Vísbending


Vísbending - 26.07.1993, Qupperneq 6

Vísbending - 26.07.1993, Qupperneq 6
ISBENDING Útlánsvextir banka og sparisjóða, % . ™ Verötryggö lán ... óverötryggö-raunv. -- óverötryggö-nafnv. I V 1 J ^ A s v a r t\ Hagtolurlækkun t Fjármagnsmarkaður frá fvrra tbl. Peningamagn (M3)-ár 0% 31.04. Verðtryggð bankalán 9,5% 21.07 Óverðtr. bankalán 13,5% 21.07 Lausafjárhlutfall b&s 12,0% 01.04 Húsbr.,kaup, verðbrm.,1,18-7,30% 20.07 Spariskírteini, kaup VPi6,3-7,20% 20.07 Hlutabréf (VIB) 601 20.07 Fyrir viku 600 Raunáv. 3 mán. -8% ár -10% Lánskjaravísitala 3.307 08.93 spá m.v. fast gengi 3.328 09.93 og ekkert launaskrið 3.333 10.93 3.338 11.93 3.340 12.93 3.342 01.94 3.340 02.94 Verðlag og vinnumarkaður Framfærsluvísitala 167,7 07.93 Verðbólga- 3 mán 4% 07.93 ár 4% 07.93 Framfvís.-spá 169,9 08.93 (m.v. fast gengi, 170,4 09.93 ekkert launaskrið) 170,7 10.93 170,9 11.93 171 12.93 170,3 01.94 169,6 02.94 Launavísitala 131,3 06.93 Arshækkun- 3 mán 1% 06.93 ár 1% 06.93 Launaskr-ár 1% 04.93 Kaupmáttur 3 mán 0% 06.93 -ár -2% 06.93 Skortur á vinnuafli -0,9% 04.93 fyrir ári -0,6% Atvinnuleysi 3,7% 06.93 fyrir ári 2,6% Gengi (sala) Bandaríkjadalur 71,7 21.07. fyrir viku 72,1 Sterlingspund 107,8 21.07. fyrir viku 107,1 Þýskt mark 42.0 21.07. fyrir viku 41,9 Japanskt jen 0,662 21.07. fyrir viku Erlcndar hagtölur Bandaríkin 0,662 Verðbólga-ár 3% 06.93 Atvinnuleysi 7,0% 06.93 fyrir ári 7,7% Hlutabréf (DJ) 3.530 19.07. fyrir viku 3.545 breyting á ári 5% Liborvext. 3 mán Bretland 3,2% 13.07. Verðbólga-ár 1% 06.93 Atvinnuleysi 10,4% 05.93 fyrir ári 9,7% Hlutabréf (FT) 2843 19.07. fyrir viku 2832 breyting á ári 17% Liborvext. 3 mán V-Þýskaland 6,1% 19.07. Verðbólga-ár 4% 06.93 Atvinnuleysi 8,2% 06.93 fyrir ári 6,6% Hlutabréf (Com) 2022 19.07. fyrir viku breyting á ári Evróvextir 3 mán 1999 5% 7,1% 19.07. Japan Verðbólga-ár 1% 05.93 Atvinnuleysi 2,5% 05.93 fyrir ári 2,1% Hlutabréf-ár 18% 13.07. Norðursjávarolía 16,7 19.07. fyrir viku 16,7 y Bankar og spari- sjóðir: Vaxtahækkun í kjölfar gengisfellingar Bankar og sparisjóðir aðrir en Lands- bankinn hækkuðu vextiáóverðtryggðum skuldabrófum 21. júlf. Meðalvextir óverðtryggðra skuldabréfalánaeru hæstir hjá Búnaðarbanka og Islandsbanka en vextir Landsbanka eru meira en 2Vi% lægri. Verðlag hækkar í kjölfar gengis- fellingarinnar og eðlilegt er að vextir hækki um leið. Markaðsaðstæðurhljóta hins vegar að ráða því hvort vextirnir hækkajafnmikið og verðbólguvæntingar. Eins og sést á myndinni fer því fjarri enn sem komið er að þeir hafi hækkað svo mikið að meðaltali. Á myndinni eru raunvextir miðaðir við hækkun lánskjaravísitölu einn mánuð aftur og tvo mánuði fram. Þar er miðað við spá Vísbendingar um lánskjaravísitöluna í september (sjá hagtalnadálk). Vextir húsbréfa hafa verið á niðurleið að undanförnu. Sókn í verðtryggð skuldabréf hefur aukist eftir gengisfellingu og það á þátt í vaxtalækkuninni. Ávöxtunarkrafa verðbréfafyrirtækjanna við kaup á húsbréfum var 7,18-7,30% 20. júlí. Sennilega lækka vextirnir heldur eða haldast á svipuðu róli fram á haust, en þá gætu þeir hækkað aftur vegna aukins framboðs húsbréfa. ________________| Tölvur: Apple lækkar verð og segir upp starfsfólki Apple-fyrirtækið bandaríska, sem býr til Macintoshtölvur, hefur lækkað verð á vörum sínunt um allt að þriðjungi. Með verðlækkuninni freistar fyrirtækið þess að halda hlutdeild sinni í einkatölvu- markaðinum, sem verið hefur um 12%. Macintoshtölvurnar hafa verið dýrar en þykja einfaldar í notkun. Nú þurfa þær að klj ást við samkeppni frá ódýrari töl vum sem hafa tekið upp svipað notendavið- mót. Nýlega tilkynnti Ápple að ætlunin væriaðsegjaupp 16%starfsmanna. Um svipað leyti var skýrt frá því að tap fyrir- tækisins mánuðina apríl til júní hefði numið 188 milljónum bandaríkjadala (13-14 milljörðum króna). Gengi hlutabréfa í Ápple lækkaði um fjórðung á tveimur dögum eftir að þessi frétt barst. ____________________________| Olíumarkaðir: Verð lækkar þegar útlit er fyrir að olíusölubanni á Irak verði létt Horfur eru á að Sameinuðu þjóðimar leyfi Irökum að selja olíu fyrir 1,6 milljarða bandaríkjadala (115 milljarða króna). Andvirðið á að renna til hjálparstarfs í landinu. Þegar þetta fregnaðist lækkaði olíuverð og hafði ekki verið lægra síðan í Persaflóastnðinu 1990. Verð á Norðursjávarolíu sem koma á til kaupanda í september fór um tíma undir 16 bandaríkjadali fatið. Markaðir róuðust og verðið hækkaði nokkuð eftir að banda- lag olíuútflutningsríkja, OPEC, boðaði til neyðarfundar 28. júlí. Öll ríki OPEC framleiða nú meiri olíu en nemur framleiðslukvóta þeim sem aðildarríkin hafa orðið ásátt um og stjórn Kúveit neitaði síðast að samþykkja nokkrar framleiðslutakmarkanir. En lækkun olíuverðs á undanförnum vikum gæti orðið til þess að efla samstöðu innan samtakanna. ____________________________I Ritstj. og ábm.: Sigurður Jóhannesson. Útg.: Talnakönnun hf., Sigtúni 7, 105 Reykjavík.Sími 688644. Myndsendir: 688648. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Steindórsprent Gutenberg. Upplag 500 eintök. Öll róttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti án leyfis útgefanda. 6

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.