Vísbending


Vísbending - 14.04.1994, Qupperneq 4

Vísbending - 14.04.1994, Qupperneq 4
V ISBENDING N Hagtölur Hækkun frá fyrra tbl. Fjármagnsmarkaður Verðtryggð bankalán 7,6% 12.04 Óverðtr. bankalán 10,2% 12.04 Lausafjárhlutfallb&s 14,0% 02.94 Húsbréf (kaup) 5,20-5,35 12.04 Spariskírteini(kaup) 3,00-4,99% 12.04 M3 (sem af er ári) -2,1% 30.02 Þingvísitalahlutabr. 798 12.04 Fyrir viku > 797 Raunáv. 3 mán. -10% - ár -8% Lánskjaravísitala 3.346 04.94 spá m.v. fast gengi, 3.349 05.94 og ekkert launaskrið 3.350 06.94 3.353 07.94 3.355 08.94 Verðlag og vinnumark. Framfærsluvísitala 169,9 04.94 Verðbólga- 3 mán 1,4% 04.94 ár 2,4% 04.94 Framfvís.-spá 170,0 05.94 (m.v. fast gengi, 170,2 06.94 ekkert launaskrið) 170,4 07.94 170,6 08.94 Launavísitala 132,0 03.94 Árshækkun- 3 mán 3% 03.94 ár 1% 03.94 Launaskr-ár 1% 03.94 Kaupmáttur 3 mán 0,0% 03.94 -ár -1,4% 03.94 Skorturá vinnuafli -1,1% 01.94 fyrir ári -1,1% Atvinnuleysi 6,0% 02.94 fyrir ári 5,0% Gengi (sala) Bandaríkjadalur 72,8 12.04 fyrir viku 72,8 Sterlingspund 107,0 12.04 fyrir viku 107,0 Þýskt mark 42,3 12.04 fyrir viku 42,9 Japansktjen 0,702 12.04 fyrir viku 0,696 Erlendar hagtölur Bandaríkin Verðbólga-ár 2,5% 02.94 Atvinnuleysi 7,5% 02.94 fyrir ári 7,3% Hlutabréf (DJ) 3.683 12.04 fyrir viku 3.674 breyting á ári 6% Evróvextir 3 mán 3,9% 11.04 Bretland Verðbólga-ár 2,4% 02.94 Atvinnuleysi 9,8% 02.94 fyrir ári 10,6% Hlutabréf (FT-SE 100) 3163 12.04 fyrir viku 3132 breyting á ári 12% Evróvextir 3-mán 5,3% 11.04 Þýskaland Verðbólga-ár 3,5% 02.94 Atvinnuleysi 8,2% 02.94 fyrir ári 6,8% Hlutabréf (DAX) 2211 12.04 fyrir viku 2137 breyting á ári 31% Evróvextir 3 mán 5,6% 11.04 Japan Verðbólga-ár 1,1% 02.94 Atvinnuleysi 2,9% 02.94 fyrir ári 2,3% Hlutabréf-ár 0,4% 5.04 V r1 að takist að fækka fiskvinnsluhúsum verulega og minnka fiskveiðiflotann þá mun framtíðarstaða Færeyinga sem fiskveiðiþjóðar vera tryggð. Að vísu er spurningunni um það hvernig skuld landssjóðs verði greidd ennþá ósvarað, en danska ríkið er í áby rgð fyrir stærstum hluta hennar. Samanburður við ísland Þegar litið er til þess sem gerst hefur í Færeyjum vaknar sú spurning hvort það sama rnuni gerast á Islandi. Fiskveiðar hafa dregist saman hér á landi og fiskverð hefur lækkað eins og í Færeyjum, án þess að fiskvinnsluhúsum hafi fækkað að ráði eða fiskiskip verið seld. Ef fiskvinnslu- húsum og fiskiskipum fækkar þá munu sj óðir og bankar tapa mikl u og ríki ssj óður mun þurfa að leggja fram mikið fé, t.d. til Landsbanka Islands. Ríkissjóður Islands er hins vegar betur fær um það en Landssjóður Færeyja, sem safnaði miklum skuldum í góðærinu. Erlendar skuldir Islendinga eru um helmingur af skuldum Færeyinga á íbúa og stór hluli þeirra er vegna Landsvirkjunar. Ríkis- sjóður hefur ekki veitt ábyrgðir í sama mæli og Landssjóður Færeyja og félags- hyggjan hefur aldrei náð jafnmikilli fót- festu hér á landi eins og í Færeyjum. Af þessum sökum er staða Islands ekki sambærileg við stöðu Færeyja. ' Allar fjárhœðir hafa verið umreiknaðar í íslenskar krónur miðað við núgildandi gengi dönsku krónunnar. Höfundur er hagfrœðingur. ------♦---♦----♦----- Fasteignaverð í Reykja- vík lækkar um 1% Samkvæmt tölum frá Fasteignamati ríkisins lækkaði raunverð fasteigna í Reykjavíkum l%ásíðastaári. Kaupsamn- ingum sem stofnuninni bárust fækkaði verulega á árinu. Þannig fækkaði samn- ingunt um íbúðir í fjölbýli um 250 eða 13 % að verðmæti. Tölurnar gefa vísbend- ingu um samdrátt í eftirspurn eftir fast- eignum. ------♦---♦----♦----- Hagnaður hj á Dresdner Dresdner-bankinn, annar stærsti við- skiplabanki Þýskalands, skilaði ríflega tveggja milljarða marka hagnaði á síðasta ári (um 85 milljörðum íslenskrakróna) eftir að tekið hefur verið tillit til framlags á afskriftareikning útlána. Hagnaðurinn á ái'inu 1992 nam 1,65 milljörðum rnarka og jókst hagnaður því á árinu 1993 um 24%. Eru vextir í Banda- ríkjunum of lágir? Það er oft skammt stórra högga á milli þegar vextir eru annars vegar. Ekki alls fyrir löngu var bankastjóri bandaríska seðlabankans, Alan Greenspan, gagn- rýndur harðlega fyrir að hækka skamm- tímavexti (millibankavexti)íbyrjunfebr- úar um 0,25 prósentustig og svo aftur síðari hlutann í mars. Hækkunin var gerð í þeim tilgangi að slá á verðbólguvænt- ingar. Nú er hann á hinn bóginn sakaður um að hafa hækkað vextina of seint og margir telja jafnframt að skammtíma- vextir séu nú of lágir miðað við þann uppgang sem ríkiríefnahagslífinu. Hafa ýrnsir fært fyrir því rök að hækka ætti vextina því engin ástæða sé til að örva efnahagslíf sem er á hraðri uppleið. ------♦---♦----♦----- Líkur á lækkandi hlutabréfaverði í Japan Erlendir sérfræðingar telja að afsögn Hosokawa, forsætisráðherra Japans, á dögunum geti leitt til lækkandi hluta- bréfaverðsþarílandiánæstunni. Veruleg hækkun hefur orðið á verði hlutabréfa á þessu ári í Japan, eða unr 14% að meðaltali frá því í lok desember s.l., en ýrnis teikn hafa verið á lofti um að japanskt efna- hagslíf sé að rétta úr kútnum. Hræring- arnar gætu að mati sérfræðinganna stefnt þeim efnahagsumbótum sem Hosokawa hefur bei tt sér fy rir að undanförnu í hættu. ------♦---♦----♦----- Verðbólgan um 1,4% á ársmælikvarða Framfærsluvísitalan í rnars reyndist 169,9 stig og hækkaði um 0,1 prósentu- stig frá fyrra mánuði samkvæmt útreikningum Kauplagsnefndar. Matvöru- verð hækkaði um 0,8% sem einkurn skýrir breytinguna, en af einstökum tegundum má nefna að tómatar hækkuðu um tæp 93% í verði milli mánaða, agúrkur um tæp 48% og paprika um rúm 48%. Miðað við verðbreytingar síðustu þriggja mánaða, umreiknaðar til árs, rnælist verðbólga unr þessar mundir um 1,4%. ------♦---♦----♦----- Ritstj. og ábm.: Sverrir Geirmundsson. Útg.: Talnakönnun hf., Sigtúni 7, 105 Rvík. Sími:91 -688-644. Myndsendir:91 - 688-648. Málfarsráðgjöf: Málvísindast. Háskólans. Umbrot: Sverrir Geirmundsson. Prentun: SteindórsprentGutenberg.Upplag600eintök. Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti án leyfis útgefanda.

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.