Vísbending - 30.03.1989, Síða 1
VIKURIT UM
VIÐ8KIPTIOG
EFNAHAGSMÁL
12.7. 30. MARS 1989
VERÐBÓLGUSPÁR
þrjú dæmi
- Veröbólguhraöi á milli ársfjóröunga -
Dæmi 1 Dæmi 2 Dæmi 3
%
40
30
20
10
0
Ársfjórðungar Dæmi 1 % Dæmi 2 % Dæmi 3 %
1. 1989 16,4 16,4 16,4
2. 1989 31,8 23,4 15,5
3. 1989 21,0 13,9 3,4
4. 1989 16,4 13,4 6,8
1. 1990 19,1 13,0 3,3
Verðbólga:
1/1 '89 - 31/12 '89 23 16 7
Helstu forsendur: 20% hækkun launa næstu 12 mánuði; 15% gengislækkun (óbreytt raungengi) 20% hækkun launa næstu 12 mánuði; óbreytt gengi 6% hækkun launa næstu 12 mánuði; 2% gengislækkun (óbreytt raungengi)
I II III IV I II III IV I II III IV I
1987 1988 1989 1990
TILRAUNIR
MEÐ
VERÐ-
BÓLGU-
SPÁR
Á vegum Vísbendingar hefur um
alllangt skeið verið unnið að gerð
verðbólgulíkans og hefur Dr. Helgi
Tómasson haft veg og vanda af þeirri
vinnu. Smíði slíks líkans verður seint
eða aldrei fullgerð og áfram verður
unnið að endurbótum. Það eykur
auðvitað á vanda verksins hversu
efnahagsástand er hér ótryggt og hve
skyndiaðgerðir stjórnvalda geta breytt
miklu frá mánuði til mánaðar. Einnig
er vandasamt að áœtla sambandið á
milli peningainnstreymis og launa-
breytinga, en ef vel á að vera þyrftu
slíkar upplýsingar að liggjafyrir. Helgi
gerir grein fyrir bakgrunni módelsins
á bls. 3, en hér á eftir verðurþað notað
til að spá fyrir um verðhólgu á nœstu
misserum m.v. mismunandi forsendur
um laun og gengi. Er œtlunin að
Vísbending verði framvegis með slíkar
spár á ársfjórðungsfresti. Einnig er
stefnt að því að Vísbending gangist
fyrir könnun á meðal hóps sérfrœðinga
og manna úr atvinnulífmu um forsendur
verðbólguspáa og verður greintfrá því
áður en langt um líður.
Forsendur
Það kann að virðast óraunhæft að
ætla að spá um verðbólgu rétt áður en
kjarasamningar fara í hönd.
Sannleikurinn er hins vegar sá að
umsamin laun segja oft ekki nema hálfa
söguna urn raunverulega launaþróun,
jafnvel þótt í þeim geti falist mat á
almennu efnahagsástandi. Það er
einnig í og með tilgangur þessarar
umfjöllunar að draga fram líklegar
afleiðingar ólíkra forsendna, sem eru
Efni:_________________________
• Tilraunir m. verðbólguspár
*Nokkur orð um verðbólgu-
líkön
• Erlend fréttabrot