027 0,03035 15,27 10,93 1,88 10,63
S 2 14 Austurr. sch. 2,5503 2,6723 2,9502 3,0839 3,0848 3,0729 3,0339 3,0619 3,0691 20,34 14,85 4,03
jO SS 15 Portug. escudo 0,2758 0,2765 0,2751 0,2785 0,2787 0,2783 0,2763 0,2787 0,2789 1,13 0,87 1,38
•O T3 16 Spánskur peseti 0,2845 0,2942 0,3051 0,3067 0,3076 0,3064 0,3037 0,3057 0,3063 7,65 4, 11 0,39
17 Japanskt yen 0,22659 0,25180 0,25211 0,25625 0,25653 0,25643 0,25615 0,25632 0,25630 13,11 1,79 1,66 4,38
•b E 18 írsk pund 54,241 56,781 56,380 57,663 57,731 57,534 56,838 57,272 57,398 5,82 1,09 1,81
19ECU 39,059 40,719 43,616 44,701 44,742 44,582 44,114 44,449 44,544 14,04 9,39 2,13 7,38
g 20SDR 47,224 48,348 48,766 49,658 49,495 49,742 49,686 49,697 49,717 5,28 2,83 1,95 6,12
Iö Meöalgengi IKR 170,63 172,61 173,43 173,43 173,42 173,45 173,43 173,45 173,44 1,65 0,48 0,00
Ritstj. og ábm.: Ðenedikt Höskuldsson. Útg.: Kaupþing hf, Húsi Verslunarinnar, Kringlumýri 103. Reykjavík. Simi 686988. illmbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson. Prentun: Isafoldarprentsmiöja hf.
öll réttindi áskilin. Rit þetta máekki afrita með neinum hætti svosem Ijósritun, eöa á annan hátt að hluta eða i heild án leyfis útgefanda.