Vísbending - 05.01.1995, Blaðsíða 4
ISBENDING
Hagtölur
Fjármagnsmarkaður
S v a r t
Lækkun
R a u 11
Hækkun
fráfyrratbl.
Verðtryggð bankalán 8,3% 03.01
Óverðtr. bankalán 10,9% 03.01
Lausafjárhlutfall b&s 14,6% 11.94
Húsbréf, kaup (ný. flokk.) 5,84% 03.01
Spariskírteini,kaup(5-ára) 5,05% 03.01
M3 (12 mán. breyting) 3,6% 11.94
Þingvísitala hlutabréfa 1020 03.01
Fyrir viku 1018
Raunáv.-3 mán. 25%
- ár 14%
Lánskjaravísitala 3.385 01.95
spá m.v. fast gengi, 3.388 02.95
og ekkert launaskrið 3.393 03.95
3.399 04.95
Verðlag og vinnumark.
Framfærsluvísitala 170,8 12.94
Verðbólga- 3 mán. -0,5% 12.94
-ár 0,5% 12.94
Framfvís.-spá 171,0 01.95
(m.v. fast gengi, 171,2 02.95
ekkert launaskrið) 171,4 03.95
Launavísitala 133,7 12.94
Árshækkun- 3 mán. 2% 12.94
-ár 1% 12.94
Kaupmáttur-3 mán. 0,5% 12.94
-ár 1,6% 12.94
Skorturá vinnuafli 0,0% 09.94
fyrir ári -0,6%
Atvinnuleysi 4,3% 11.94
fyrir ári 4,7%
Gengi (sala)
Bandaríkjadalur 68,7 03.01
fyrir viku 68,7
Sterlingspund 107,1 03.01
fyrir viku 106,8
Þýskt mark 44,1 03.01
fyrir viku 44,1
Japansktjen 0,685 03.01
fyrir viku 0,689
Erlendar hagtölur Bandaríkin
Verðbólga-ár 2,7% 11.94
Atvinnuleysi 5,6% 11.94
fyrir ári 6,5%
Hlutabréf (DJ) 3.838 03.01
fyrir viku 3.833
breyting á ári 2%
Evróvextir-3 mán. 6,4% 30.12
Bretland
Verðbólga-ár 2,6% 11.94
Atvinnuleysi 8,8% 11.94
fyrir ári 10,0%
Hlutabréf (FT-SE 100) 3062 03.01
fyrir viku 3066
breyting á ári -10%
Evróvextir-3 mán. 6,6% 30.12
Þýskaland
Verðbólga-ár 2,7% 11.94
Atvinnuleysi 8,2% 11.94
fyrir ári 8,0%
Hlutabréf (DAX) 2079 03.01
fyrir viku 2077
breyting á ári -8%
Evróvextir-3 mán. 5,2% 30.12
Japan
Verðbólga-ár 0,7% 10.94
Atvinnuleysi 3,0% 10.94
fyrir ári 2,7%
Hlutabréf-ár 10,7% 19.12
V ->
Meira keypt af hluta-
bréfum vegna skatta-
frádráttar
Alls fóru fram viðskipti með hlutabréf
í skráðum félögum á Verðbréfaþingi
Islands fyrir um 600 milljónir króna í
desembermánuði og á Opna tilboðsmark-
aðinum fyrir um 58 milljónir samkvæmt
upplýsingum frá Verðbréfaþingi. Við-
skipti í sama mánuði 1993 námu í heild
um 480 milljónum króna og hafði áhugi
einstaklinga fyrir kaupurn á hlutabréfum
vegna skattafrádráttarþví sýnilega aukist
nokkuð.
Af einstökum aðilum var langmest
verslað með hlutabréf í Hlutabréfasjóði
VÍB. eðafyrir alls um 156 milljónir króna
á viðskiptaverði. Viðskipti rneð bréf í
fslandsbankanámu tæpum 62 milljónum
króna og í íslenska hlutabréfasjóðnum
tæpum 53 milljónum.
Þingvísitala hlutabréfa náðihæst!038
stigum þann 8. desember, sem reyndar
var sögulegt hámark frá því skráning
hennar hófst í upphafi árs 1993, en tók þá
að lækkanokkuð fram undirjól. I síðustu
vikunni fyrir áramót tók vísitalan kipp
upp á við og náði 1025 stigum þegar
jólaösin á hlutabréfamarkaði stóð sem
hæst þann 30. desember.
Verðþróun á hlutabréfum í lok síðasta
árs var með nokkuð öðrum hætti en á
árinu 1993 en þá hækkaði hlutabréfaverð
mikið í nóvembermánuði. V erðið fór hins
vegar nær stöðugt lækkandi í desember
þegar fjárfestar reyndu að hagnast á
jólaösinni með því að innleysa bréfin.
f
Hlutabréfamarkaður í desember
(Skráð fyrirtæki á VÞI)
Meðal- Loka- Viðsk-
gengi gengi verð'
Auðlind 1,20 1,20 36,2
Eimskip 4,73 4,66 33,3
Flugleiðir 1,55 1,50 18,1
Grandi 1,94 1,99 14,1
Hampiðjan 1,79 1,80 14,3
Haraldur Böðvarss. 1,63 1,65 14,8
Hlutabréfasjóðurinn 1,35 1,40 16,9
H1 utabrsj óður V í B 1,21 1,21 156,2
Islandsbanki 1.19 1,22 61,6
ísl.hlutabréfasjóð. 1,30 1,30 52,7
Jarðboranir 1,80 1,79 5,6
KEA 2,24 2,25 1,6
Marel 2,63 2,70 18,2
Olís 2,60 2,50 25,0
Olíufélagið 5,87 5,85 38,1
Síldarvinnslan 2,68 2,70 6,1
Skagstrendingur 2,28 2,50 24,7
Skeljungur 4,31 4,54 18,0
Sæplast 2,91 2,90 6,5
ÚA 2,88 2,90 17,4
Vinnslustöðin 1,05 1,05 0,0
Þormóðurrammi 2,07 2,05 15,7
Samtals 595,0
11 milljónum króna.
í/ei'mí'W:Verðbréfaþing Islands.
V y
Vaxtahækkun til að
sporna gegn fjárflótta
Seðlabankinn hækkaði forvexti á
lánakvóta innlánsstofnana í bankanum
og endurkaupavexti um 30 punkta þann
30. desember sl. Eftir breytinguna eru
forvextirnir 5% og vextir í endurhverfum
ríkisvíxlaviðskiptum, þ.e. í viðskiptum
þar sem Seðlabankinn selur innláns-
stofnunum ríkisvíxla gegn skilyrði um
endurkaup að ákveðnum tíma liðnum,
5,7%. Auk þessa var tímalengd endur-
kaupasamningaannarraen þeirraervarða
ríkisvíxla styttur úr 90 dögum að hámarki
í 30 daga.
Með hækkun skammtímavaxta í við-
skiptum sínum við innlánsstofnanir
leitast Seðlabankinn við að hækka vexti
á peningamarkaði og draga þannig úr
vi 1 ja einstaklinga og fyrirtækja til að flytja
skammtímafjármagn erlendis, en sem
kunnugt er voru skammtímahreyfingar
fjármagns gefnar að fullu frjálsar um
áramótin. Breytingingin er til marks um
það að bankinn telji vextina hér á landi
lægri en víðast annars staðar og reynir að
hindra gjaldeyrisútstreymi og þrýsting á
gengi krónunnar.
Viðskiptajöfnuðurinn
líklega um 10 ma.kr.
Líklegt má telja að viðskiptajöfnuður
á árinu 1994 verði um 10 milljarðarkróna
miðað við tölur um vöruút-og innflutning
fyrstu 11 mánuði ársins og þjónustu-
jöfnuð fyrstu 9 mánuðina. Áætlun
Vísbendmgarge.m ráð fy rir að verðmæti
vöruútflutnings verði rúmir 113 milljarðar
króna fyrir árið í heild og innflutningur
verði tæpir 94 milljarðar króna, en skv.
því verður vöruskiptajöfnuðurinn hag-
stæður um 19 milljarða. Vöruútflutn-
ingurinn eykst um rúm 14% milli ára á
föstu gengi skv. viðskiptavog og inn-
flutningur um rúm 8%. Gert er ráð fyrir
að halli á þjónustujöfnuði verði um 9
ntilljarðar króna. Þess má geta að Þjóð-
hagsstofnun spáði um 6 milljarða króna
afgangi á viðskiptajöfnuði í endur-
skoðaðri þjóðhagsspá sem lögð var fram
urn miðjan desember sl.
Viðskiptaafgangurinn á síðasta ári er
rúnt 2% af landsframleiðslu og verður að
leitaafturtil ársins 1962 til að finnajafn
hagstæða þróun á einu ári.
Ritstj. og ábm.: Sverrir Geirmundsson.
Útg.: Talnakönnun hf., Borgartúni 23, 105
Rvík. Sími: 91-617575. Myndsendir: 91-
618646. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun
Háskólans. Umbrot: SverrirGeirmundsson.
Prentun: Steindórsprent-Gutenberg. Upplag:
600 eintök. Öll réttindi áskilin. Rit þetta má
ekki afrita með neinum hætti án leyfis
útgefanda.