Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1959, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.04.1959, Blaðsíða 12
VÖNDUÐ VINNA — VALIÐ EFNI STANDARD verksmiðjurnar eru löngu þekkt- ar fyrir vandaða vinnu og valið efni. STANDARD bílar eru vel þekktir erlendis t. d. má nefna að Standard-Triumph- sportbíllinn hefir sýnt frábæra eiginleika. STANDARD bílar hafa reynzt vel hérlendis. Það er fyrst og fremst að þakka hinum trausta undirvagni. Standard Vanguard Station. Heppilegur bíll, sem hægt er að breyta á nokkrum sekúndum úr fólksbíl, í hálfstonns sendi- ferðabíl. HENTUGUR FYRIRTÆKJUM og IÐNAÐARMÖNNUM Standar d-V anguard III sameinar kosti, öflugs 6 manna langferðabíls og trausts fjölskyldubíls, með sparneytni og góðri endingu. ítölsk áhrif eru augsýnileg á hinum látlausu en smekklegu útlitslínum þessa bíls. HENTUGUR FJÖLSKYLDU- og LANGFERÐABÍLL Fullkomin nýting á plássi, er einkennandi fyrir þennan bíl. Sparneytinn, liðugur og traustur sendiferðabíll. ATLAS BER 1200 PUND og SNÝR VIÐ Á 4,5 M GEISLA STANDARD fólks- og sendiferðabílar fást af mörgum stærðum og gerðum. Leit- ið upplýsinga um Standard áður en þér veljið yður bíl. í S A R N H. F. Tjarnargötu 16 Símar: 17270 13670 FRJÁLS VERZLUN — Bílamarkaðurinn

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.