Vísbending


Vísbending - 04.12.1992, Qupperneq 3

Vísbending - 04.12.1992, Qupperneq 3
ISBENDING Hlutabréf, skattar og skráningar Viðskipti með hlutabréf á Verðbréfaþingi íslands, Opna tilboðs- markaðinum og innan verðbréfa- fyrirtækja var minni í nóvembermánuði en í október. Verð á hlutabréfum fer heldur lækkandi, með nokkrum undan- tekningum þó. Eignarhaldsfélag Alþýðubankans hélt hluthafafund, þar sem ákveðið var að félagið starfaði áfram en hluthafar gætu, ef þeir vildu, skipt bréfum sínum í hlutabréf í Islandsbanka. I kjölfarið ákváðu stjórnir eignarhaldsfélaga Verslunarbanka (skiptigengi 1,19) og Iðnaðarbanka (skiptigengi 1,55) að skipta hlutabréfum í þeim félögum yfir í hlutabréf í íslandsbanka fyrir áramót. Hlutafjárútboð í desember Hlutafélag Nafnverð Útboðs- Söluv. Umsjónar- Byrjunard. útboðs(Mkr) gengi (Mkr) aðili: Alm. sölu: Grandi 60 2,1 126 VÍB 10.12.92* Jarðboranir 140 1,87 261,8 Kaupþing 20.08.92 Kaupf. Eyfirðinga 50 2,25 112,5 Kaupþing 01.12.92 Marel 10 2,5 25 Kaupþing 17.12.92 Olíufélagið 50 5,0** 250** Landsbréf 15.12.92 Þormóður Rammi 50 2,3 115 VÍB 05.11.92 * Ekkert af útboðinu fer á almennan markað. Forkaupsréttargengi núverandi hluthafa: 4,75. Þetta hefur örvað viðskipti með bréf í þessum félögum og hefur gengi bréfa í Eignarhaldsfélagi Iðnaðar-bankans hækkað umtalsvert. Ný útboð og einstaklingsmarkaðurinn Nokkuð er um hlutabréfaútboð í desembermánuði og ernú stór spurning hversu margir einstaklingar muni nýta sér skattaafslátt í ár. Þó nokkru færri Tilboð miðast við lok dags 30.11.92 Síðasta Besta Besta Hækkun Viðskipti Síðasti viðskif kaupt. sölut. (lækkun) * í nóv. viðskiptad. gengi Skráð á Verðbréfaþingi (þús) Eimskip 4,00 4,25 (5,7%) 8.447 30.11 4,25 Flugleiðir hf. 1,38 1,40 2,2%' 635 20.11 1,40 Olís hf. 1,80 1,95 5,9% 1.369 24.11 1,80 Hlutabréfasj. VÍB hf. 0,96 1,02 0 13.05 1,04 íslenski hlutabréfasj. 1,01 1,10 0 11.05 1,20 Auðlind hf. 1,02 1,09 (1,0%) 335 27.11 1,02 Hlutabréfasjóðurinn hf. 1,30 1,36 1.279 25.11 1,36 Marel hf. 2,45 0,0% 353 16.11 2,40 Skagstrendingur hf. 3,60 0 19.10 3,80 OTM Ármannsfell hf. 1,95 0 25.08 1,20 Ámes hf. 1,80 0 28.09 1,85 Bifreiðaskoðun fslands 3,35 680 02.11 3,40 Ehf. Alþýðubankans hf. 1,60 0 22.10 1,60 Ehf. Iðnaðarbankans hf. 1,41 1,65 17,5% 7.817 30.11 1,65 Ehf. Verslunarb. hf. 1,10 1,44 (8,3%) 3.070 24.11 1,10 Grandi hf. 1,90 2,40 11,8% 0 22.10 2,50 Hafömin hf. 1,00 22.09 1,00 Hampiðjan hf. 1,43 99 25.11 1,05 Haraldur Böðvarsson hf. 2,94 5.270 11.11 3,10 Hlutabr.sj. Norðurl. 1,04 1,08 89 27.11 1,08 íslenska útvarpsf. hf. 0 29.09 1,40 Jarðboranir hf. 28.09 1,87 Olíufélagið hf. 4,70 5,00 6,8% 910 25.11 5,00 Samskip hf. 1,12 0 14.08 1,12 S H Verktakar hf. 0,80 105 09.11 0,70 Síldarvinnslan hf. 3,10 30.09 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,25 7,00 41,3% 555 12.11 4,30 Skeljungur hf. 4,20 4,50 10,5% 0 07.09 4,40 Sæplast hf. 3,15 3,35 3,3% 0 23.10 3,15 Tollvörugeymslan hf. 1,45 665 24.11 1,35 Tæknival hf. 100 05.11 0,40 Tölvusamskipti hf. 3,5 0 02.10 2,50 Útgerðarf. Akureyringa 3,20 3,67 14,3% 349 16.11 3,68 Samtals 32.127 nýttu sé þessa heimild í fyrra en árið áður, enda var eignarhaldstími lengdur og fjárhæðin lækkuð. Ljóst er að sú óvissa sem ríkir nú árlega um skattalega meðferð hlutabréfakaupa hefur skemmt mikið fyrir ntarkaðinum. Öll óvissa lækkar verð og sá óstöðugleiki sem íslenskir sparifjáreigendur hafa þurft að búa við á sinn þátt í að halda einstaklingumfráhlutabréfakaupum. Af tölum um fjölda þeirra sem nýtt hafa sér þennan skattaafslátt má ráða að í fyrstu hafi fáuin verið kunnugt urn þennan möguleika og fá bréf verið á markaði. Mikil aukning varð síðan 1990 en í l'yrra nýttu mun færri sér þennan valkost eins og áður segir. Líklegt er að enn færri muni nýta sér þennan möguleika í ár! Fjöldi þeirra sem nýtt hafa sér skattafslátt og frádregin hlutafjárkaup frá tekjuskattsstofni Ár Fjöldi Milljónir kr. 1984 936 25 1985 913 38 1986 1.302 65 1987 244 16 1988 741 70 1989 2.930 392 1990 9.611 1.670 1991 6.279 812 V__ Fleiri félög skrá sig á Verðbréfaþing íslands Á þessu ári hafa 8 félög skráð sig á Verðbréfaþing Islands, en hlulafélög þurfa ekki að greiða grunnskráningar- gjald þingsins, skrái þau sig fyrir ára- mót. Samkvæmt útboðslýsingum þeirra fyrirtækja sem bjóða út nú í desember, hyggjast Grandi, KEA, Þormóður rammi og Jarðboranir óska eftir skráningu á Verðbréfaþing Islands ✓ Bjarni Armannsson 3

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.