Vísbending


Vísbending - 07.09.1992, Page 4

Vísbending - 07.09.1992, Page 4
Hagtölur Fjármagnsmarkaður Peningamagn (M3)-ár Verðtryggð bankalán Óverðtr. bankalán Lausafjárhlutfall b&s Verðbréf (VÍB) Raunáv.3 mán. Hlutabréf (VIB) Fyrir viku Raunáv. 3 mán. ár Lánskjaravísitala spá m.v. fast gengi og ekkert launaskrið 3238 3238 7% 9,0% 12,6% 14,3% 339 4% 4% 674 631 -1% -15% 3235 3237 s v a r lækkun r a u t 1 hækkun fráfyrratbl. 30.07. 01.08. 01.08. 05.92 07.92 02.09. , 5. Frakkland 09.92 10.92 11.92 12.92 Verðlag og vinnumarkaður Framfærsluvísitala 161,4 08.92 Verðbólga- 3 mán 2% 08.92 ár 3% 08.92 Framfvís.-spá 161,5 09.92 (m.v. fast gengi, 161,7 10.92 ekkert launaskrið) Launavísitala 130,2 07.92 Árshækkun- 3 mán 7% 07.92 ár 1% 07.92 Launaskr-ár 1% 03.92 Kaupmáttur 3 mán 1% 07.92 -ár -3% 07.92 Dagvinnulaun-ASÍ 82.000 91 4.ársfj Heildarlaun-ASl 108.000 91 4.ársfj Vinnutími-ASI (viku) 46,2 91 4.ársfj fyrir ári 46,6 Skortur á vinnuafli -0,6% 04.92 fyrir ári 0,6% Atvinnuleysi 2,6% 06.92 fyrir ári 1,0% Gengi (sala síðastl. þriðjudag) Bandaríkjadalur 52,5 01.09. fyrir viku 53,1 Sterlingspund 104,7 01.09. fyrir viku 104,7 Þýskl mark 37,5 01.09. fyrir viku 37,4 Japanskt jen 0,428 01.09. fyrir viku 0,424 Erlendar hagtölur Bandaríkin Verðbólga-ár 3% 07.92 Atvinnuleysi 7,7% 07.92 fyrir ári 6,8% Hlutabréf (DJ) 3269 28.08. fyrir viku 3275 breyting á ári 8% Liborvext. 3 mán 3,4% 18.08. Bretland Verðbólga-ár 4% 07.92 Atvinnuleysi 9,7% 07.92 fyrir ári 8,4% Hlulabréf (FT) 2313 28.08. fyrir viku 2366 breyting á ári -12% Liborvext. 3 mán 10,6% 28.08. V-Þýskaland Verðbólga-ár 3% 07.92 Atvinnuleysi 6,7% 07.92 fyrir ári 6,4% Hlutabréf (Com) 1676 21.08. fyrir viku 1690 breyting á ári -13% Evróvextir 3 mán 9,8% 28.08. Japan Verðbólga-ár 2% 06.92 Atvinnuleysi 2,1% 06.92 fyrir ári 2,1% Hlutabréf-ár -34% 18.07. Norðursjávarolía 19,7 19,8$ 28.08. fyrir viku V Fellur pundið? Ámynd 7 má greinilega sjá að efnahagskreppan í Bretlandi hefurstaðið lengur yfir og verið mun ttlvarlegri en í hinum tveimur löndunum. Leiðar- hagvísirinn sem boðaði uppsveiflu áfyrri hluta þessa árs (framleiðslan ætti að fylgja hagvísunum irteð um það bil 6 til 9 mánaða seinkun) virðist nú fara fallandi D ISBENDING og fréttir sem berast úr efnahagslífinu benda lil áframhaldandi kreppu. Stundarbjartsýni sú er kom í kjölfar kreppunnar leiddi til nokkurrar framleiðsluaukningar (þegar ekki er tekið tillit til olíuframleiðslu) á öðrum 7. Bretland Danmörku er það eina landið sem nú þegar uppfylliröll þau skilyrði sem sett voru fyrir þátttöku í fyrirhuguðu myntbandalagi (EMU). Miðað við lækkunina í leiðarhagvísirnum nýverið (mynd 5), er ekki líklegt að hagvöxtur aukisttil munaánæstunni. Frakkarbíða því óþreyjufullir eftir lækkun vaxta í Þýskalandi. Verð hlutabréfa hefur lækkað um 16 % síðan í maí og þegar tekið er tillit til þess að virðis/hagnaðar- hlutfall er komið niður í 10 sem telst mjög lágt, þá má telja að fjárfestingar á frönskum hlutabréfamarkaði næstu mánuði gætu reynst góður kostur. Frakkar ákváðu að fylgja ekki síðustu vaxtahækkun Þjóðverja og hefur frankinn veikst stöðugt síðan. Mynd 6 sýnir þróun gengi frankans gagnvart markinu innann leyfðra sveiflumarka í Evrópska gengissamstarfinu (ERM). Eins og sjá má þá er frankinn farinn að nálgast nokkuð leyfileg frávik frá viðmiðunargenginu 3,35 frankar/ mark. Þróun næstu mánaða ræðst gjörsamlega af niðurstöðu þjóðaratkvæða- greiðslunnar um Maastricht- samkomulagið 20. september n.k. Ef Frakkar segja já, sem er líklegast, mun það hafa jákvæð áhrif á gengi, vexti og verð hlutabréfa. 6. Gengi franka í þýskum mörkum innan ERM-bandsins Mjóa línan sýnir vísitölu iðnaðarframleiðslu en brciða línan leiðarhagvísi ársfjórðungi en allt bendir til framleiðslulækkunar á öðrum helmingi ársins. Með því að viðhalda háum vöxtum hefur Bretum tekist að lækka verðbólgu mjög að undanförnu og er 8. Gengi steríingspunds pagnvart þýsku marki innan ERM nágrannalöndunum. Eitt stærsta vandamál Breta þessa stundina er veikleiki pundsins. Á mynd 8 má sjá að pundið er alveg við neðri mörk gagnvart þýska markinu. Það eru aðeins tvær leiðir til þess að leysa þetta vandamál, að hækka vexti eða fella pundið-báðir kostirnir eru illir. Aukinn styrkur þýska marksins í sumar hefur komið sérstaklega illa við breska pundið, franska frankann og ítölsku líruna. Hækkun vaxta kemur vart til greina í þessum löndum þar sem slfkt myndi mælast illa fyrir í löndunum. Gengislækkun þarf að samþykkja í Evrópska gengissamstarfinu, en slikt yrði þvert á allar fyrri yfirlýsingar. Þá er eftir ein lausn, en hún felst í hækkun þýska marksins gagnvart öðrum gjald- miðlum gengissamstarfsins. Tel ég ekki ólíklegt að sú leið verði farin þrátt fyrir að leiðrétting innan gengissamstarfsins haft ekki orðið í mörg ár. I Ritstj. og ábm.: Siguröur Jóhannesson. Útg.: Ráögjöf Kaupþings hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Sími 689080. Myndsendir: 812824. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg. Öll réttindi áskilin. Ljósritun er óheimil en mikill afsláttur veittur af viöbótareintökum. 4

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.