Vísbending


Vísbending - 06.11.1992, Blaðsíða 4

Vísbending - 06.11.1992, Blaðsíða 4
ISBENDING Tilboð miðast við 30.10.92 Síðasta Besta Besta Hækkun Viðskipti Síðasti viðskipta- kaupt. sölut. (lækkun)* í okt. viðskiptad. gengi Skráð á Verðbréfaþingi (þús) Eimskip 4,20 4,24 (2,3%) 8.410 30.10 4,20 Flugleiðir hf. 1,35 1,50 (10,0%) 2.082 21.10 1,55 Olís hf. 1,70 2,00 9,7% 877 21.10 2,00 Hlutabréfasj. VÍB hf. 0,96 1,02 0 13.05 1,04 íslenski hlutabréfasj. 1,01 1,10 0,0% 0 11.05 1,20 Auðlind hf. 1,03 1,09 0,0% 337 07.10 1,03 Hlutabréfasjóðurinn hf. 1,20 1,42 0,0% 700 16.10 1,42 Marel hf. 2,45 2,80 0,0% 0 14.09 2,50 Skagstrendingur hf. 2,80 3,60 (6,7%) 760 19.10 3,80 OTM Ármannsfell 1,00 1,60 0 25.08 1,20 Ámes hf. 1,20 1,85 0 28.09 1,85 Birfreiðaskoðun Isl. hf. 2,80 3,40 (3,4) 0 23.09 3,42 Ehf. Alþýðubankans hf. 1,15 1,50 0,0% 3.423 22.10 1,15 Ehf. Iðnaðarbankans hf. 1,20 1,50 0 24.09 1,50 Ehf. Verslunarb. hf. 1,20 1,50 0,0% 4.762 26.10 1,20 Grandi hf. 1,70 2,50 (19,0%) 1.600 22.10 2,10 Haföminn hf. 0,50 1,00 0 22.09 1,00 Hampiðjan hf. 1,05 1,43 (12,5%) 768 22.10 1,30 Haraldur Böðvarsson hf . 1,30 2,60 (48,0%) 600 22.10 2,40 Islenska útvarpsf. hf. 223 29.09 1,40 Jarðboranir hf. 1,80 1,87 935 28.09 1,87 Olíufélagið hf. 4,40 4,5 0,0% 8.376 29.10 4,40 Samskip hf. 0,70 0 14.08 1,12 SH verktakar hf. 0,70 0,80 200 12.10 0,80 Síldarvinnslan hf. 1,30 (53,6%) 0 30.09 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 3,00 4,30 (25,0%) 959 19.10 4,30 Skeljungur hf. 3,80 4,55 (7,3%) 0 07.09 4,40 Sæplast hf. 3,05 3,45 4.140 23.10 3,15 Tollvörugeymslan hf. 1,50 1.235 22.10 1,35 Tæknival hf. 0,40 0,95 0 31.08 0,50 Tölvusamskipti hf. 2,20 3,00 200 02.10 2,50 Utgerðarf. Akureyringa 2,80 3,80 720 19.10 3,60 Samtals 40.148 * Besta kauptilboð 30 sept. V____________________________________/ ' ww- i | s v a r t Hagtolur“ t Fjármagnsmarkaður fráfyrratbl. Peningamagn (M3)-ár 7% 30.07. Verðtryggð bankalán 9,1% 01.09. Overðtr. bankalán 12,3% 01.09. Lausafjárhlutfall b&s 15,4% 07.92 Verðbréf (VÍB) 344 10.92 Raunáv.3 mán. 10% ár 7% Hlutabréf (VÍB) 660 27.10. Fyrir viku 659 Raunáv. 3 mán. 1% ár -16% Lánskjaravísitaia 3237 10.92 spá m.v. fast gengi og ekkert launaskrið 3238 11.92 Verðlag og vinnumarkaður Framfærsluvísitala 161,4 10.92 Verðbólga- 3 mán 0% 10.92 ár 1% 10.92 Framfvís.-spá 161,4 11.92 (m.v. fast gengi, 161,6 12.92 ekkert launaskrið) 12.92 Launavísitala 130,3 09.92 Árshækkun- 3 mán 1% 09.92 ár 1% 09.92 Launaskr-ár 1% 03.92 Kaupmáttur 3 mán 0% 09.92 -ár 0% 09.92 Dagvinnulaun-ASI 84.00091 4.ársfj Heildarlaun-ASÍ 111.00091 4.ársfj Vinnutími-ASI (viku) 46,991 4.ársfj fyrir ári 46,5 Skortur á vinnuafli -1,4% 04.92 fyrir ári 0,8% Atvinnuleysi 2,7% 08.92 fyrir ári 0,9% Gengi (sala síöastl. fimmtudag) Bandaríkjadalur 58,6 04.11. fyrir viku 56,2 Sterlingspund 89,9 04.11. fyrir viku 90,6 Þýskt mark 37,2 04.11. fyrir viku 37,7 Japanskt jen 0,474 04.11. fyrir viku 0,468 Erlendar hagtölur Bandaríkin Verðbólga-ár 3% 09.92 Atvinnuleysi 7,5% 09.92 fyrir ári 6,8% Hlutabréf (DJ) 3.200 01.11. fyrir viku 3.146 breyting á ári 5% Liborvext. 3 mán Bretland 3,5% 20.10. Verðbólga-ár 4% 09.92 Atvinnuleysi 10,1% 09.92 fyrir ári 8,7% Hlutabréf (FT) 2669 23.10. fyrir viku 2563 breyting á ári 4% Liborvext. 3 mán V-Þýskaland 8,0% 23.10. Verðbólga-ár 4% 09.92 Atvinnuleysi 6,8% 09.92 fyrir ári 6,3% Hlutabréf (Com) 1692 23.10. fyrir viku 1637 breyting á ári 3% Evróvextir 3 mán Japan 8,8% 23.10. Verðbólga-ár 2% 08.92 Atvinnuleysi 2,2% 08.92 fyrir ári 2,2% Hlutabréf-ár -31% 20.10. Norðursjávarolía 20,2 23.10. fyrir viku 20,8 V_______________J Hlutabréf halda áfram að lækka í verði Viðskipti með hlutabréf í októbermánuði urðu örlitlu meiri en í septembermánuði. Margir binda vonir við að í nóvember og desembermánuði verði viðskipti með hlutabréf meiri en verið hefur, vegna þess að draga má hlutabréfakaup frá tekjuskattsstofni að vissu marki. Reynsla undanfarinna ára sýnir að um fjórðungur hlutabréfa- viðskipta verður í desember. Almennt séð hafa kauptilboðin lækkað, eins og sjá má af töflunni hér að ofan. Þá er athyglivert hversu mörg kauptilboð eru nákvæmlega þau sömu og fyrir mánuði síðan, þó að margt hafi gerst sem hefur áhrif á rekstur þessara fyrirtækja . T.d. tilkynnti Eimskip um 6% hækkun flutningsgjalda sem hefði að öllum líkindum tryggt félaginu mun meiri tekjuren áðurvarbúist við. Hækkunin var síðan lækkuð niður í 4% og þar af leiðandi má búast við minni tekjum en fyrri yfirlýsingar gáfu tilefni til. Þrátt fyrir þessar aðgerðir lækkaði verð bréfanna í mánuðinum, en hækkaði aldrei. Er þetta skýrt dæmi um þann ófullkomna markað sem við búum við. Nú hafa selst hlutabréf í Jarðborunum fyrir rúmlega 100 milljónir. Þá hófst hlutafjárútboð Þormóðs Ramma hf. á Siglufirði 3. nóv. sl. Bjarni Ármannsson 1 Ritstj. og ábm.: Sigurður Jóhannesson. Útg.: Ráðgjöf Kaupþings hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Sími 689080. Myndsendir: 812824. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg. Öll réttindi áskilin. Ljósritun er óheimil en mikill afsláttur veittur af viðbótareintökum. 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.