Vísbending


Vísbending - 04.11.1994, Blaðsíða 4

Vísbending - 04.11.1994, Blaðsíða 4
f \ Hagtölur “ Hækkun frá fyrra tbl. Fjármagnsmarkaður Verðtryggð bankalán 8,3% 02.11 Óverðtr. bankalán 10,9% 02.11 Lausafjárhlutfall b&s 16,0% 09.94 Húsbréf, kaup (ný. flokk.) 5,95% 02.11 Spariskírteini, kaup (5-ára) 5,05% 02.11 M3 (sem af er ári) 1,5% 09.94 Þingvísitalahlutabr. 1003 02.11 Fyrir viku 1009 Raunáv.-3 mán. 53% - ár 22% Lánskjaravísitala 3.378 11.94 spá m.v. fast gengi, 3.381 12.94 og ekkert launaskrið 3.384 01.95 3.386 02.95 3.388 03.95 Verðlag og vinnumark. Framfærsluvísitala 170,8 10.94 Verðbólga- 3 mán. 0,9% 10.94 -ár 0,0% 10.94 Framfvís.-spá 171,1 11.94 (m.v. fast gengi, 171,3 12.94 ekkert launaskrið) 171,6 01.95 171,8 02.95 Launavísitala 133,3 10.94 Árshækkun- 3 mán. 1% 10.94 -ár 1% 10.94 Launaskr.-ár 1% 10.94 Kaupmáttur-3 mán. -0,1% 10.94 -ár 1,4% 10.94 Skorturávinnuafli 0,0% 09.94 fyrir ári -0,6% Atvinnuleysi 3,2% 09.94 fyrir ári 3,4% Gengi (saia) Bandaríkjadalur 66,1 02.11 fyrir viku 66,2 Sterlingspund 108,2 02.11 fyrir viku 108,3 Þýskt mark 44,2 02.11 fyrir viku 44,5 Japansktjen 0,685 02.11 fyrir viku 0,684 Erlendar hagtölur Bandaríkin Verðbólga-ár 2,9% 09.94 Atvinnuleysi 5,9% 09.94 fyrir ári 6,7% Hlutabréf (DJ) 3.853 02.11 fyrir viku 3.856 breyting á ári 5% Evróvextir-3 mán. 5,6% 01.11 Bretland Verðbólga-ár 2,2% 09.94 Atvinnuleysi 9,1% 09.94 fyrir ári 10,3% Hlutabréf (FT-SE 100) 3078 02.11 fyrir viku 3000 breyting á ári -3% Evróvextir-3 mán. 6,2% 01.11 Þýskaland Verðbólga-ár 2,9% 09.94 Atvinnuleysi 8,3% 09.94 fyrir ári 7,7% Hlutabréf (DAX) 2070 01.11 fyrir viku 1975 breyting á ári 0% Evróvextir-3 mán. 5,1% 01.11 Japan Verðbólga-ár 0,0% 08.94 Atvinnuleysi 3,0% 08.94 fyrir ári 2,5% Hlutabréf-ár -1,5% 25.10 V þessa línu á af- gerandi hátt á næst- unni máreiknameð að hann falli niður undir 1,40 mörk því lítið er um tæknileg- an stuðning fyrir. Að öðrum kosti er líklegt aðumstyrk- ingu verði að ræða. Upplýsingar og sálfræði markaðarins ISBENDING Þróun gengis dollars gagnvart marki 1987-1994 Heimild: Datastream / Ráðgjöf og efnahagsspár. Sálfræði markað- arinsererfittaðskil- greina til hlítar. Hún byggir á afstöðu meirhluta markaðsþátttakenda til ákveð- inna gjaldmiðla og getur verið á skjön við bæði efnahagsforsendur og tækni- greiningu. Sálfræði markaðarins ákvarð- ast einkum af stanslausu upplýsinga- streymi, bæði af efnahagslegum- og pólitískum toga. Flestar upplýsinganna hafa eingöngu tilviljunarkennd áhrif til skamms tíma og aðeins fréttir sem brey ta efnahagslegu eða pólitísku umhverfi hafa langvarandi áhrif. I þeim tilfellum þar sem einstaklingar, gjarnan seðlabankastjórar, ráðherrar eða þekktir sérfræðingar, hafa bein áhrif á verðmyndun á gjaldeyrismarkaði með ummælum í fjölmiðlum, er nær alltaf um að ræða skammtímaáhrif sem engu máli skipta þegar til lengri tíma er litið. Vald slíkra einstaklinga til að hreyfa við markaðinum erþó algerlegaháð sálfræði markaðarins á hverjum tíma. Sem dæmi má nefna að ummæli Bentsens nýverið, sem ollu niðursveiflu á gengi dollars, höfðu eingöngu áhrif vegna þess að stemningin á markaðnum var neikvæð gagnvart dollar. Sama má segja um „stuðningskaup“ seðlabanka. Ef markað- urinn er á annarri skoðun en seðlabank- arnir þá ræður markaðurinn ferðinni. Þetta gerðist t.a.m. 24. júní s.l. við sam- rænid dollarakaup helstu seðlabanka iðnríkjanna: markaðurinn seldi á móti bönkunum og dollarinnféll. Þegaróvissa ríkir á markaðinum um stefnu ákveðinna gjaldmiðla geta samræmd stuðningskaup seðlabanka haft tilætlaðan árangur. Vextir á uppleið Meðalvextir á þriggja og sex mánaða ríkisvíxlum hækkuðu í útboði Lánasýslu ríkisins þann 2. nóvember sl. Vextir á þriggja mánaða víxlum hækkuðu urn 8 punkta, fóru úr 5,06% f 5,14%, og um 10 punkta á sex mánaða víxlum sem fóru í 5,70%. Engin tilboð bárust ítólfmánaða víxla. Ávöxtunarkrafa í húsbréfakaupum hefur farið hækkandi að undanförnu. Þannig var krafan komin í 5,90% hjá Landsbréfum á fimmtudagsmorguninn (3. nóvember) en til samanburðar varhún 5,29% þann 3. október. Þetta samsvarar því að afföll hafi aukist um u.þ.b. 5% á þessu tímabili. -----♦----♦---♦----- Fleiri vilja byggja Mikil aukning varð í innkomnum um- sóknum hjá húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar í september vegna nýbygginga einstaklinga. Umsóknir voru alls 107 talsins eða rúmlega 40% fleiri en í sama mánuði í fyrra. Veruleg aukning hefur einnig orðið í umsóknum um lán vegna endurbóta eða um 48% frá september 1993. -----♦----♦---♦----- Rangur skýringartexti Álitsérfræðinga Til þess að verðmyndun á markaði sé sem næst jafnvægi er nauðsynlegt að markaðurinn hafi aðgang að öllum upplýsingum sem máli skipta. Hluti af slíku upplýsingaflæði er álit sérfræðinga. Því fleiri sem tjá sig á grunni faglegrar þekkingar þeim mun meiri möguleiki er á að verðmyndun sé sem næst jafnvægi. Höfundur er hagfrœðingur hjú Ráð- gjöf og efnahagsspám hf. I grein Stefáns Arnarsonar í 41. tölu- blaði víxluðust skýringar við línur á mynd 2 þannig að sú lína sem skýrð er sem þróun bundinnainnlánastendurfyrirverðtryggð bankalán og öfugt. Ritstj. og ábm.: Sverrir Geirmundsson. Útg.: Talnakönnun hf., Borgartúni 23, 105 Rvík. Sími: 91-617575. Myndsendir: 91- 618646. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Umbrot: SverrirGeirmundsson. Prentun: Steindórsprent-Gutenberg. Upplag: 600 eintök. Öll réttindi áskílin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti án leyfis útgefanda.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.