Vísbending


Vísbending - 06.02.1998, Blaðsíða 2

Vísbending - 06.02.1998, Blaðsíða 2
ISBENDING Tqfla 1. Samanburður á nokkrum þáttum er varða stöðu opinberra starfsmanna í ólíkum löndum innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Land Krafa um yfirlýsingu eigin hagsmuna Staða slíkrar yfírlýsingar Má þiggja gjafir cða hlunnindi ^ Astralía Já, skrifleg til ráðherra. Trúnaðarmál. Með skriflegu leyfi ráðherra, skýra þarf frágjöfum eða hlunnindum sem tengjast ferðum til útlanda. Austurríki Nei, en ákveðnar hömlur. Á ekki við. Ekki leyfilegt að þiggja gjafir ef þær tengjast opinberum skyldum. Bandaríkin Já, skriflegt á hverju ári. Opinbert. Embættismenn mega ekki þiggja gjaftr eða hlunnindi. Belgía Nei. Á ekki við. Ekki leyfilegt að þiggja gjaftr eða hlunnindi. Bretland Já, stofnanir ákveða form slíkra skýrslna. Stofnanir setja reglur um það hvenær starfs- menn þurfa að tilkynna um gjafir eða hlunnindi og hvenær afla þttrf leyfts fyrir þeim. Danmörk Nei. Á ekki við. Lög um mútur og viðmiðanir umboðsmanns um viðunandi stjómsýslu eiga við. Leyfilegt er að þiggja smávægilegar gjafir. Finnland Já. Upplýsingar um eigin Ijárhag eru trúnaðarmál, aðrar upp- lýsingar eru opinberar. Opinber starfsmaður má ekki krefjast eða þiggja fjárhagsleg eða önnur hlunnindi ef þau geta dregið úr valdi eða trausti hans/hennar. Frakkland Nei, nema æðstu yfirmenn almennings- fyrirtækja og ýmissa ríkisfyrirtækja. Opinberir starfsmenn mega ekki taka við eða óska eftir gjöfum eða hlunnindum. llolland Engin formleg krafa, einstaklingsbundið hvort skýrt er frá hagsmunum opinberlega. Óheimilt er að þiggja gjaftr eða hlunnindi án án leyfis æðstu stjórnar. ísland Já, munnleg yfirlýsing. Trúnaðarmál. Viðkomandi einstaklingur verður að meta það. Irland Já, munnleg yftrlýsing. Trúnaðarmál. Engar skráðar reglur en venjan er að gjöfum sem inetnar em verulegar er skilað eða afhentar deild. Japan Engar formlegar reglur en opinberir starfsmenn mega ekki vera stjórnendur t' einkafyrirtækjum nema með leyfi. Refsing liggur við því að þiggja gjaftr eða hlunnindi sem eru álitnar mútur. Kanada Já. Upphafieg yftrlýsing er trúnað- armál, takmarkaðar yftrlýsingar eru til opinberrar birtingar. Ekki má taka við gjöfum sem gætu haft áhrif á störf embættismanna. Tilkynna þarí' gjafir að verðgildi yfir $200. Mexíkó Já, árlega og við upphaf starfs og lok. Trúnaðarmál. Opinberum starfsmönnum er bannað að þiggja gjafir eða hlunnindi tengd starfi stnu. Nýja-Sjáland Engin formleg krafa fyrir almenna starfs- menn, nema æðstu stjórnendur. Engar formlegar reglur eru en siðareglur segja að opinberir starfsmenn megi ekki þiggja gjafir eða hlunnindi sem geta haft áhrif á eða virst hafa áhrif á traust eða trúverðugleika stofnananna. Noregur Nei. Á ekki við. Embættismennmegaekkiþiggjagjafireðahlunn- indi sem hafa eða gætu liaft áhrif á störf hans. Portúgal Æðstu staifsmenn verða að skila skrif- legri skýrslu til ríkissaksóknura. Trúnaðarmál. Opinberir starfsmenn mega ekki hagnast beint eða óbeint á aðgerðum sínum. Svíþjóö Já, skrifleg skýrsla um önnur störf. Ríkið ákveður hvaða stofnanir geta krafist skýrslna um eign starfsmanna á hluta- bréfum eða skuldabréfum. Skýrsla um önnur störf er opin almenningi en skýrslur um hluta- og skuldbréfaeign trúnaðarmál. Óheimilt. Sviss Nei. Á ekki við. Opinberir starfsmenn tnega ekki taka við gjöfum eða hlunnindum tengdum störfum þeirra. Tyrkland Já, skriflega á 5 ára fresti. Trúnaðarmál. Opinberir starfsmenn mega ekki þiggja gjaftr eða hlunnindi. Þýskaland Opinberir starfsmenn verða að fá leyft Sé þess óskað eru upplýsingar Opinberir starfsmenn mega ekki þiggja hlunnindi til að taka þátt í öðrum störfum og gera yfirmanni aðvart taki þeir þátt í stjórn- valdsákvörðunum sem hafa áhrif á þá. trúnaðarmál. meðan þeir eru í starfi nema með samþykki æðsta yfirmanns. V eða fjölskyldu þeirra J 2

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað: 5. tölublað (06.02.1998)
https://timarit.is/issue/231704

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Opinberir starfsmenn undir smásjá.
https://timarit.is/gegnir/991006439549706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. tölublað (06.02.1998)

Aðgerðir: