Vísbending


Vísbending - 10.10.1997, Qupperneq 1

Vísbending - 10.10.1997, Qupperneq 1
V V i k u ISBENDING rit um viðskipti og efnahagsmál 10. október 1997 40. tbl. 15. árg. Breytingar á listunum: 100 stærstu Tímaritið Frjáls verslun (FV) hefur í þrjá og hálfan áratug birt listayfir 100 stærstu fyrirtækin á íslandi. Listamir hafa verið birtir samfellt í tuttugu og eitt ár en fyrsti listinn var birtur árið 1972. Nokkrar breytingar hai'a verið gerðar á aðferða- fræðinni þannig að listarnir eru ekki að fullu samanburð- arhæfir. Fyrstu árin réðst stærðarröðun fyrirtækjanna af starfsmannafjöldaenfrá 1978 hefur verið notast við veltu fyrirtækjanna. Frarn til ársins 1992 var söluskattur, og síðar virðisaukaskattur, talinn nteð veltuenþávarþvíhætt. Sam- anburður á listum ólíkra ára getur gefið fróðlegar upplýs- ingarum ýmismál, t.a.m. vöxt og viðgang fyrirtækja, þróun ýmissa hagstærða og brottfall og/eða nýl iðun í þessum hópi. Hér er að mestu miðað við samanburð á listunum fyrir árin 1986 og 1996. Einnig var aðeins litið á listann frá 1976 en fyrirtækjum á þeint lista er raðað eftir starfsmannafjölda. Þróun veltu „100 stærstu“ Vert er að geta þess að allur saman- burður á Iistum getur verið erfiður því að aðferðirnar eru mismunandi. My nd I sýnirþróun veltu lOOstærstufyrirtækj- anna 1986 - 1996 og til samanburðar eru veltutölur samkvæmt atvinnuvegaskýrsl- um Þjóðhagsstofnunar en þær ná allt til ársins 1994. Veltutölurnareruframreikn- aðar til meðalverðlags ársins 1996 til að samanburður sé marktækur. Athyglisverl er að ekki er samræmi milli breytinga á veltu samkvæmt mælikvarðaFV ogÞjóð- hagsstofnunar. Aðferðirnar við gerð lista FV hafabreyst í tímanna rás, m.a. var Afengis- og tó- baksverslun ríkisins tekin af listanum fyrir árið 1996 en hafði til þess tíma skipað sér rneðal þeirra efstu. Astæðan fyrir þessu erþað mat ritstjóra FV aðfyrirtækið sé hreint skattheimtufyrirtæki og eigi því ekki að vera á listanum. Einnig voru ntörg útflutningsfyrirtæki tekin af lista vegna þess hve ógreinileg skil eru milli raunveru- legrar veltu og umboðssölu. Einnig þarf að leiðrétta elstu listana þar sem veltutölur innihéldu einnig söluskatt/virðisaukaskatt. Það að tekin eru 100 stærstu fyrirtækin hverju sinni þarf ekki að draga úr gildi listans því að með því fæst sky ndimy nd af ástandi hvers árs. Hin leiðin væri sú að bera saman þróun allra fy rirtækj a sem hafa verið álistanum öll árin en hún hefur galla, þann helstan að gengi fyrirtækis kann að hafa fallið verulega. Tafla 1. Vöxtur veltu nokkurra fyrirtækja 1986 -1996 I Fyrirtæki Raun- Árl. aukning vöxtur Fríhöfnin 216% 7,99% Póstur 0£ sími 203% 7,36% I Útgerðarfél. Akureyr. hf. 201% 7,25% Hagkaup 193% 6,80% I Tryggingamiðstöðin hf. 180% 6.05% Hekla hf. 178% 5,95% l Hraðfrystihús Eskifj. hf. 164% 5,05% Síldarvinnslan hf. 157% 4,64% | Húsasmiðjan hf. 153% 4,37% Hl'. Eimskioafélag lslands 150% 4.14% | Byggingarversl. Kópav. 149% 4,07% Olíuverslun Islands hf 147% 3.91% | Flugleiðir hf. 144% 3,69% Islenska iárnblendifélagið 140% 3,41% 1 Vífilfell hf. 135% 3,06% Veltuaukning fyrirtækja s Atöflu 1 másjálistayfirþaufyrirtæki sem náðu mestri veltuaukningu frá árinu 1986 til ársins 1996. Fríhöfnin á Keflavíkurnugvelli náði mestri aukningu samkvæmt þessu en árlegur vöxtur (uppsafnaður) var 8% og er þar unt raunaukn- ingu að ræða. Af fyrirtækjunum 49 sem voru á báðum listunum eru 13 sent ekki juku við veltu en það jafngildir 26,5%. Sami fjöldi náði meira en 4% raun- vexli veltu. Ekki erfullvíst að um nákvæmar tölur sé að ræða því að í listanum 1986 er talin velta nteð söluskatti en reynt var að leiðrétta veltutölur fyrir þessu eftirmætti. Ef litiðerenn lengra til baka, til ársins 1976, þá kentur í ljós að af 50 stærstu fyrirtækjum þess tíma voru 24 enn á lista tuttugu árum síðar. Brottfall/nýliðun Ef borinn er saman listi yfir 100 stærstu fyrirtækin 1986og 1996kemurí ljós að 12 fyrirtæki sent voru á listanum 1986 hafa lagt upp laupana. Þrettán fyrirtæki hafa sameinast öðrunt eða runnið sarnan undir nýju nafni (aðallega sameiningar banka og tiy ggingafélaga) og 25 fyrirtæki hafa kontið inn á listann 1996 miðað við listann 1986. Fjörutíuogníufyrirtæki koma því fyrir á báðunt listunum (ATVR var tekið af listanum 1996). Þessar niðurstöð- ur eru nokkuð sambærilegar við niður- stöður Höskuldar Frímannssonar sem birtar voru íFV í 3. tbl. 1995. Höskuldur ályktaðiútfráþessumtölumaðlíftímifyrir- lækis sé 40 ár, sem þýðir að 50% líkur eru á að fyrirtæki verði lagt niður á starfstíma eiganda þess. Meðal þeirra fyrirtækja sem voru á listanum 1986 en eru horfin á braut eru: Samband íslenskra samvinnufélaga, sent varefst á listanum 1986, Mikligarður hf., Alafoss hf., Bílaborg hf., Amai'flug hf„ Veltir hf. og KRON/ Heimildir: Frjáls verslun, 100stærstu 1976-1996. Frjáls verslun 3. tbl. 1995, Þjóðhagsstofnun, Atvinnuvegaskýrslur 1986 -1994. Mynd 1. Heildarvelta „100 stærstu" 1986-1996 og velta samkvæmt atvinnuvegaskýrslum 800000 600000 400000 200000 0 1986 Velta skv. atvinnuvegaskýrslum 1988 1990 1992 1994 1996 Frjálsverslungefurárlega ÞórðurFriðjónssonbendir ^ Taívan hefur verið talið í a Lífeyrisskuldbindinga/ I út lista yfir stærstu fyrir- t áaðDánirstefnaaðþvíað -Z hópiefnahagsundravegna /| ríkisstofnana og sveitar- X tæki landsins,þessirlistar greiða erlendar skuldir að mikilla uniskipta í fram- i" félaga geta nurnið háum eru oft fróðlegir. fullu fyrir árið 2005. leiðslu og útflutningi. fjárhæðum.

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.